Morgunblaðið - 17.09.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.2006, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 17 Suðurlandsbraut 22 Glerárgötu 24-26 Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is Er húsnæði á teikniborðinu? Ert flú a› huglei›a kaup á atvinnuhúsnæ›i? "Me› sérsni›inni rá›gjöf í bland vi› persónulega fljónustu, höfum vi› hjá L‡singu hjálpa› fyrirtækjum af öllum stær›um og ger›um a› koma flaki yfir sína starfsemi." Sigurbjörg Leifsdóttir Rá›gjafi, fyrirtækjasvi›                          !""## $ !""## %&   '     (  )))        * +  %  ,  +  -     && .     / +-% 0-  &&1    -            ,/     +  +           !"" # $  %  &  '                                                      ! "   # $ %& "     '         "  ( # '                 ) "'  "   *  +  , " "         "    '     '    -  '   '  "          . "     '     '  '   '"  /     ( "     (     "  0  "    "  '   "'    #1      2/) 3/45627208     '                '  627208 79022:8/ 3  "  ( #  '   '    '  # " "     (     # 1      ;; </               =         #   (      ( " (        8      '   !    '         "     '       '   8      '    "  #   '  /   9    "  " '       '   8   #$    '  7      "   ' # (        "  <    '      8        '       4  "     # <    ' <     8    $      " '!      (  0'        0 (       $ %  $   :  ( "    "    & *  " #       #'  ' >"   # "       #  <    "  #1       "       ( (       (  (             $      ?         @ (    )( (     ? ( A$& %$&&@       $ $       (  "  ( </4/<=20          ! $ $     '  </                 )) )                         () )%                      !!"## $ !!"## % &   '      )))   "     * +  %   ,  +  -     && .       / +-%  0-  &&1    -         ,/       +  +  síma grunnskóli - framhaldsskóli - háskóli NÁMSAÐSTOÐ íslenska - stærðfræði - enska - danska franska - eðlisfræði - efnafræði - tölfræði þýska - spænska - lestur - stafsetning o.fl. greining á lestrarerfiðleikum Nemendaþjónustan sf. Sími 557 9233 • www.namsadstod.is allt að óskum, hafa tekið 250 sinn- um þátt í Formúlu-kappakstri. Hann mun þó ekki ná að slá met Ítalans Riccardo Patrese sem átti 256 keppnir að baki þegar ferli hans lauk. Fjölmiðlar um heim allan en þó einkum í Þýskalandi og á Ítalíu kepptust við að ausa Schumacher lofi í vikunni. „Danke Schumi“ sagði í forsíðufyrirsögn hins ítalska Gazzetta dello Sport og þótti vísast við hæfi að birta fyr- irsögnina á þýsku en Schumacher mun lítt mæltur á ítalska tungu þrátt fyrir að hafa verið á mála hjá Ferrari-liðinu í tíu ár. Hann kom enda ekki til liðsins til að tala heldur til að vinna. Og það hefur hann gert; Schumacher hefur tekið þátt í 178 keppnum fyrir Ferrari og 71 sinni staðið uppi sem sig- urvegari. Á þeim 15 árum sem liðin eru frá því Schumacher hóf keppni sem Formúlu-1-ökumaður hafa löngum verið skiptar skoðanir um ágæti hans og framganga hans á kappakastursbrautinni hefur iðu- lega sætt gagnrýni. Hann hóf að aka fyrir Jordan-liðið árið 1991, kom þá til keppni sem varamaður fyrir Frakkann Berand Gachot en honum hafði verið stungið í fang- elsi í Bretlandi. Hæfileikar hans fóru ekki framhjá forráðamönnum Benetton og undir merkjum þess liðs sigraði Schumacher í fyrsta skiptið Formúlu-keppni árið 1992. Árið eftir varð hann í fjórða sæti í keppni ökuþóra. Fyrsta heimsmeistaratitilinn hreppti „Schumi“ árið 1994, árið sem brasilíska goðsögnin Ayrton Senna týndi lífi á akstursbrautinni. Schumacher hlaut þá eitt stig um- fram Damon Hill eftir að bílar þeirra höfðu skollið saman í síð- ustu keppninni í Ástralíu. Hann varði síðan titil sinn árið 1995. Schumacher átti eftir að lenda oftar í árekstum við helstu keppn- inauta sína. Grunnt var löngum á því góða með honum og Kanada- manninum Jacques Villeneuve og árið 1997 lentu þeir í áreksti í síð- asta kappakstri keppnistímabilsins á brautinni í Jerez. Villeneuve hreppti titilinn en úrskurðarnefnd svipti Schumacher öðru sæti. Hið sama gerðist 1998, Schu- macher beið þá lægri hlut í síðustu keppninni og árið eftir fótbrotnaði hann í miklum árekstri á Silver- stone-brautinni. Árið 2000 varð Schumacher heimsmeistari í þriðja skiptið og færði um leið Ferrari-liðinu þenn- an eftirsótta titil í fyrsta skiptið í 21 ár. Hafi einhver vafi leikið á því að nýr yfirburðamaður væri mætt- ur til leiks eyddi Schumacher hon- um með fjórum sigrum í röð 2001, 2002, 2003 og 2004. Fáir svartir blettir Umdeilt varð þegar liðsfélagi Schumachers, Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello, vék fyrir hon- um á lokakafla kappakstursins í Austurríki árið 2002 til að tryggja Þjóðverjanum sigur. Schumacher lét þá, jafnt sem fyrr og síðar, gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. Hann hefur enda iðulega verið sakaður um óíþróttamanns- lega framkomu á ferlinum. Fyrr í ár var hann vændur um að hafa lagt Ferrari-bíl sínum viljandi á brautinni til að spilla fyrir mögu- leikum helsta keppinautarins og núverandi heimsmeistara, Fern- ando Alonso, á að bæta tíma sinn. „Svartir blettir falla á alla en mín- ir eru ekki margir. Þeir sem æpa hæst og öskra hafa ekki manndóm í sér til að koma til mín og segja það sem þeim býr í brjósti. Í Formúlunni ríkir öfund og keppn- isskap, rétt eins og í lífinu sjálfu,“ sagði Schumacher eftir þessa um- deildu tímatöku. Þrjóska, miklir hæfileikar og dirfska tryggðu Michael Schumac- her yfirburði í Formúlu-1-keppn- inni. Hann þarf vart að kvíða framtíðinni í fjárhagslegu tilliti en árstekjur hans eru taldar nema rúmum tveimur milljörðum króna. Líklegt þykir að hann muni áfram starfa fyrir Ferrari-liðið en þar er hann haldinn í tölu dýrlinga. Þjóð- verjar telja og missi sinn mikinn enda hefur Schumacher lengi verið í röð fremstu íþróttamanna þeirra. Hvort sem menn dýrka Michael Schumacher eða leggja á hann fæð er ljóst að einn sterkasti og jafn- framt umdeildasti persónuleiki Formúlu-keppninnar hefur ákveðið að stíga af sviðinu. En áður en það gerist er víst að hann mun gera harða atlögu að áttunda heims- meistaratitlinum. Annað væri enda í engu samræmi við upplag og eðli þessa mikla keppnismanns. Reuters Umdeildur Ekki er efast um hæfileika Schumachers á kappakstursbraut- inni en ýmsum þykir sem getu hans á sviði mannlegra samskipta sé áfátt..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.