Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. GRÆNLANDSLEIÐ 23 - 113 RVÍK Glæsileg 117 fm neðri sérhæð á þessum vinsæla stað. Mjög vandaðar innréttingar, merbau parket og flísar á gólfum. Sérinngangur. Stór afgirt timburver- önd út frá stofu. 2 sérbílastæði fylgja. Innst í botn- langa. VERÐ 29,8 millj. Indíana og Eyjólfur bjóða þig og þína velkomna, sími 698 9915. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14.00 OG 16.00 LAUS VIÐ KAUPSAMNING! OPIÐ HÚS - REYNIHVAMMUR 35 - 1.H. - EINB. Frábærlega staðsett 128 fm tvílyft einbýlishús í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, baðherbergi og eldhús á efri hæðinni. Á neðri hæðinni aukaíbúð sem skiptist í forstofu, alrými, eld- hús og baðherbergi. Falleg og gróin lóð. V. 31,9 m. 6045 EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Fr u m Fallegt einbýli á góðum stað í seljahverfi. 4 svefnherbergi, tvöfaldur bílskúr, Suður garður með heitum potti. 25 fm sólstofa. Hús sem vert er að skoða. Verð 47,9 milj. Strýtusel 2, 109 Reykjavík Opið hús í dag. sunnud. 17. sept. kl. 15:00 16:00 fasteignasala hamraborg 10 l 200 kópavogur reynir erlingsson l löggiltur fasteignasali www.nytt.is l nytt@nytt.is l sími 414 6600 l fax 414 6601 ytt heimilin ® w w w . n y t t . i s opið hús Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Tækifæri Söluturninn/vídeóleigan Donald Tækifæri Vegna breyttra aðstæðna eig- anda er Söluturninn Donald við Sundlaugaveg til sölu. Söluturn- inn hefur verið rekinn í 25 ár við góðan orðstír. Vídeó - dvd - lottó - spilakassar. Góð velta og miklir möguleikar fyrir samhenta aðila. Verð aðeins 2,4 millj. Öll skipti skoðuð eða góð greiðslukjör. Allar uppl. á skrifstofu Lundar. STÓR þáttur í borgarmenningu er umferðarmál. Þegar Reykvík- ingar eru spurðir hvaða þættir borg- arlífsins skipti þá mestu svarar tæp- lega helmingur aðspurðra að sam- göngumálin séu þar mikilvægust. Sam- göngur skora þannig hæst allra málaflokka. Því er mikilvægt að umræða fari fram um þessi mál og það verði allra að skoða hvað geti orðið til bóta. Hafa verður í huga öryggi barna í umferðinni, umhverfissjónarmið, loftslagsbreytingar og samgöngur í sátt við góðan borgarbrag svo eitthvað sé nefnt. Í tilefni árlegrar samgönguviku Reykjavíkurborgar sem er liður í samevrópskri samgönguviku, ákváðu borgaryfirvöld síðastliðið haust að hvetja til stöðugrar um- ræðu um samgöngumál. Fyrsta skrefið í áttina að því var að afhenda tilteknu borgarhverfi Samgöngu- blómið. Þjónustumiðstöð Vest- urbæjar tók við blóminu fyrir hönd Vesturbæjar hinn 16. september 2005 og hefur varðveitt blómið í eitt ár. Þjónustumiðstöðin setti verk- efnið í félagslegt samhengi þar sem netverk grenndarþjónustunnar var virkjað til að skoða umferðarmálin. Á árinu var ýmislegt gert til að efla umræðu og hvetja til betri sam- gangna. Í því skyni stofnaði hverf- isráð Vesturbæjar um- ferðarhóp sem hélt meðal annars opinn borgarafund um sam- göngumál og lagði fram fjölda tillagna í aðgerðaáætlun sem fékk vinnuheitið ,,Frá A til Ö“. Einnig voru umferðarmálin tekin á dagskrá á for- eldraþingi grunn- og leikskóla í Vest- urbænum. Þjónustu- miðstöðin gekk á und- an með góðu fordæmi og útvegaði reiðhjól fyrir starfsmenn sem þurfa að sinna erindum sínum víða um hverfið. Unglingar í Hagaskóla fengu við- urkenningu vegna hás hlutfalls þeirra sem hjóla í skólann. Samstarf tókst með Umferðarstofu og hverf- islögreglu um umferðarfræðslu fyrir öll börn í elsta árgangi leikskóla í hverfinu. Haft var samband við lög- reglu um aðgerðir varðandi mæl- ingar á hámarkshraða á 30 km göt- um og gerðu unglingar í Hagaskóla fjölda veggspjalda með myndum er hvetja til ábyrgra samgangna og finna má á heimasíðu Reykjavík- urborgar. Verkefni eins og Samgöngublómið hvetja til betri og ábyrgari sam- gangna. Með því að taka þessi mál til umræðu í nærumhverfi okkar er lík- legra að við tökum framfaraskref hvað varðar þennan þátt borgarsam- félagsins. Á næsta ári mun þjónustu- miðstöð Árbæjar og Grafarholts taka við Samgöngublóminu og halda áfram þessari þörfu umræðu meðal íbúa þess hverfis. Við sem búum og störfum í Vesturbænum höldum áfram að gera hverfið okkar enn betri stað til búsetu þar sem umferð- in er ekki vandamál heldur eðlilegur hluti af góðum borgarbrag. Samgöngublóm í Vesturbænum Óskar Dýrmundur Ólafsson fjallar um samgöngumál í til- efni af Samgönguviku » Við sem búum ogstörfum í Vestur- bænum höldum áfram að gera hverfið okkar enn betri stað til búsetu þar sem umferðin er ekki vandamál heldur eðlilegur hluti af góðum borgarbrag. Óskar Dýrmundur Ólafsson Höfundur er framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar. Páll Jóhann Einarsson skrifar um trú og vísindi. Gunnar Jóhannesson skrifar um trú og vísindi. Guðjón Sveinsson: Rík þjóð en fátæk í anda. Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.