Morgunblaðið - 27.05.2006, Síða 85

Morgunblaðið - 27.05.2006, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 85 SIF Aradóttir, 21 árs Keflavíkurmær, var á mið- vikudagskvöld krýnd fegurðardrottning Íslands 2006 við hátíðlega athöfn. „Mér þóttu allir keppendur eiga jafna mögu- leika á að sigra og komu úrslitin mér skemmti- lega á óvart,“ sagði Sif þegar blaðamaður náði í hana. „Þetta hefur verið mjög skemmtilegur tími, mikil vinna að taka þátt í keppninni en reynsla sem maður mun búa að alla ævi.“ Sif leggur stund á nám í flugumferðarstjórn en segist ekki viss um að titillinn muni hafa mik- il áhrif á áætlanir hennar um framtíðina og verði tíminn að leiða í ljós hvað verður: „Það fylgja ekki margar skyldur titlinum, og ekki liggur fyrir hvort og þá hvaða keppnum ég mun taka þátt í erlendis, enda dýrt að senda kepp- endur utan.“ „Kom mér skemmtilega á óvart“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ásdís Svava Hallgrímsdóttir, Sif Aradóttir og Jóna Kristín Heimisdóttir, fegurstu konur ársins. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SÝND Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS eeee VJV, Topp5.is eee JÞP blaðið S.U.S. XFM eee H.J. mbl AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. X-MEN 3 kl. 1:30 - 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 12 ára X-MEN 3 LÚXUS VIP kl. 1:30 - 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 AMERICAN DREAMZ kl. 1:30 - 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 SHAGGY DOG kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 MI : 3 kl. 1:30 - 3:45 - 6 - 8:30 - 10:30 B.I. 14 ára FAILURE TO LAUNCH kl. 8:15 SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 B.I. 10 ára FIREWALL kl. 10:30 B.I. 16 ára BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 2 AMERICAN DREAMZ kl. 12 - 2:15 - 4:30 - 6:45 - 9 - 11:15 MI : 3 kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára SHAGGY DOG kl. 12 - 2:10 - 3:45 - 6 - 10:20 SCARY MOVIE 4 kl. 12 - 2 - 8:10 B.I. 10 ára VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! HEIMSFRUMSÝNING LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? MAGNAÐUR SUMARSMELLUR SEM ENGINN MÁ MISSA AF! ra ra MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.