Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Stakfell
568 7633
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali
Gsm 899 9545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15 OG 17
Falleg 193,7 fm íbúð á tveimur hæðum með sérgeymslu og
bílastæði í innbyggðri bílageymslu. Góðar stofur, tvennar
svalir, 5 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Verð 36,9 millj.
Sjávargrund 5 B, Garðabæ
Eigendur ásamt starfsmanni frá Stakfelli sýna eignina.
Álfaland, Fossvogi - með bílskúr
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
Í einkasölu í þessu glæsilega húsi mjög góð ca 100 fm vel skipu-
lögð íb. á 2. hæð, neðarlega við Fossvoginn. Suðursvalir. 27,3 fm
bílsk. m. góðri lofthæð (möguleiki er að fá íbúðina keypta án bíl-
skúrsins). Upplýsingar gefur Þórarinn í s. 899-1882.
Sími 588 4477
Sérlega falleg 3ja herbergja íbúð
með sérgarði með fallegri verönd
við Maríubaug í Grafarholti. Eignin
skiptist í forstofu, baðherbergi,
stofu, eldhús, þvottahús og tvö her-
bergi. Aðeins þrjár íbúðir í stiga-
húsi. Geymsla á hæð. Eikarhurðir
og ölur í innréttingum. V. 18,5 m.
6027
EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16.
Jens tekur á móti gestum.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS Maríubaugur 139 jarðh.
Hvannalundur Garðabæ
Einstaklega gott verð: 39,9 millj.
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
Erum með gott, talsvert endurnýjað einbýlishús á einni hæð á mjög góðum
stað í Garðabæ. Húsið er samt. 163,5 fm með bílskúr sem er 41,2 fm.
Parket, nýl. vandað eldhús með granít borðpl. Einstakt verð eða aðeins
39,9 millj.
Sími 588 4477
Upplýsingar um húsið er hægt að fá hjá eiganda, Kjartani, í s. 660-7577
eða Þórarni sölumanni í s. 899-1882.
Falleg og vel skipulögð 113 fm
neðri sérhæð í litlu fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist m.a. í 2 samliggjandi
stofur með rennihurð, 2 rúmgóð
herbergi, sjónvarpshol og stórt eld-
hús. Sérinngangur. Mjög snyrtileg
sameign. Svalir til vesturs. Íbúðin
getur losnað fljótlega. Nánari upp-
lýsingar í síma 551-0043.
V. 29,2 m. 5861
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Háteigsvegur - Laus fljótlega
Til leigu er mjög gott lager- og/eða geymsluhúsnæði við Síðumúla í Reykjavík. Um er að ræða ca 540
fm húsnæði sem stendur á baklóð hússins. Einar ágætar innkeyrsludyr eru á húsnæðinu. Húsnæðinu
er í dag skipt upp í nokkur rými en með einföldum hætti má gera breytinar á skipulagi. Hér er á ferð-
inni hentugt húsnæði með góðum nýtingarmöguleikum.
Upplýsingar gefur Jón Gretar Jónsson á skrifstofu Húsakaupa eða í síma 840 4049.
SÍÐUMÚLI 32
LAGER- / GEYMSLUHÚSNÆÐI
Laugavegi 170, 2. hæð.
Opið virka daga kl. 8-17.
Sími 552 1400 ● Fax 552 1405
www.fold.is ● fold@fold.is
Þjónustusími eftir lokun er 694 1401.
Mikið endurnýjuð eign á einstökum stað við Flókagötu,
beint á móti Kjarvalsstöðum.
Þetta er góð efri hæð á þessum vinsæla stað. 3-4 svefnherb. Parket á
gólfum, fallegt rúmgott eldhús, tvöföld stofa, s-svalir. Garður í rækt. Mög-
ul. á bílskúr, sérbílastæði. Húsið er nýviðgert og -steinað. V. 34,9 millj.
nr. 7242.
Guðlaugur og Valborg taka á móti gestum, s. 822 0195.
FLÓKAGATA 27 - OPIÐ HÚS
MILLI KL. 15-16, SUNNUDAG
ÉG HEF lengi átt mér draum um að
Íþróttavöllur Akureyrar verði end-
urbyggður.
Völlurinn var byggður og tekinn í
notkun fyrir rúmri hálfri öld. Það
var þá stórviðburður fyrir íþrótta-
fólk bæjarins að komast af mal-
arvöllum félaganna og á grasvöll,
svo ekki sé nú minnst á hlaupabraut-
irnar, rennisléttar og fínar. Það var
nú aldeilis munur eða á hlaupabraut-
unum á gamla Þórsvellinum þar sem
menn voru heppnir að komast hring-
inn án þess að slasa sig.
Nú þarf að endurskipuleggja allt
svæði Akureyrarvallar og byggja
nýjan völl fyrir frjálsar íþróttir og
knattspyrnu sem stenst nútíma
kröfur.
Vallarstæðið er einstakt og býður
upp á að völlurinn geti orðið hin
mesta bæjarprýði og sómi sér vel í
miðbæ höfuðstaðar Norðurlands.
Þar með sýnum við að hér í bæ hafa
menn mikinn metnað fyrir hönd
æsku bæjarins.
Það er staðreynd að athafnaleysi
og iðjuleysi er ungu fólki hættulegt
og getur hæglega leitt til fikni-
efnaneyslu og þess lífernis sem
henni fylgir.
Er ekki íþróttaiðkun æskufólks
besta forvörnin?
Bréf til
blaðsins
Morgunblaðið Hádegismóum 2,
110 Reykjavík Bréf til blaðsins |
mbl.is
Að eiga
sér draum
Frá Magnúsi Björnssyni:
Fáðu úrslitin
send í símann þinn
Fréttir á SMS