Morgunblaðið - 17.09.2006, Síða 42

Morgunblaðið - 17.09.2006, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. BIRKIHÓLAR 2-4-6-8 / 810 - SELFOSSI Sérlega vönduð og vel hönnuð 4ra herbergja raðhús á einni hæð með stórum innbyggðum bílskúr. Þrjú rúm- góð svefnherbergi. Skemmtileg stofa og hol. Gott baðherb. með glugga., Þvotth. innan íbúðar. Möguleiki á að útbúa vinnuaðstöðu/herb. með sérút- gangi og glugga í bílskúr. Útgengt úr bílskúr í garð. Eldhús opið inn í stofu. Mikil lofthæð. Húsið skilast tilbúið til málningar. Verð 29,9 millj. Hægt er að fá húsið afhent fullbúið án gólfefna. Verð 32,9 millj. Upplýsingar gefa sölufulltrúar Akkurat ehf., s. 594-5000. 101 Skuggahverfi - Stórglæsileg Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 136 fm fullbúna íbúð í Skuggahverfinu. Auk þess fylgir merkt stæði í bílageymslu. Íbúðin er staðsett á 8. hæð í hæsta turninum. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, snyrtingu og þvottahús. Glæsilegt útsýni á þrjá vegu. Stórar svalir til suðurs sem búið er að byggja yfir. Innréttingar frá Trésmiðjunni Borg. Íbúðin er mjög björt með hærri lofthæð en almennt gerist. Sérstök hljóðeinangrun er milli íbúða. Tvær lyftur eru í stigahúsinu. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson fasteignasali.. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Í einkasölu glæsil. fullb. íb. á 2. hæð (jarðh. að ofanv.) í flottu litlu fjölb. á mjög góðum stað. Sérinng. af svalag. Mahóný-innrétt. Parket, sérþvottah. Mjög góður 27,7 fm bílsk. m. góðri geymslu. V. 29,9 millj. Kristinn og Erla taka á móti áhugasömum í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Sími 588 4477 Opið hús í dag frá kl. 14-16 Þorláksgeisli 45 – íbúð 0204 ásamt bílskúr Í einkasölu 3ja-4ra herb. 93 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í vel staðs. húsi í Vest- urbænum. Sameiginl. inng. Eldhús með góðri innrétt., útg. úr eldhúsi á svalir í suður. Tvær stofur m. parketi. Áhv. hagstæð lán. V. 22,9 millj. Stefán tekur á móti áhugasömum í dag, sunnudag, frá kl.14-16 Brávallagata 10 – íbúð 0301 3ja-4ra herb. Tröllaborgir 15 – íbúð 0302 með bílskýli Í einkasölu mjög góð efri hæð í þessu fallega húsi ásamt bílskýli. Fráb. staðs. í ról. botnlanga. Stórar svalir. Parket. 2 svefnherb. og góð stofa. Sérþvottahús í íbúð. Einstaklega gott útsýni. V. 18,9 millj. Brynjólfur tekur á móti áhugasömum í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali Sími 533 4200 eða 892 0667 Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun Einbýlishús sem er 251 fm auk 37 fm bílskúrs til sölu og afhendingar fljótlega. Húsið stendur í útjaðri, niður við hraunið. SMÁRAFLÖT 22, GBÆ TIL SÖLU Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13:00 til 15:00 HEIMSENDASPÁMENN og kvikmyndir tileinkaðar þeim eru oftast álitin kjánaleg og ótrúverðug og helst til þess fallin að gefa okkur tímabundinn hroll og síðan ekki sög- una meir. Þess vegna er það nokkuð undarleg upplifun að mæta í kvik- myndasal í Háskólabíó og hlusta á fyrrverandi varaforseta Bandaríkj- anna lýsa ástandi heimskringlunnar. Heimildamynd Als Gore fjallar um hvernig við jarðarbúar erum m.a. að kæfa okkur í útblæstri á koltvísýr- ingi og með því hita kúluna okkar upp svo hratt að vísindamenn full- yrða að annað eins hafi ekki hent jarðkringluna okkar. Vísindamenn hafa reynt að segja okkur frá mjög svo óþægilegum sannleika sem fæst okkar vilja horf- ast í augu við. Þannig spúum við út í andrúmsloftið meiru og meiru með aukinni jeppavæðingu og góðæri. Á meðan hitnar undir okkur og magn koltvísýrings hækkar og hækkar. Nýjustu niðurstöður vísindamanna sýna að í 850 þúsund ár hefur aldrei verið meiri subbuskapur í andrúms- loftinu okkar. Með þessu framhaldi spá vísindamenn því að Golfstraum- urinn hægi á sér þar til hann hrein- lega hættir að renna um höf jarð- arinnar og þannig flytjist ekki heitu loftstraumarnir hingað til Norður- Atlantshafsins. Þetta sýnir fyrrver- andi forsetaframbjóðandinn kvik- myndagestum með orð vísinda- manna að vopni, skref fyrir skref í mjög vel rökstuddu máli. Flestum er það löngu ljóst að við verðum að fara að taka ábyrgð í um- hverfismálum. Það er löngu orðið tímabært að umhverfismál hætti að verða jaðarmál í samfélaginu og sér- staklega í stjórnmálunum. Mestu skiptir nú að umhverfisvernd fjalli um raunhæfar leiðir til þess að snúa þróuninni við. Samfylkingin hefur lengi talað fyrir því að þær auðlindir sem eru takmarkaðar og leyfa á til nýtingar séu verðlagðar. Þannig Á Al Gore erindi við þig ? Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fjallar um heimildamynd Als Gore »Mestu skiptir nú aðumhverfisvernd fjalli um raunhæfar leið- ir til þess að snúa þró- uninni við. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.