Morgunblaðið - 25.11.2006, Side 58
58 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Bar og kaffihús
Starfsfólk óskast á lítið kaffihús og bar í mið-
bænum. Aðallega kvöld og helgarvinna en
dagvaktir líka. Góð vinna með skóla.
Hafið samband við Ásu í síma 849 5422 og fáið
nánari upplýsingar.
Sölumaður á
fasteignasölu óskast
Ný fasteignasala, óskar eftir að ráða öflugan
aðila sem er helst með reynslu í að annast um
sölu fasteigna. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Árangurstengd laun.
Farið verður með uppl. sem trúnaðarmál og
óskast þær sendar í tölvupósti á
box@mbl.is merktar: ,,S - 19305’’.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæ, Selási, Ártúns- og
Norðlingaholti
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í
Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti
verður haldinn mánudaginn
27. nóvember nk. kl. 20:00 í
félagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ
102B, (við hliðina á Skalla).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Gestur fundarins verður Illugi Gunnarsson.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Kjördæmisráð
Sjálfstæðisflokksins í
Suðvesturkjördæmi
Kjördæmisþing
verður haldið í Valhöll laugardaginn 2. desem-
ber nk. kl. 13:00.
Fundarefni:
1. Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna
komandi Alþingiskosninga.
2. Umræður.
3. Afgreiðsla.
Fh. Stjórnar Kjördæmisráðs,
Sigurður Borgar Guðmundsson, formaður.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Laufás 12, 010101, Fljótsdalshérað, fnr. 217-5882, þingl. eig. Sigbjörn
Sigurðsson og Þórlaug Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr-
issjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 29. nóvember 2006 kl. 14:00.
Múlavegur 41, Seyðisfirði, fnr. 216-8686, þingl. eig. TF Festir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 29. nóvember 2006
kl. 14:00.
Steinholt 16, Vopnafirði, fnr. 217-2074, þingl. eig. Sigurbjörg Árný
Björnsdóttir og Vigfús Davíðsson, gerðarbeiðandi Stormsker ehf.,
miðvikudaginn 29. nóvember 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
24. nóvember 2006.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bjarg, (226-0169), ásamt bílskúr, Álftanesi, þingl. eig. Helga Kristjana
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn
28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Breiðvangur 28, 0402, (207-3989), Hafnarfirði, þingl. eig. Kjartan Sig-
urðsson og María Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Burknavellir 5, 0201, (226-2356), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur
Ingvar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðju-
daginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Hverfisgata 22, 0001, (207-6404), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars-
son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði, þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Hverfisgata 22, 0101, (207-6405), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars-
son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði, þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Hverfisgata 57, 0001, (221-5510), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður
Benedikt Björnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Kaldakinn 8, (207-6569), Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Þór Georgsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 28. nóv-
ember 2006 kl. 14:00.
Klettagata 15, (207-7006), Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Ellertsson, gerð-
arbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju-
daginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Lyngás 6, 0003, (207-1406), Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunn-
laugsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Rauðhella 14, (224-0394), Hafnarfirði, þingl. eig. G.J.Ú. Gröfuleiga ehf,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. nóv-
ember 2006 kl. 14:00.
Vörðuberg 18, (221-9937), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Sigurbjörnsson
og Andrea Jónheiður Ísólfsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf.,
þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
24. nóvember 2006.
Bogi Hjálmtýsson, ftr.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til
sýnis þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 13-16 í porti
bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar.
1 stk. Mercedes Benz E 4x2 bensín 04.2000
1 stk. Subaru Forester 4x4 bensín 04.2000
1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 02.2001
1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 03.1998
1 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 02.2001
1 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 05.1999
1 stk. Isuzu Trooper 4x4 bensín 05.2002
1 stk. Isuzu Trooper 4x4 dísel 10.2001
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 02.2002
2 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 01.2000
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 08.1998
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 03.1997
(skemmdur eftir umferðaróhapp)
1 stk. Nissan Double cab með pallhúsi 4x4, dísel 05.2000
1 stk. Mitsubishi L-200 Double cab 4x4 dísel 03.2001
1 stk. Mazda B2500 Double cab 4x4 dísel 04.2002
1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 05.1998
1 stk. Volvo S80 4x2 dísel 05.2002
(skemmdur eftir umferðaróhapp)
1 stk. Volvo S80 4x2 dísel 12.1999
(skemmdur eftir umferðaróhapp)
1 stk. Skoda Octavia Wagon 4x4 bensín 05.2001
2 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 06.1998
1 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 04.1997
1 stk. Mitsubishi Lancer Wagon 4x4 bensín 03.2000
2 stk. Opel Vectra-B 4x2 bensín 05.2000
2 stk. Opel Omega 4x2 bensín 05.2000
1 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 02.1998
1 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 07.1998
1 stk. Ford Escort station 4x2 bensín 07.1998
1 stk. Ford Escort sendibifreið 4x2 bensín 10.1996
(biluð heddpakkning)
1 stk. Toyota Hi Ace 4x4 bensín 02.1995
1 stk. Volkswagen Caddy sendibifreið 4x2 bensín 07.2001
1 stk. Volkswagen Transporter sendibifreið 4x4 dísel 04.2001
1 stk. Volkswagen Transp. Syncro (8 farþ.) 4x4 dísel 06.2003
1 stk. Volkswagen Transporter Syncro 4x4 dísel 06.1996
1 stk. Volkswagen Transp. sendibifreið 4x2 bensín 10.1991
1 stk. Ski Doo Grand Touring belti bensín 04.2000
1 stk. Ski Doo Grand Touring 583 belti bensín 01.1999
1 stk. Ufsi (Power Systems) rafmagnsaflgjafi t.d. fyrir tölvukerfi.
Til sýnis hjá Vegagerðinni Búðareyri 11-13 Reyðarfirði:
1 stk. Mercedes Benz 814D með sturtupalli
og krana 4x4 dísel 05.1996
1 stk. Veghefill Champion 740A með greiðu 6x4 dísel 00.1987
1 stk. Snjótönn á veghefil Pay&Brinck FG-11 00.1982
1 stk. Fjölplógur á pallbíl Jongerius J-210 00.1994
Til sýnis hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra,
Austurlandi, Tjarnarbraut 39b Egilsstöðum:
1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 07.1997
1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 03.2000
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Fýlshólar 6, 204-8470, Reykjavík, þingl. eig. Áshólar ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 29. nóvember 2006 kl. 11:00.
Hjaltabakki 10, 204-7815, Reykjavík, þingl. eig. Kristófer Már Gunnars-
son og María Sigurlaug Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf.
og Olíuverslun Íslands hf., miðvikudaginn 29. nóv. 2006 kl. 11:30.
Maríubakki 22, 204-7978, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Snær Rafnsson,
gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. aðalstöðv. og Sjóvá-Almenn-
ar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. nóvember 2006 kl. 10:30.
Neðstaleiti 9, 203-2555, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 29. nóv. 2006 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
24. nóvember 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfheimar 34, 202-1067, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Sveinsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lánasjóður íslenskra náms-
manna, fimmtudaginn 30. nóvember 2006 kl. 13:30.
Flugumýri 4, 208-3407, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stálsveipur ehf., gerð-
arbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið,
fimmtudaginn 30. nóvember 2006 kl. 11:00.
Marteinslaug 16, 226-7370, Reykjavík, þingl. eig. Snævar Már Jóns-
son, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 30. nóv-
ember 2006 kl. 10:00.
Rauðalækur 52, 201-6765, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Geirsson, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf., Sparisjóður Hafn-
arfjarðar og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 30. nóv. 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
24. nóvember 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Birkibraut 18, landnr. 190559, ehl. gþ. skv. þingl. kaupsamningi, Blá-
skógabyggð, þingl. eig. Svanur Gísli Þorkelsson, gerðarbeiðandi
nb.is-sparisjóður hf., föstudaginn 1. desember 2006 kl. 9.00.
Bjarkarbraut 26, fastanr. 225-4620, Bláskógabyggð, þingl. eig. Brynja
Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Festa - lífeyrissjóður, Íbúðalánasjóður
og Landsbanki Íslands hf., Selfossi, föstudaginn 1. des. 2006 kl. 9.40.
Brautarholt 10B, fastanr. 220-1796, Skeiða- og Gnúpverjahreppi,
þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 1. desember 2006
kl. 11.30.
Breiðamörk 23, fastanr. 221-0113, Hveragerði, þingl. eig. Byggingafé-
lagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðendur Lögfræðistofa Reykjavíkur
ehf., Sorphirðan ehf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn
1. desember 2006 kl. 15.30.
Eyjasel 3, fastanr. 219-9567, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Salóme
Huld Gunnarsdóttir og Guðmundur Lárus Arason, gerðarbeiðendur
Lagnaþjónustan ehf., Lögheimtan ehf. og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., föstudaginn 1. desember 2006 kl. 13.40.
Fossvegur 2, 50% ehl. gþ. skv. þingl. kaupsamn., fastanr. 227-3435,
Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Rúnar Guðsteinn Halldórsson, gerðar-
beiðandi Dagsbrún hf., föstudaginn 1. desember 2006 kl. 13.00.
Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl.
eig. Svavar Kristinsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings-
hreppur, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Vátryggingafélag Ís-
lands hf., föstudaginn 1. desember 2006 kl. 10.45.
Miðengi Laufás, fastanr. 220-7801, ehl. gerðarþola, Grímsnes- og
Grafningshreppi, þingl. eig. Arnór Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, föstudaginn 1. desember 2006 kl. 10.15.
Miðhof 1, fastanr. 227-1376, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta ehf.,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 1. desember
2006 kl. 9.00.
Miðhof 3, fastanr. 227-1377, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta ehf.,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 1. desember
2006 kl. 9.15.
Minni-Mástunga, landnr. 166582, ehl. gþ., Skeiða- og Gnúpverja-
hreppi, þingl. eig. Finnbogi Jóhannsson, gerðarbeiðandi Byggða-
stofnun, föstudaginn 1. desember 2006 kl. 10.30.
Unubakki 21, fastanr. 221-2853, Ölfusi, þingl. eig. Portland ehf., gerð-
arbeiðendur Byggðastofnun, Glitnir banki hf. og Kaupþing banki hf.,
föstudaginn 1. desember 2006 kl. 14.20.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
23. nóvember 2006.
Félagslíf
Heilun/sjálfs-
uppbygging
● Hugleiðsla
● Fræðsla
Halla Sigurgeirsdóttir
andlegur læknir.
Upplýsingar í síma
663 7569.
Kevin White predikar á
samkomu í kvöld kl. 20.30.
www.krossinn.is
Njörður 6006112513
Tilvalin jólagjöf - Gjafakort
Útivistar
Núna er rétti tíminn til að
skrá sig í aðventu- og ára-
mótaferðirnar.
Tryggðu þér pláss, mikil bókun
er í ferðirnar og biðlisti í jeppa-
ferðina .
1.-3.12. Aðventuferð í Bása -
Kjörin fjölskylduferð.
Brottför frá BSÍ kl. 20. 0612HF01
Fararstj. Marrit Meintema og
Emilía Magnúsdóttir. V. 11.500/
13.200 kr.
9.-10.12. Aðventuferð í
Bása - Kjörin fjölskylduferð -
jeppaferð
Brottför kl. 10 frá Hvolsvelli.
0612JF01. Biðlisti. Fararstjórar
Guðrún Inga Bjarnadóttir og
Guðmundur Eiríksson. V. 2.900/
3.500 kr.
30.12.-1.1.2007. Áramót í
Básum
Brottför frá BSÍ kl. 8. 0612HF02.
Áramótaferðir Útivistar hafa
fyrir löngu unnið sér fastan sess.
Það er sérstakt að fagna nýju ári
og strengja ný heit á fjöllum. Þar
njóta flugeldarnir og áramóta-
brennan sín. V. 14.400/16.400 kr.
Skráningar í ferðir á skrifstofu
Útivistar í síma 562 1000 eða uti-
vist@utivist.is
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100