Morgunblaðið - 27.05.2006, Side 80

Morgunblaðið - 27.05.2006, Side 80
80 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Í DAG, á kosningadaginn, stendur Skólakór Kársness fyrir 6. maraþon- tónleikum sínum, en þeir eru haldnir annað hvert ár í Félagsheimili Kópa- vogs. Þrjú hundruð syngjandi grunnskólabörn úr Kársnesskóla skiptast á um að syngja frá kl. 9 til 17. Morgunblaðið/Eggert Maraþonsöngur Kársneskórsins JAN-Christoph Hauschild heldur erindi um Heinrich Heine í tilefni 150. dánardags hans, í dag klukkan 13.30 í Lands- bókasafni Íslands – Háskóla- bókasafni við Arngrímsgötu. Fyrirlesturinn verður haldinn á þýsku og til meðlestrar verður þýsk- um texta varpað á sýningartjald. Í lokin verður boðið upp á vínglas með léttu spjalli við fyrirlesarana. „Maðurinn frá suðrinu“ Heinrich Heine Fáðu úrslitin send í símann þinn Fréttir í tölvupósti Stuðbandalagið frá Borgarnesi í kvöld Stór og fjölbreyttur sérréttaseðill ásamt tilboðsseðli öll kvöld. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 28/5 kl. 14 UPPS. SÍÐASTA SÝNING Í VOR. Miðasala hafin á sýningar í haust! FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 Má 5/6 kl. 20 Þri 6/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20 Þri 13/6 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Mi 31/5 kl. 10 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 3/6 kl. 20 UPPS. Má 5/6 kl. 20 Fi 8/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Lau 10/6 kl. 20 UPPS. Su 11/6 kl. 20 AUKASÝNING Fi 15/6 kl. 20 Sun 18/6 kl. 20 HLÁTURHÁTÍÐ Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason kenna hláturjóga. NAGLINN Fi 1/6 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Í kvöld kl. 19 ALLRA SÍÐASTA SÝNING ATHUGIÐ: Breyttan sýningartíma 25 TÍMAR DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 2006 9 verk verða frumsýnd sem keppa til verðlauna. Fi 8/6 kl. 20 Teldu mig með. Höf. Ólöf Ingólfsdóttir og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman. Elsku bróðir. Höf. Steinunn Ketilsdóttir. Blind ást. Höf. Rebekka Rán Samper. Tommi og Jenni. Höf. Elma Backman, Stefán Hallur Stefánsson ogHalldóra Malín Pétursd. Boðorðin 10. Höf. Marta Nordal. Guðæri. Höf. Ólafur Darri Ólafsson og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir Dillir dó og Dummi. Höf. Benóný Ægisson. Shoe size nine months. Höf. Peter Anderson. Stigma. Höf Andreas Consantinou. MIÐAVERÐ 2.500. Miðasala hafin. RONJUVÖRUR Bolir, sundpokar, nælur, geisladiskur ofl. Fæst í miðasölu Borgarleikhússins. Borgarskjalasafn Reykjavíkur Kosningaminjar fyrri ára Rifjið upp kosningaáróður og loforð flokkanna. Sýning í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin kl. 13-17. Ókeypis aðgangur – allir velkomnir.                                      !   " #   $$$     %                                        ! "  # $    %&'()**+      # $    ,,-  .// %00  ('(/'12 34 .&256'+ &%1.71'1        8         %&'()**+ $ 9     %&'()**+ Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar mikillar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING – nokkur sæti laus Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING – nokkur sæti laus Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Sýningar í fullum gangi. Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sýningar í fullum gangi. Leiklistarnámskeið á Akureyri í júní.                       ! "#$"%"$&& '() *"+ ,) -.)//

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.