Morgunblaðið - 30.09.2006, Side 54

Morgunblaðið - 30.09.2006, Side 54
54 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Mynd sem lætur engan ósnortinn eeee Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd - S.V. Mbl. eee DV Meistarar koma og fara en goðsögnin mun aldrei deyja! Ekki hata leikmanninn, taktu heldur á honum! Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Talladega Nights kl. 8 og 10 Crank kl. 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die kl. 8 Clerks 2 kl. 6 B.i. 12 ára Þetta Er Ekkert Mál kl. 6 Grettir 2 kl. 4 (400 kr.) Ástríkur & Víkingarnir kl. 4 (400 kr.) Síðustu sýningar Talladega Nights kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 Talladega Nights LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10 Clerks 2 kl. 8 og 10:15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.45 og 8 My Super-Ex Girlfriend kl. 5.50 og 10.15 Little Man kl. 1.50 og 3:50 B.i. 12 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2 og 4 HEILALAUS! BREMSULAUS STÆRS TA GAM ANMY ND ÁRSIN S Í USA staðurstund Páfagarður er ein elsta stofnun íheiminum og miðstöð kirkj- unnar fyrir u.þ.b. 1 milljarð kaþ- ólskra. Tveggja þúsalda gömul saga hans hefur verið mjög viðburðarík. Sir Peter Ustinov, áhugamaður mikill á list og sögu, leiðir okkur í stórkostlega ferð í gegnum sögu páfagarðsins. Hann mætir mörgum af þeim áhrifaríku sögulegu mönn- um (sem eru settir á sviði af leik- urum), eins og Konstantínusi mikla eða Karli mikla keisara. Sir Peter ferðast til Miklagarðs og til annarra fallegra staða eins og Ass- isi, Avignon og Flórens. Við mætum sumum páfanna eins og Gregoríusi I., mikla, Júlíusi II. og Páli III. sem tala um baráttu sína í deilumálum eins og t.d. á siðaskiptatímum. Ustinov ræðir einnig um byggingarnar sem þeir létu reisa og hittir Michelangelo og Leonardo da Vinci. Myndinni er skipt í þrjá hluta og tekur hver um sig ekki meira en klukkustund. Sýning annars hluta hefst mánudaginn 2. okt. kl. 20. Kvikmyndir Í páfagarði II. hluti – kvikmyndasýning í Landakoti Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Hljómsveitin Mimra Frenzy verður með tónleika kl. 22 í kvöld. Á efnisskrá verður blanda af djass, blús, smá fönki ásamt frumsömdu efni. Allir vel- komnir og ekkert kostar inn. Hjallakirkja | Sunnudaginn 1. okt. kl. 16 verða tónleikar í Hjallakirkju þar sem Krist- ín R. Sigurðardóttir, sópransöngkona, og Jón Ólafur, organisti, flytja nokkrar klass- ískar söngperlur kirkjutónbókmenntanna. Aðgangseyrir 1.000 kr.– Sjá nánar á www.hjallakirkja.is/tonlistarstarf.htm. Langholtskirkja | Söngsveitin Fílharmónía – Carmina Burana 1. okt. kl. 17. Flytjendur auk kórsins eru Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson og Einar Clausen, píanó- leikararnir Guðríður Sigurðardóttir og Kristinn Kristinsson, slagverksleikarar og Drengjakór Kársnesskóla. Stjórnandi Magnús Ragnarsson. Miðasala á midi.is og við innganginn. Verð: 2.500 kr. www.fil- harmonia.mi.is Norræna húsið | Í tilefni 20 ára afmæli Harmóníkufélags Reykjavíkur verða haldn- ir tónleikar sunnudaginn 1. okt. kl. 16. Flytj- endur eru rússnesku feðgarnir Alexander og Vitaliy Dmitrev. Aðgangseyrir 2.000 kr. Seltjarnarneskirkja | Sinfóníuhljómsveit áhugamanna minnist Mozarts 1. okt. kl. 17. Á tónleikunum verða flutt Mozartiana, hljómsveitarsvíta eftir Tsjækovskí, Hom- mage a Mozart eftir Ibert og 8. sinfónía Beethovens. Stjórnandi er Oliver Kentish. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til lauga- dags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmaðurinn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Artótek, Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins- dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borgar- bókasafni, Tryggvagötu 15. Til 10. okt. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Verkið sem er í Aurum, er tileinkað presta- stéttinni. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir er með sýningu sem nefnist „Ekkert merki- legur pappír“. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13–17. Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn- ingu í Baksalnum. Til 1. okt. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljósmynd- irnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–16. Grafíksafn Íslands | Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk unnin með collagraph- tækni. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 8. okt. Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sigurð- ardóttir og Jessica Stockholder. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtudaga er opið til kl. 21. Lokað þriðjudaga. Til 2. okt. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt. Handverk og hönnun | Norska listakonan Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í sýningarsal, Aðalstræti 12. Til 1. okt. Opið alla daga frá kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð, op- ið kl. 9–17, alla virka daga. Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bak- grunnur, opin þriðjudaga–föstudaga kl. 11– 17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið kl. 12–17 nema mánudaga. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND- LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Um helgina lýkur sýningu á verkum Valgerðar Briem. Boðið er upp á leiðsögn um sýn- inguna klukkan 15 laugardag og sunnudag. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramiki og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Afríski kvenpresturinn hittir Shivu er yfir- skrift gjörnings Ingibjargar Magnadóttur og Kristínar Eiríksdóttur, kl. 16–16.30. Dag- skrá í tengslum við sýninguna Pakkhús postulanna. Stúka Hitlers liggur sem hrúg- ald í Hafnarhúsinu og bíður þess að fá á sig upprunalega mynd. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Alla sunnudaga kl. 15 er leiðsögn um sýn- ingar Kjarvalsstaða. Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins- dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem bú- ið hefur og starfað í New York. Málverk Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja upp spurningar um tilfinningar sem lúta að samskiptum fólks. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir börn og fullorðna til að fræðast og spjalla um leyndardóma mynd- listarinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin daglega, nema mánudaga, kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar- teinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar, nýjustu málverk sín sem fjalla um land og náttúru. Hún nálgast náttúruna sem lifandi veru hlaðna vissri dulúð. Listasalur Mos- fellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, er opinn virka daga kl. 12–19 og laugard. kl. 12–15. Sýningin stendur til 14. okt. Listhús Ófeigs | Sara Elísa sýnir málverk sem fjalla um tilvist mannsins í borg. Sýn- ingin stendur til 18. október. Lóuhreiður | Árni Björn með málverkasýn- ingu í Veitingahúsinu Lóuhreiðrinu, Kjör- garði, Laugavegi 59, 2. hæð. Opið til 10. október kl. 9.30–22.30 daglega. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op- in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugard. og sunnud. kl. 15–17. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming- arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðkað- ist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is Sími í 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft nefndur iðnaðarbær á 20. öldinni. Nú gefst gestum tækifæri á að fá leiðsögn um safnið með hjálp einnar af tækninýjungum 21. aldar þ.e. með i-pod alla laugardaga kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning á teikningum Halldórs Baldurs- sonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arn- ald Indriðason. Opið mánud.–föstud. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Til 18. sept.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.