Morgunblaðið - 25.11.2006, Side 29
Vinnustofur verða opnar virka daga á milli klukkan
13:00 og 17:00.
Á laugardögum verða þær opnar milli kl. 13:00 og 18:00
tímabilið 25. nóvember til 16. desember.
Verslunin Vala - listhús og kaffihúsið Græna kannan verða
opin milli klukkan 13:00 og 18:00 alla daga frá laugardegi 25.
nóvember og fram á sunnudag 17. desember.
Aðgangur er ókeypis að öllum
viðburðum Aðventudaga
Allir velkomnir
Aðventudagar Sólheima hefjast í dag laugardaginn 25. nóvember klukkan 13:00 með fjölbreyttri
dagskrá. Jólamarkaður Sólheima sem haldinn hefur verið undanfarin ár í Reykjavík, verður nú haldinn að
Sólheimum.
Veffang: www.solheimar.is
Laugard. Vinnustofur opnar milli kl. 13:00 og 18:00
25. nóv.
Kennsla í gerð aðventuljósa
hefst kl. 13:00 skráning í síma 480 4449
Leiðbeinandi: Auður Óskarsdóttir, blómaskreytir
Ingustofa opin:
Listasmiðja, vefstofa og Jurtagull
Sýning og tónlist í miðrými
Ólasmiðja opin:
Trésmíðaverkstæði og kertagerð
Gestum boðið að steypa kerti í kertagerðinni
Kvikmyndasýning í Sesseljuhúsi
hefst kl. 13:00
Tónleikar í Grænu könnunni kl. 15:30
Helgi Valur Ásgeirsson trúbador flytur lög
úr ýmsum áttum
Sunnud. Björgvin Franz skemmtir
26. nóv. í Grænu könnunni kl. 15:30
Laugard. Vinnustofur opnar milli kl. 13:00 og 18:00
2. des.
Ingustofa opin:
Listasmiðja, vefstofa og Jurtagull
Sýning og tónlist í miðrými
Ólasmiðja opin:
Trésmíðaverkstæði og kertagerð
Gestum boðið að steypa kerti í kertagerðinni
Jólasveinninn minn í Sesseljuhúsi kl. 13:00
Opnun sýningar nemenda 1. - 4. bekkjar í
Grunnskólanum Ljósaborg á myndskreytingum
við ljóðið Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum.
Kvikmyndasýning á jólamynd í Sesseljuhúsi
hefst að lokinni opnun sýningarinnar
Jólasveinninn minn
Samkór Selfoss leiðir almenna söngskemmtun
í Grænu könnunni kl. 15:30
Laugard. Vinnustofur opnar milli kl. 13:00 og 18:00
9. des.
Laugard. Ingustofa:
9. des. Listasmiðja, vefstofa og Jurtagull
Sýning og tónlist í miðrými
Ólasmiðja:
Trésmíðaverkstæði og kertagerð
Gestum boðið að steypa kerti í kertagerðinni
Brúðuleikhús í íþróttaleikhúsinu kl. 13:30
Pönnukakan hennar Grýlu - Bernd Ogrodnik
Tónleikar og upplestur í Grænu könnunni
kl. 15:30
Kristjana Stefánsdóttir söngkona,
Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari
og Aðalsteinn Ásberg rithöfundur
Sunnud. Litlu jólin í íþróttaleikhúsinu kl. 14:00
10. des. á vegum Lionsklúbbsins Ægis
Miðvikud. Hörpukórinn á Selfossi heldur aðventutónleika
13. des. í Sólheimakirkju kl. 17:15
Laugard. Vinnustofur opnar milli kl. 13:00 og 18:00
16. des.
Kvikmyndasýning á jólamynd í Sesseljuhúsi
hefst kl. 13:00
Ingustofa opin:
Listasmiðja, vefstofa og Jurtagull
Sýning og tónlist í miðrými
Ólasmiðja opin:
Trésmíðaverkstæði og kertagerð
Gestum boðið upp á að steypa kerti
í kertagerðinni
Tónleikar í Grænu könnunni kl. 15:30
Hera Björk syngur m.a. jólalög af
hljómdiskum sínum
Sunnud. Guðsþjónusta í Sólheimakirkju kl. 14:00
17. des. Sr. Kristinn Ágúst prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Birgi Thomsen
Hópur blokkflautuleikara Tónlistaskóla
Árnessýslu
heldur tónleika í Grænu könnunni kl. 15:30
Sunnud. Jólaguðsþjónusta í Sólheimakirkju kl. 17:00
24. des. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari
Sunnud. Áramótaguðsþjónusta í Sólheimakirkju kl. 17:00
31. des. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari
DAGSKRÁ AÐVENTUDAGA