Morgunblaðið - 17.09.2006, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 47
!"
# "
!"
$ % &
'
(
)
%
* )
( + "
" #, ##-
. "
" #-/ ,
Til sölu er 146 fm einbýlishús og
46 fm bílskúr við Njálsgerði nr. 6,
á Hvolsvelli. Húsið er byggt úr
steinsteypu árið 1980 og klætt að
utan með Steni. Húsið skiptist í
anddyri, eldhús, þvottahús, stofu,
borðstofu, gang, fjögur svefnher-
bergi, baðherbergi og gestasal-
erni. Eigninni hefur verið mjög
vel viðhaldið. Tilboð óskast. Upp-
lýsingar gefur Ágúst í síma 893
8877.
FANNBERG FASTEIGNASALA ehf.
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali
Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur
sími 487 5028
Einbýli á Hvolsvelli
Nánari upplýsingar á www.fannberg.is
a
sb
yr
g
i@
a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.h
u
s.
is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali
RAFN H. SKÚLASON, SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR,
ÁGÚSTA KARLSDÓTTIR RITARI.
Við erum í Félagi fasteignasala
SÖLUSÝNING Í DAG FRÁ KL. 14-16
MOSABRÚNIR 1, ÚTHLÍÐ, BISKUPSTUNGUM
EITT VANDAÐASTA SUMARHÚSIÐ Á MARKAÐNUM
Til sölu nýtt, fullbúið, sérhannað og glæsilegt sumarhús á frábærum útsýnisstað. Húsið er á einni hæð og skiptist í forstofu, geymslu, baðherbergi, stórt eldhús og borð-
stofu, stóra stofu, stórt hjónaherbergi með sérbaði inn af og tvö stór svefnherbergi. Selst fullbúið með vönduðum innréttingum, flísalögðum baðherbergjum, parketi og flís-
um á gólfum. Við húsið er gríðarstór pallur með heitum potti. Uppþvottavél, ísskápur með klakavél og kamína fylgja.
Húsið er byggt sem heilsárshús. Sökkull og plata eru steypt og hiti er í gólfum. Útveggir eru að utan með bandsagaðri standandi klæðningu og tvöfalt gifs að innan. Inn-
veggir eru allir tvöfaldir gifsveggir. Loft eru klædd með panel og litað stál er á þaki. Tvöfalt gler er í öllum gluggum. Raflögn er fullfrágengin á vandaðan hátt. Lóðin er frá-
gengin frá náttúrunnar hendi og þar er stórt bílastæði.
Húsið er frábær hönnun gerð af Helga Hjálmarssyni arkitekt og eru þar uppfylltar ítrustu kröfur um nútíma hús, m.a. tvö baðherbergi og 5 útgangar.
Úthlíð í Biskipustungum er í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík og á því svæði er mikil sumarhúsabyggð. Í næsta nágrenni er öll þjónusta, s.s. sundlaug, golfvöllur og útivi-
starparadís. Þá er stutt í helstu leiðir inn á hálendi landsins.
Húsið er til afhendingar strax í framangreindu ástandi.
Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali, gsm 894 1448, verður á staðnum og sýnir húsið á milli kl. 14 og 16 í dag, sunnudag.
Aðkoma er um hlaðið á bænum í Úthlíð.
Verð hússins í framangreindu ástandi er aðeins kr. 29,5 millj.
Í BORGARRÁÐI sl.
fimmtudag var upplýst:
Vegna manneklu eru nú
453 börn á biðlista eftir
frístundaheimilum og 73
börn sem hafa fengið inni
á leikskólum hafa ekki
fengið að mæta vegna
skorts á starfsfólki. Þar við bætast
þau börn sem ekki hafa fengið fyr-
irheit um leikskólavist. Af sama til-
efni skrifaði leiðarahöfundur Morg-
unblaðsins þann dag um þá ósvinnu
að leikskólinn væri afgangsstærð
undir stjórn sjálfstæðismanna.
Á sama tíma í fyrra mátti þáver-
andi meirihluti, og ég sem formaður
menntaráðs, sitja undir þungu
ámæli fulltrúa Sjálfstæðisflokksins
fyrir að hafa ekki axlað pólitíska
ábyrgð á því að illa gengi að ráða
fólk. Óþarfi er að rifja upp bókanir,
ræður í borgarstjórn, ákúrur í blaða-
greinum og miður falleg ummæli í
fréttaþáttum fjölmiðla.
Kom þá skýrt fram að sjálfstæð-
ismenn kenndu pólitískt kjörnum
fulltrúum um að ekki gengi nægilega
vel að ráða fólk, gott ef það væri ekki
hreinn aumingjaskapur. Nú er
spurt:
Hvernig ætlar núverandi meiri-
hluti að axla ábyrgð á því ástandi
sem borgarráð hefur verið upplýst
um, og þótti pólitískt hneyksli í
fyrra?
Dæmi um
loddaraskap
Ég mun ekki falla í
far sjálfstæðismanna.
Hvorki þá né nú gátu
þeir gefið eina ein-
ustu hugmynd um
hvernig ætti að
bregðast við þjón-
ustuskerðingu. Þá
skömmuðust þeir út í
eitt, nú geta þeir
skammast sín út í
eitt. Ég minni bara á
að Reykjavíkurlistinn tók til sinna
ráða, laun voru hækkuð á leikskólum
og gripið til fleiri ráðstafana til að
gera störfin aðlaðandi. Ástandið
batnaði mjög. Nú segir nýkjörinn
formaður leikskólaráðs að hún hafi
búist við að þær ráðstafanir dygðu!
Takk fyrir kærlega. Þetta er hér
rifjað upp fyrir þá sem þurfa að læra
lexíu um pólitískan loddaraskap og
ábyrgðarleysi í málflutningi. Í fyrra
kom ég fram sem formaður mennta-
ráðs og baðst opinberlega afsökunar
á því að borgin hefði orðið að skerða
þjónustu við borgarbúa. Ekkert slíkt
heyrist nú, enda líklega of stór biti
að kyngja ofan í allt annað.
Lexía um pólitísk-
an loddaraskap
Stefán Jón Hafstein
fjallar um frístunda-
heimili, leikskólamál
og málflutning meiri-
hluta borgarstjórnar
Reykjavíkur
» Þetta er hér rifjaðupp fyrir þá sem
þurfa að læra lexíu um
pólitískan loddaraskap
og ábyrgðarleysi í mál-
flutningi.
Stefán Jón Hafstein
Höfundur er borgarfulltrúi Samfylk-
ingarinnar.