Morgunblaðið - 17.09.2006, Síða 61

Morgunblaðið - 17.09.2006, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 61 menning sígilt leikrit sem stenst tímans tönn! grallaraleg tónlist í flutningi 200.000 naglbíta. Lau 23. sept kl. 14 Frumsýning UPPSELT Lau 23. sept kl. 15 UPPSELT Sun 24. sept kl. 14 UPPSELT Sun 24. sept kl. 15 Aukasýning Lau 30. sept kl. 14 örfá sæti laus Sun 1. okt kl. 14 UPPSELT Sun 1. okt kl. 15 UPPSELT Sun 1. okt kl. 16 Aukasýning Sun 8. okt kl. 17 Grallararnir eru mættir til Akureyrar! Sýnt í september, október og nóvember Miðasala LA opin frá kl. 13-17 alla virka daga. Samstarfsaðili: MEIR en tuttugu ár eru liðin frá því að erkihljómsveitin Who lagði síðast upp í tónleikareisu um heiminn – þar til nú í vikunni, að kapparnir lögðu fyrstu vörðuna að nýjum „túr“, í Wachovia Center í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Ekki er annað að sjá, en að þeir Simon Townshend gítarleikari, Roger Daltrey söngvari, Oasis trymbillinn Zak Starkey, og gítargoðið Pete Towns- hend kunni sína kúnst prýðilega. Hver er á ferð? SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var tilkynnt í Berlín að ungverski rit- höfundurinn og leikhússtjórinn George Tabori hlyti Þýsku leik- húsverðlaunin í ár, fyrir ævistarf sitt, en Tabori er nú 92 ára að aldri og býr í Þýskalandi. Ungur að árum hleypti Tabori heimdraganum og freistaði gæf- unnar í Berlín. Í gyðingaofsóknum nasista, árið 1935, flúði hann þó Þýskaland, settist um tíma að í London, en fluttist til Bandaríkj- anna eftir stríð. Hann varð kunn- ur fyrir enskar þýðingar sýnar á verkum Brechts og Max Frisch, en hann tók líka að sér störf í draumasmiðjunni Hollywood, og skrifaði meðal annars handrit að mynd Hitchcocks, I Confess. Frá upphafi áttunda áratugarins hefur Tabori þó búið og starfað í Evrópu og nær eingöngu sinnt leikhúsinu, í Berlín, München og Vínarborg. Tabori fær þýsku leikhúsverðlaunin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.