Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 55 GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 og 10 eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 5:45, 8 og 10:15 HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Sýnd kl. 8 kl. 2 og 4 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is -bara lúxus Sími 553 2075 FÓR B EINT Á TOPP INN Í U SA HEILAL AUS!BREM SULAU S Stærsta gamanmynd ársins í USA eeee SV. MBL eeee Empire eeee VJV. Topp5.is ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! kvikmyndir.is eeee SV. MBL Sími - 551 9000 THANK YOUFOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA eee LIB, Topp5.is eeee Empire magazine eeee VJV - TOPP5.is kvikmyndir.is 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Talladega Nights kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10 Volver kl. 3, 5:50, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 B.i. 7 ára Leonard Cohen kl. 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3 Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Hinir bjartsýnu Háskólabíó18:00 filmfest.is TheOptimists Leikstjórinn Goran Paskaljevic svararspurningum á nýjustu mynd sinni sem byggir á Birtíngi Voltaires. Tjarnarbíó 14:00 | 12:08, austur af Búkarest 16:00 | Shortbus 18:00 | Rauður vegur 20:30 | Áður en flogið er aftur... 22:00 | El Topo + Fjallið heilaga Sambíóin Kringlunni 16:00 | Spurt og svarað með Latabæ Iðnó 14:00 | Handritsgerð með Amnon Buchbinder Háskólabíó 16:00 | Allt annað dæmi 16:00 | Þrjótur 18:00 | Hinir bjartsýnu 18:00 | Tjón 18:15 | Tími drukknu he... 20:00 | Skjaldbökur geta... 20:00 | Draumur á Þorlá... 20:10 | Mescal 20:20 | Ég er 22:10 | Umsátur 22:15 | Sumarhöllin 22:25 | Sólin Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14–17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðar- gersemanna, handritanna, er rakin í gegn- um árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkenna grip- ina og sýna að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóv. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn- ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd- efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl- fært jurta- og dýraskraut o.fl. Dans Hótel Örk, Hveragerði | Almennur dans- leikur á vegum Harmonikkufélags Selfoss og Harmonikkufélags Reykjavíkur á Hótel Örk laugardagskvöldið 30. sept. kl. 22.30. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og syngur í kvöld. Súlnasalur, Hótel Sögu | Húmor að hausti 30. sept. kl. 21. Karlakór Eyjafjarðar undir stjórn Petru Pálsdóttur og hagyrðingarnir Björn Ingólfsson, Einar Kolbeinsson, Pétur Pétursson og Reynir Hjartarson undir stjórn Birgis Sveinbjörnssonar verða á léttum nótum. Dans á eftir með Sex ý sveitinni. Miðasala við innganginn. Vélsmiðjan, Akureyri | Hljómsveitin Six- ties leikur fyrir dansi í kvöld. Sixties heldur útgáfutónleika á laugardagskvöld kl. 22.30, nýi diskurinn er með lögum eftir Jó- hann G Jóhannsson. Kvikmyndir Norræna húsið | Barnabíó. Sunnudaginn 1. október kl. 13 verður finnska kvikmyndin um systurnar Stráhattinn og Flókaskóinn sýnd í Norræna húsinu. Frábær fjöl- skyldumynd. Myndin er með sænskum texta, og er 75 mínútur. Aðgangur er ókeypis. Fyrirlestrar og fundir 101 gallery | Nafnfræðifélagið efnir til fræðslufundar þriðjudagskvöldið 3. októ- ber næstkomandi, kl. 20, í húsi Sögu- félagsins í Fischersundi. Haukur Svavars- son BA heldur fyrirlestur sem hann nefnir Um þróun fallbeygingar mannanafna í ís- lensku. Alþjóðahúsið | Orka Afríku er efni fyrstu málstofu haustsins á vegum Afríku 20.20 2. okt. kl. 20. Knútur Árnason jarðeðlis- fræðingur heldur erindi um orkuverkefni sín fyrir ICEIDA og Þórhildur Fjóla Krist- jánsdóttir orkuverkfræðingur kynnir stöðu orkumála í Afríku almennt. Ókeypis að- gangur og allir velkomnir. Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju | Fjallkonurnar halda fyrsta fund vetrarins í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju þriðju- daginn 3. okt. kl. 20. Allar konur velkomnar. Kaffiveitingar. Öryrkjabandalag Íslands | Kvennahreyf- ing Öryrkjabandalagsins heldur fund laugardaginn 30. september kl. 11 á 9. hæð í Hátúni 10. Ingibjörg Pétursdóttir, iðju- þjálfi, mun flytja fyrirlestur sem nefnist „hefur húmor áhrif á heilsu“? Konur eru hvattar til að mæta og taka með sér gesti. Fréttir og tilkynningar Bústaðakirkja | Hið árlega kirkjukaffi Súg- firðingafélagsins verður haldið að lokinni messu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 1. október nk. kl. 14. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson og við messu munu Súgfirð- ingar vera virkir þátttakendur. Súgfirðingar eru hvattir til að mæta vel í kirkjuna og kaffið á eftir. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald- ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja- Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/page/tungumalamidstod og www.testdaf.de Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningarmálastofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumála- miðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, 525 4593, www.hi.is/page/tungu- malamidstod.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.