Morgunblaðið - 27.05.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.05.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 9 FRÉTTIR *Meðan birgðir endast Sumartilbo ð afsláttur 25% * Nýjung! Nicorette Fruitmint Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is Stekkjarbakka 6 - 540 3300 www.gardheimar.is allt í garðinn á einum stað! KYNNI NGART ILBOÐ YFIR BEÐIN KERIN GANGSTÍGA TJARNIR Á LEIÐI OG MARGT FLEIRA 1 2 m i smun a n d i g e r ð i r u.þ.b. 25 kg frá 895 kr. sekkurinn LOKSINS Á ÍSLANDI: SKRAUTSTEINAR Í GARÐINN! Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 15% afsláttur af öllum drögtum Gallabuxur - Góð snið Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-15 Ný sending af gallabuxum frá Kringlunni s. 588 1680 Laugavegi 40 s. 561 1690 iðunn tískuverslun Laugavegi 51, sími 552 2201 Ný sending Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi 20% AFSLÁTTUR AF IBIZA RÚMUM UM HELGINA www.draumarum.is LÖKUM - PÝFULÖKUM - HLÍFÐARDÝNUM - SÆNGURVERASETTUM - DÚNSÆNGUM - KODDUM 30% AFSLÁTTUR AF FYLGIHLUTUM � �� � �� � �� �� � �� � � � �� � � � � � Laugavegur 63 • S: 551 4422 TAIFUNSumardress frá og ERLENDUM ferðamönnum fjölgaði um 5,4% fyrstu fjóra mánuði ársins, samkvæmt talningum Ferðamála- stofu sem fram fara í Leifsstöð. Þannig voru erlendir ferðamenn rúmlega 73.400 talsins samanborið við 69.700 erlenda ferðamenn á sama tímabili í fyrra. Ferðamálastofa greinir frá því að apríl hafi verið sérlega góður hvað fjölda ferðamanna varðar og þeir aldrei verið fleiri á þessum árstíma, 25.300 talsins. Í mars var hins vegar lítilsháttar samdráttur eða 5%. Sé litið til helstu markaðssvæða voru Bretar flestir einstakra þjóða, eða tæplega 17 þúsund en mest fjölgun var frá Bandaríkjunum eða 14,5%. Af einstökum markaðs- svæðum voru Norðurlandabúar fjöl- mennastir eða rúmlega 20 þúsund. Fyrstu mánuðina var nokkur fjölgun frá Bandaríkjunum, Dan- mörku, Frakklandi, Hollandi, Japan, Þýskalandi og Kína. Nokkur fækkun var frá Svíþjóð, Bretlandi og Noregi auk Sviss og Ítalíu. Ekki er útlit fyrir annað en gott sumar í ferðaþjónustu. Erlendum ferða- mönnum fjölgaði BJÖRGUNARSKIPIÐ Ingibjörg frá Höfn í Hornafirði var kallað út skömmu eftir klukkan sjö í gær- morgun til aðstoðar bátnum Ragn- ari SF 550. Hafði Ragnar fengið veiðarfæri í skrúfuna um tíu sjómíl- um suður frá Höfn og kallaði eftir aðstoð. Gott var í sjóinn, engin hætta á ferðum og togaði Ingibjörg bátinn til hafnar án nokkurra erfiðleika. Þrír menn voru um borð í Ragnari. Fékk í skrúfuna skammt frá Höfn YFIRKJÖRSTJÓRN í Mos- fellsbæ telur bæjarstjórann ekki hafa brotið gegn lögum um sveit- arstjórnarkosningar með því að skrifa sjálfur undir ávísun til bæj- arbúa vegna endurgreiðslu fast- eignagjalda. Þetta kemur fram í svari kjör- stjórnarinnar við erindi Vinstri- hreyfingarinnar – græns fram- boðs, en hreyfingin óskaði eftir því að kjörstjórnin kannaði hvort ávísanirnar féllu undir ákvæði um að bera fé á menn til að hafa áhrif á hvort, eða hvernig þeir kysu. Þorbjörg I. Jónsdóttir, formaður kjörstjórnarinnar, segir að fjallað hafi verið um erindið í gær, en ekkert hafi komið fram sem brjóti í bága við lög. Kosningalög voru ekki brotin í Mosfellsbæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.