Morgunblaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 83 EINS og nafnið bendir til er kom- ið að lokum kvikmyndasögu X- manna, sem kemur mikið á óvart. Fyrri myndirnar tvær gengu mjög vel og voru hin besta sum- arskemmtun. Í Hollywood snýst allt um vörumerki, „franchise“ er töfraorð dagsins og kláralega lyg- inni líkast að kvikmyndaver, sem hyggur á gerð þriðju myndarinnar um fresskött, ætli (með fullri virð- ingu fyrir Gretti vini mínum) að loka bálknum um Marvel- teiknimyndahetjurnar í miðjum klíðum. Ég kem til með að sakna þeirra, þó mér hugnist mátulega myndir byggðar á teiknimynda- sögum. Aðall myndanna er sem fyrr leikararnir og litríkar teikni- myndahetjurnar sem þeir túlka, einkar magnaður og fjölbreyttur hópur. Fyrir þeim fer Hugh Jack- man sem Logan/Wolverine, Ian McKellen leikur Eric Lensherr/ Magneto, leiðtoga myrkraaflanna, Halle Berry er Ororo Munroe/ Storm og Patrick Stewart leikur leiðtoga X-mannanna góðu, Charl- es Xavier/Prof. X. Þessar og aðrar kempur mynd- anna þarf ekki að kynna fyrir þeim sem hyggjast sjá X-Men: The Last Stand, en nokkrar koma nýjar inn og ber mest á hinum menntaða og fágaða Beast, sem Kelsey Grammer leikur með til- þrifum. Ben Foster leikur Angel og Vinnie Jones er klæðskerasnið- inn í hlutverk svolans Jugger- nauts. X-Men III hefst á að Jean Grey (Janssen), ein úr hópi þeirra, sem lést í myndinni á undan, snýr aft- ur undir áhrifum hinnar illu Phoe- nix. Hún er vágestur sínum gömlu félögum sem og öllu mannkyni. Það bregst við með því að finna upp lækningu sem gerir þá stökk- breyttu að ofurvenjulegum, dauð- legum mönnum. Lækningin þýðir endalok þeirra stökkbreyttu um aldur og ævi. Illa gengur að ná sáttum á milli þeirra og stjórnar Bandaríkjanna og ófriður blossar upp milli mann- anna og illmennanna undir stjórn Magnetos (McKellen). Síðar dragast X-mennirnir inn í stríðið, sem verður það síðasta í þeirra sögu. Maður setur spurningarmerki við lokapunktinn, annað eins hefur gerst í Hollywood og að upp séu vaktar hálfgrafnar hugmyndir. Ef X-Men III gengur jafnvel og fyr- irrennararnir verður freistingin mikil að nota vörumerkið betur, til þessa hafa myndbálkar aðeins dá- ið úr einni sótt sem nefnist að- sóknarbrestur. Lokakaflinn lítur mjög vel út, hann er hraður, spennandi og tæknilega best gerður af þrenn- unni. X-Men III hefur því flest það til að bera sem prýða má létt- meti sumarsins. Lokakaflinn er sterk sjónræn upplifun, fagmann- leg samflétta leikinna og tölvu- teiknara atriða þar sem eitt af þjóðartáknum Bandaríkjanna fer út og suður. Leikhópurinn er gjör- samlega skotheldur, Rattner (Rush Hour) gefur Bryan Singer lítið sem ekkert eftir í leik- stjórastólnum. Fislétt, heilalaus sumargleði. Endasprettur á Alcatraz Sæbjörn Valdimarsson „Lokakaflinn lítur mjög vel út, hann er hraður, spennandi og tæknilega best gerður af þrennunni. X-Men III hefur því flest það til að bera sem prýða má léttmeti sumarsins,“ segir m.a. í dómi Sæbjörns Valdimarssonar. KVIKMYNDIR Smárabíó, Laugarásbíó, Regn- boginn, Sambíóin Álfabakka og Keflavík, Borgarbíó Akureyri. Leikstjóri: Brett Ratner. Aðalleikarar: Hugh Jackman, Ian McKellen, Halle Berry, Patrick Stewart, Famke Janssen, Kelsey Grammer, Vinnie Jones, Shawn Ashmore, Daniel Cudmore, Alan Cumm- ing, James Marsden, Rebecca Romijn- Stamos, Anna Paquin, Aaron Stanford. 100 mín. Bandaríkin 2006. X-Men: The Last Stand  400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 -bara lúxus Sýnd kl. 5, 8 og 10:50 B.i. 14 ára eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára LEITIÐ SANNLEIKANS HVERJU TRÚIR ÞÚ? X-Men kl. 3, 6, 8.30 og 10.50 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 3, 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Cry Wolf kl. 8 B.i. 16 ára Prime kl. 8 og 10.15 ANS - HVERJU TRÚIR ÞÚ? Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! TA MYND Í HEIMI! eee VJV - TOPP5.is VINSÆLASTA MYND Í HEIMI! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:20-POWER B.i. 12 ára eee VJV - TOPP5.is eee S.V. MBL. Sýnd kl. 4 ísl. tal Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ ÍSLENSKT TAL HEIMSFRUMSÝNING LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga Sýnd kl. 6 og 10:20 B.i. 10 Salma hayekpénelope cruz 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ísl. tal Sýnd kl. 2 ísl. tal POWERSÝNING KL. 10:20 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.