Morgunblaðið - 25.11.2006, Page 12

Morgunblaðið - 25.11.2006, Page 12
NÝ FÍASÓL Enn er Fíasól komin á kreik og hressari en nokkru sinni fyrr. Hér áttar hún sig á því að hún er óskabarn, útvegar fjölskyldunni einkaþjón og bregður sér meira að segja til útlanda! Hressilegar sögur og bráðfyndnar myndir gera Fíusól að eftirlæti íslenskra bókaorma ár eftir ár. Loksins er Karen Karlotta orðin tíu ára og ekki verður lífið einfaldara við það. Hún veltir fyrir sér öllum heiminum, allt frá agnarlitlum villtum blómum úti í móa til flókinna stríðsátaka úti í heimi. Þriðja bókin í metsöluþríleik Guðrúnar Helgadóttur um allt sem er dálítið öðruvísi! Metsölulisti Mbl. 24. nóv. 3. BARNABÆKUR Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 20. nóv. 4. BARNABÆKUR Metsölulisti Mbl. 24. nóv. 5. BARNABÆKUR Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 20. nóv. 5. BARNABÆKUR „Á móti alvarlegu söguefni kemur hraður og galvaskur frásagnarháttur Karenar Karlottu og hnitmiðaður stíllinn sem stundum er svo rosalega fyndinn ... Þetta eru bækur sem stækka sjóndeildarhring lesenda sinna.“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is VINSÆLUSTU Ný bók eftir Guðrúnu Helgadóttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.