Morgunblaðið - 02.09.2006, Síða 24

Morgunblaðið - 02.09.2006, Síða 24
|laugardagur|2. 9. 2006| mbl.is                                               !  "    #  $  %  $&' ( ) * + ,    - ./ % 0 1 .2 % 0 1 34 % 0  " - 5  6% #      %  $6%              Helgarferðir 9. sept. / 16. sept. 23. sept. Kringilsárrani / Vesturöræfi daglegtlíf Á Kolsstöðum var eyðibýli, sem Helgi Eiríksson hefur byggt upp með það fyrir augum að búa til ljósmenningarhús. » 28 hönnun daglegt Þegar veturinn gengur í garð með duttlungum sínum skiptir miklu að eiga góða yfirhöfn sem ver gegn kuldabola. » 30 tíska SUMAR konur eru líklegri en aðrar til að verða ófrískar að tvíburum. Aldur skiptir t.d. máli í þeim efnum, en ef þú ert eldri en 35 ára ertu helm- ingi líklegri til að ganga með tvíbura en þær sem eru undir 25 ára aldri. Möguleikinn á tvíburum eykst ef þú ferð í tæknifrjóvgun og tvíburafæð- ingar eru líka ættgengar, ef mamma þín eða amma áttu tvíbura getur þú borið frjósemisgenið í þér. Á vefsíð- unni á www.health.msn.com eru til- tekin nokkur atriði sem gætu bent til þess að þú sért ólétt að tvíburum:  Þú hefur á tilfinningunni að þú berir fleiri en eitt barn undir belti.  Ógleði og ólíðan er mikil hjá þér og önnur venjuleg óléttueinkenni geta verið ýkt.  Þyngdaraukningin er óvenjuleg á fyrstu mánuðum meðgöngu.  Ummál þitt er mikið m.v. með- göngutíma.  Þú hefur hækkandi hCG, en það er hormón í þvagi eða blóði sem greinist mjög snemma á meðgöng- unni og sérstaklega ef um tvíbura er að ræða.  Þér er sagt að þú sért með mikið AFP, en það er prótein sem barnið losar frá sér þegar það vex og finnst í blóði móðurinnar.  Hægt er að heyra tvo hjartslætti frá 12. viku með tilheyrandi tækjum.  Ómskoðun er jákvæð en ef þú heldur að þú sért ólétt að tvíburum er hægt að sjá það í ómskoðun nokkuð snemma á meðgöngunni, jafnvel eftir aðeins fimm vikur. Gengur þú með tvíbura? Morgunblaðið/Billi Tvíburar Aldur móður getur skipt máli varðandi líkur á tvíburafæðingu. Ermalaus Sniðin eru líka margvísleg í íslensku hönn- uninni, þessi fæst í Islandica. Franski tískuhönnuðurinnJean Paul Gaultier erþekktur fyrir að koma áóvart í hönnun sinni og fara ekki troðnar slóðir. Það er þó fátt sem er alveg nýtt undir tískusól- inni. Endurvinnsla á eldri hug- myndum er ríkjandi og svo sem oft verulega frískandi. Sýningarstúlkur Gaultiers tóku sig svo sannarlega vel út í peysum hönnuðarins sem virtust við nánari skoðun koma kunnuglega fyrir sjón- ir. Gott ef þær minntu ekki á gömlu góðu íslensku lopapeysurnar! Það eru reyndar áhöld um hver stal kök- unni úr krúsinni hjá hverjum því að jafnvel þótt hið tvíblandaða mynstur á hringlaga herðastykki sé óform- lega búið að vinna sér inn íslenskan ríkisborgararétt þá ku það víst ekki vera fyrir svo löngu síðan. Prjón- aðar peysur að þessum „íslenska hætti“ urðu áberandi á sjötta áratug síðustu aldar og fer tvennum sögum af uppruna þeirra. Sumir halda því fram að þær séu undir áhrifum frá grænlenska kvenbúningnum en aðr- ir telja að fyrirmynd sé að finna í peysum sem byrjað var að framleiða í Bohus-léni í Suður-Svíþjóð á fimmta áratugnum. Samkvæmt heimildum á heimasíðu handprjóna- sambands Íslands er hvorug hug- myndin líkleg því ansi mikla hug- kvæmni hafi þurft til að aðlaga snið, úrtökur og mynstur úr svo ólíku efni. Því verði að telja íslensku lopa- peysuna frumhönnun. Og ef til vill er hönnun Jean Paul Gaultiers það líka – en það er alltaf gaman að bera saman. Grænlenskar? Útgáfa Gault- iers af þykkum vetrarpeysum og mögulega undir áhrifum frá grænlensku kvenbúningunum. En annars er aldrei að vita hvar Jean Paul Gaultier ber niður. Íslensk Bróderað mynstrið í hönnun 66ºN á þessari peysu er með sterka vísun í lopapeysuna. Morgunblaðið/Eggert Tilbrigði Íslenska lopapeysan kann að vera frumhönnun, en hettupeysa eins og þessi sem fæst í Islandica er enn ein útfærslan. Reuters Frumlegt eða ekki? Hraðinn er of mikill í nútíma þjóðfélagi, segir Carl Honoré.» 26

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.