Morgunblaðið - 02.09.2006, Side 57

Morgunblaðið - 02.09.2006, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 57 dagbók 1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. e3 g6 4. d4 Bg7 5. Rc3 d6 6. Be2 Rh6 7. d5 Ra5 8. Dc2 O-O 9. h4 a6 10. h5 Rg4 11. hxg6 fxg6 12. Rg5 Hxf2 13. Hxh7 Df8 14. Dxg6 Staðan kom upp á minningarmóti Stauntons í Englandi. Hollenski stór- meistarinn Erwin L’Ami (2586) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Tea Bosboom-Lanchava (2389). 14... Hxe2+! 15. Kxe2 Df2+ 16. Kd1 Df1+ og hvítur gafst upp þar sem drottningin fellur eftir 17. Kc2 Bf5+. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Ivan Sokolov (2652) 9 v. af 11 mögulegum. 2.-3. Jan Timman (2594) og Michael Adams (2732) 8½ v. 4. Jan Werle (2531) 7 v. 5. Erwin L’Ami (2586) 6½ v. 6. Peter Wells (2480) 5½ v. 7. Jon Speelman (2541) 5 v. 8. Tea Bosboom-Lanchava (2389) 4½ v. 9. Yge Visser (2516) 4 v. 10. David How- ell (2479) 3½ v. 11. Jon Levitt (2431) 3 v. 12. Lawrence Day (2278) 1 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Opið í Rauðagerði 26 frá kl. 10-18 í dag, laugardag Glæsilegur dömufatnaður í stærðum 36-48 Eldri vörur seldar með miklum afslætti Verið velkomin og fáið frían bækling Rauðagerði 26, sími 588 1259 NÝTT - NÝTT HAUST - VETUR 2006 EM í Varsjá. Norður ♠K3 ♥ÁKG1065 ♦D4 ♣1074 Vestur Austur ♠74 ♠G9 ♥982 ♥D43 ♦1065 ♦KG972 ♣ÁD986 ♣G52 Suður ♠ÁD108652 ♥7 ♦Á82 ♣K3 Suður spilar sex spaða með laufás út. Þorlákur Jónsson var einn örfáum sagnhöfum í spaðaslemmu. Frakkinn Paul Chemla lagði niður laufás og skipti yfir í tígul í öðrum slag – drottning, kóngur og ás. Tvær leiðir koma nú til álita: Annars vegar að taka trompin og svína einfaldlega hjartagosa í lokin, eða reyna að trompa hjartað frítt og treysta á 2-2 legu í spaða. Síðari leiðin gengur upp, en hún er nokkru verri og Þorlákur spilaði með líkunum og fór einn niður. Hinum megin spilaði norður fjögur hjörtu. Sá samningur er síst betri en sex spaðar og fer beint niður með laufi út og tígli til baka. En útspilið var tígull, sem sagnhafi hleypti á drottningu og spilaði þrisvar trompi. Ef austur spilar nú laufi fer spilið niður, en sú vörn er ekki auð- lesin og austur hélt áfram með tígul. Sagnhafi fékk því tvo yfirslagi og Frakk- ar unnu 13 stig á spilinu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 viðburður, 4 skruddan, 7 álítur, 8 sjó- ferð, 9 skap, 11 einkenni, 13 grípi, 14 eykst, 15 lög- un, 17 borðar, 20 skel, 22 hryssu, 23 hafna, 24 hin- ar, 25 heimskingi. Lóðrétt | 1 koma í veg fyrir, 2 skekkja, 3 groms, 4 fjöl, 5 veslast upp, 6 næstum, 10 rík, 12 ber, 13 viður, 15 segl, 16 flandrar, 18 landspildu, 19 sefaði, 20 fæðir, 21 umhugað. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrifnaður, 8 hamar, 9 dulur, 10 kyn, 11 flasa, 13 Arnar, 15 hvarf, 18 stauk, 21 lok, 22 labba, 23 æstur, 24 þrekvirki. Lóðrétt: 2 rimpa, 3 forka, 4 aldna, 5 uglan, 6 óhóf, 7 grær, 12 sær, 14 rót, 15 hæla, 16 afber, 17 flakk, 18 skæði, 19 aftek, 20 korr. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16    1 Nokkurt tjón hefur orðið á eld-isfiski hjá Sæsilfri í Mjóafirði. Hvað olli því? 2 Hvaða Íslandsvinur leikur tit-ilhlutverkið í Bjólfskviðu? 3 Hvaða Íslendingur átti um tímaEvrópumet í kúluvarpi? 4 Norðmenn hafa endurheimt tvöfræg málverk en þeim var stolið fyrir tveimur árum. Hvað heita þau? 5 Hart er lagt að Tony Blair, for-sætisráðherra Bretlands, að draga sig í hlé en hvað heitir líklegur eftirmaður hans? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hins íslenska bókmenntafélags. 2. Espanyol. 3. Brokke Burke. 4. Eyjafjörður, um 60 km. 5. Páfagarð- ur, 0,44 ferkm. Spurt er… dagbok@mbl.is NÚ göngum við léttstíg út í haustið og hlökkum til skammdegisins í góðum félagsskap í kirkjunni okkar. Hvern sunnudag er messa og sunnudagaskóli kl. 11 þar sem allar kynslóðir mætast í sameiginlegri gleði og all- ir þættir safnaðarstarfsins verða sýnilegir með einum eða öðrum hætti. En alla vikuna er safnaðarlífið vak- andi og virkt með margvíslegu móti. Kvöldsöngur Laugarneskirkju er haldinn öll þriðju- dagskvöld. Þar er gott að koma og í næstu viku munu trúfræðslutímar sóknarprestsins hefjast í beinu fram- haldi og standa fram á aðventu. Mömmumorgnarnir í umsjá sr. Hildar Eirar Bolla- dóttur eru alla miðvikudaga kl. 10 og hálftíma síðar halda hinir hressu eldriborgarar í gönguhópnum Sól- armegin af stað, og bjóða með sér hverjum sem vill hreyfa sig í góðum félagsskap. Kirkjuprakkarastarfið er fyrir 1.–4. bekk í umsjá presta og kirkjuvarðar safnaðarins alla miðvikudaga kl. 14.10. Þar er gott og þroskandi umhverfi fyrir ung- ar sálir. Eins eru TTT-fundir alla miðvikudaga kl. 17 í umsjá tveggja snjallra háskólanema, Þorkels Sig- urbjörnssonar og Andra Bjarnasonar, þar sem börnum í 5.–6. bekk er boðið til fundar. Þess má geta að á döf- inni eru tilboð til 7. bekkinga í vetur og verður það kynnt síðar. Fermingarstarfið hefst brátt og verður hvert mið- vikudagskvöld og við tekur svo unglingakvöldið, ætlað öllum 8. bekkingum í hverfinu, óháð kirkjudeildum. Kyrrðarstundir verða hvert fimmtudagshádegi, þá kemur fólk saman til kyrrðarstundar, og annan hvern fimmtudag er svo haldin samvera eldri borgara. Þeir fundir eru jafnan fjölsóttir og ánægjulegir. Mun sú fyrsta standa 21. september kl. 14. Gospelkvöldin og messurnar í Hátúni halda sínu striki eins og alltaf. Sömuleiðis þjónustan í hjúkr- unarheimili Sóltúns og félagsaðstöðunni við Dalbraut 18 og 20. Er það auglýst á hverjum stað. Loks má þess geta að kvöldmessurnar okkar verða sem fyrr annan sunnudag í hverjum vetrarmánuði, en færast nú til kl. 20. Vetrarstarf Laugarneskirkju Fjölbreytt starf verður í Laugarneskirkju í vetur. Morgunblaðið/Brynjar Gauti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.