Morgunblaðið - 13.04.2006, Síða 64
64 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Kannski finnst þér eins og allur heim-
urinn reiði sig á þig. En í raun og veru
er bara um að ræða þrjár afar þurfandi
og þrjóska einstaklinga. Hugsaðu um
sjálfan þig fyrst, þeir munu skilja það.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú berð kennsl á eitthvað í fari einhvers
sem þú veist gersamlega að þú þráir.
Skynsemin yfirgefur þig nógu lengi til
þess að ná að gípa tækifærið og segja
eitthvað fáránlegt en áhrifaríkt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Svarið við spurningunni þinni berst í
formi persónu – líklega annars lofts-
merkis, það er vogar eða vatnsbera.
Ráðgerðu að borða kvöldmat með vin-
unum og segðu þeim góðu fréttirnar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Í báti lífsins þarft þú og ræðarinn sem
er með þér annaðhvort að vinna saman
og róa í sömu átt eða sætta ykkur við að
fara hvergi. Þú verður skipuleggjand-
inn í hvaða hópum sem kunna að mynd-
ast í kringum þig.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið tekur tækifæri sem gefst til þess
að breytast með opnum örmum. Ný og
frábær manneskja hjálpar þér áfram á
framabrautinni og við félagslegar að-
stæður, svo þú skalt haga þér vel gagn-
vart þeim sem þú þekkir ekki.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þiggðu öll raunhæf boð (og líka þau
sem eru á mörkunum). Þú segir já og
þar með nær ævintýri tökum á þér. Ef
þú hefur ekki boðið neinum heim í dálít-
inn tíma skaltu nota tækifærið og gera
það núna.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Höfnun er ekkert nema stefnubreyting
á leiðinni að settu marki. Ef þér er
hafnað í dag, áttu að líta svo á að þú
sért á meðal þeirra heppnu. Það er
betra að láta stoppa sig og vísa sér til
vegar, heldur en villast án þess að fatta
það.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Gefðu þér tíma til þess að melta við-
brögðin sem þú hefur fengið við til-
teknu verkefni. Það á eftir að spara þér
marga klukkutíma sem annars hefðu
farið í vitleysu. Þú ert í hrekkjóttu
skapi í kvöld og átt eftir að laða að þér
eins konar vitorðsmann.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Taktu eftir því með hverjum þér líður
best og spáðu í það hvers vegna það er
þannig. Það er þér til framdráttar að
laða meira af samskonar orku að þér í
lífinu – krafti hinna áreynslulausu sam-
skipta.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin fer að heiman og finnst hún
milljóna virði. Það er fínt – viðmót þitt
og klæðaburður ráða því hver opnar sig
fyrir þér og hver ekki. Gakktu frá
samningi seinna í dag.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn hefur þjáðst eilítið af
öfund upp á síðkastið en í dag hjálpa
himintunglin honum við að verða eins
hlutlægur og mögulegt er. Þó að þú
hefðir tækifæri til þess, myndir þú ekki
vilja skipta á þínu lífi og neinna annarra
í veröldinni.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ástvinir vorkenna sjálfum sér. Það er
undir þér komið að minna þá á, að þeir
hafi bara misst sjónar á takmarkinu.
Hjálpaðu þeim að finna það aftur.
Stuðningur þinn er verðmætari en eðal-
steinar.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Í kvöld er fullt tungl og
hinn herskái Mars fer inn í
krabbamerkið, hið vatns-
kennda og móðurlega stjörnumerki dýra-
hringsins. Sú staða á eftir að vara fram
til 3. júní, en Mars líður ekki ýkja vel í
krabbamerkinu. Tökum það rólega á
meðan og gaumgæfum tilfinningar okk-
ar. Leyfum innsæinu að gegna stærra
hlutverki í því sem við erum að fást við.
Tónlist
Bláa lónið – heilsulind | Á skírdag kl. 14
mun Snorri Snorrason, ný Idol-stjarna,
skemmta gestum Bláa lónsins – heilsulind-
ar. Snorri mun einnig árita plaköt.
Hressó | Snilldarhljómsveitin Menn ársins
spilar í kvöld.
Players, Kópavogi | Hljómsveitirnar
Brimkló og Papar verða saman á sviðinu
bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Skálholtskirkja | Megas, Kammerkór Bisk-
upstungna og hljómsveit flytja Passíu-
sálma Hallgríms Péturssonar við lög
Megasar hinn 15. apríl. Á undan verður
fyrirlestur Margrétar Eggertsdóttur í Skál-
holtsskóla. Miðasala í 12 tónum, Smekk-
leysu – plötubúð og hjá Sunnlenska frétta-
blaðinu. Takmarkaður sætafjöldi.
Myndlist
101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl.
14–17 fim., föst. og laug. Til 15. apríl.
Anima gallerí | Helga Egilsdóttir, Huginn.
Sýningin stendur til 23. apríl. Ath. opið
skírdag og föstudaginn langa.
Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson –
Íslandsmyndir. Til 5. maí.
Eden, Hveragerði | Ingunn Jensdóttir með
myndlistarsýningu til 23. apríl.
Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður
þráður. Til 19. maí.
Gallerí Galíleó | Ljósenglar. Myndlistar-
konan Svala Sóleyg sýnir olíumálverk sem
eru að uppistöðu englamyndir og verk með
trúarlegu ívafi í tilefni páskanna. Til 26.
apríl.
Gallerí Humar eða frægð! | Við krefjumst
fortíðar! Sýning á vegum Leikminjasafns
Íslands um götuleikhópinn Svart og sykur-
laust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmynda-
sýningar.
Gallerí Húnoghún | Þorvaldur Óttar Guð-
laugsson opnar sýningu sína á fjöllum úr áli
laugardaginn 15. apríl kl. 15.
Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn-
ingu á hestamálverkum til 7. maí.
Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sig-
urðardóttur, myndbönd frá tískusýningum,
ljósmyndir o.fl. Sýninguna og Sjónþingið
má einnig skoða á www.siminn.is/steinunn.
Gerðuberg | Margræðir heimar – Alþýðu-
listamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir
málverk í Boganum. Til 30. apríl.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum
Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí.
Hveragerðiskirkja | Myndlistarsýning Sig-
rid Österby og Gunillu Möller í Hvera-
gerðiskirkju út aprílmánuð. Opið frá kl. 13–
17.
i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og
myndbandsverk út apríl.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines.
Þetta er hluti af myndaröð sem enn er í
vinnslu. Til 6. okt.
Ketilhúsið Listagili | Laugardaginn 15.
apríl nk. klukkan 15 opnar Soffía Sæmunds-
dóttir myndlistarmaður einkasýningu í
Ketilhúsinu og sýnir málverk á tré, striga
og pappír unnin á undanförnum árum. Sýn-
ingin er opin á páskadag og annan í pásk-
um frá 13–17. Til 30. apríl.
Listagilið Akureyri | Gaman í Gilinu –
Populus Trichocarpa, Kristján Pétur Sig-
urðsson opnar myndlistarsýningu klukkan
21 í Populus Tremula í Listagilinu á Akur-
eyri. Opið verður út páskahelgina frá 14–17.
Listasafn ASÍ | Í Ásmundarsal er Anna Jó-
elsdóttir með innsetningu stórra, lítilla, ör-
smárra, ferhyrndra, sporöskjulaga og þrí-
víðra verka. Ásta Ólafsdóttir sýnir í Gryfju
og Arinstofu ljósmyndir, myndbandsverk
o.fl. frá ferðalagi sínu um Afríkuríkið Malí.
Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick –
Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfar-
ar.
Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal –
Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Arin-
bjarnar – Máttur litarins og spegill tímans.
Ókeypis aðgangur.
Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal –
Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Arin-
bjarnar – Máttur litarins og spegill tímans.
Opið um páskana frá kl. 11–17, nema annan í
páskum. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Íslands | Ólafur Ingi Jónsson
forvörður fjallar um möguleika við for-
vörslu málverksins Konu frá Súdan eftir
Gunnlaug Blöndal laugardaginn 15. apríl kl.
11. Fjallar um forvörslu og viðgerðir lista-
verka með hliðsjón af umræddu verki.
Ókeypis aðgangur.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tær-
leikar – Samsýning listamannanna Elinu
Brotherus, Rúríar og Þórs Vigfússonar.
Opið kl. 11–17 þrið.–sun. Til 23. apríl.
Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin
Náttúruafl er samsýning 11 listamanna þar
sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Mál-
verk, skúlptúrar, vefnaður og grafíkmyndir.
Verkin eru í eigu Listasafns Íslands. Opið
kl. 13–17.30.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn-
ing á úrvali verka úr safneign Ásmundar-
safns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, stein, brons, og aðra málma – og
hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum
efnum. Til 30. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Á sýn-
ingunni má sjá ýmis verk Erró frá barns-
aldri þar til hann hélt sína fyrstu einkasýn-
ingu á Íslandi í Listamannaskálanum árið
1957. Öll verkin á sýningunni eru úr Erró-
safni Listasafns Reykjavíkur og gefa
áhugaverða mynd af hæfileikaríkum og
vinnusömum ungum manni. Til 23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lík-
amshlutar, sjálfsmyndir – John Coplans
fæddist í Bretlandi árið 1920. Listamaður-
inn kom víða við á löngum ferli sínum og
varð meðal annars einn af stofnendum Art
Forum-listatímaritsins. Á efri árum lagði
hann stund á ljósmyndun og tók sjálfs-
myndir frá 1980. Coplans lést árið 2003.
Sýningin stendur til 17. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | AF-
sprengi HUgsunar – Sprengiverk Guðjóns
Bjarnasonar. Guðjón er kunnur fyrir öflug
verk sín þar sem hann sprengir sundur
stálrör og stillir brotunum saman á nýjan
leik. Á sýningunni getur að líta nýja nálgun
Guðjóns við viðfangsefni sitt sem hann
vinnur í ólíka miðla. Til 23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er
upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar
Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar
sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns
Reykjavíkur. Sýningin stendur til 3. des.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja &
Emiliu Kabakov sem eru fremstu konsept-
listamenn heimsins í dag. Á sýningunni
vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum
sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti
sýningarinnar fer einnig fram í porti
Hafnarhússins. Sýningin stendur til 5. júní.
Nýlistasafnið | „Our House is a house that
moves“ er alþjóðleg sýning 12 listamanna.
Sýningarstjóri er Natasa Petresin. Lista-
mennirnir eru að fjalla um hreyfingu og
hvernig hún umbreytir heiminum stöðugt.
Einnig hvernig hreyfing hlutanna umbreyt-
ir einnig okkur sjálfum hið innra eins og í
náttúrunni allri. Til 30. apríl.
Saltfisksetur Íslands | Fríða Rögnvalds-
dóttir með málverkasýninguna Vini og
vandamenn til 1. maí. Saltfisksetrið er opið
alla daga frá 11–18.
Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning
Kjartans Guðjónssonar er opin alla daga kl.
10–17 nema föstudaga og stendur til 7. maí.
Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar árlegu
vinnustofu á vegum Listaháskóla Íslands
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 geðríka, 8 ná-
lægt, 9 seint, 10 bekkur,
11 búa til, 13 sár, 15 karl-
dýr, 18 elskan, 21 plöntu-
fóstur, 22 bölva, 23
sundurþykk, 24 dráps-
maður.
Lóðrétt | 2 ögn, 3 bolflík,
4 hæsta, 5 oft, 6 kletta-
nef, 7 óþokki, 12 ágjöf, 14
þar til, 15 pestar, 16 ráfa,
17 fiskur, 18 svipað, 19
skýrðu frá, 20 brúka.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 búkur, 4 höfug, 7 tímum, 8 andar, 9 tík, 11
renn, 13 hirð, 14 Árbær, 15 svar, 17 óræk, 20 bút, 22
jeppi, 23 regns, 24 terta, 25 sunna.
Lóðrétt: 1 bætir, 2 kímin, 3 rúmt, 4 hrak, 5 fæddi, 6 ger-
ið, 10 ísbrú, 12 nár, 13 hró, 15 skjót, 16 aspir, 18 regin,
19 kista, 20 bifa, 21 tros.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða