Morgunblaðið - 25.11.2006, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 73
NÚ ER KOMIÐ AÐ
FRAMHALDI BÖLVUNARINNAR…
ÞORIR ÞÚ AFTUR?
THE GRUDGE 2
ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (Spider-Man myndirnar)
BÖLVUNIN 2
AMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
SÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI
e
eee
Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS
STÓRAR HUGMYNDIR
EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
GÓMSÆT OG HOLL TEIKNIMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM
BYGGÐ ER Á SÖNNUM ATBURÐUM.
eeee
Kvikmyndir.is
flugstrákar
eee
V.J.V. Topp5.is
INNIHELDUR MAGNAÐAR
ÁTAKASENUR Í HÁLOFTUNUM SEM
OG FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLUR.
/ ÁLFABAKKA
THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8 - 9:10 - 10:20 - 11:30 B.i.16
CASINO ROYALE kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30 B.i.14
CASINO ROYALE VIP kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30
JÓNAS: SAGA UM... m/ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ
FLY BOYS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 12
SANTA CLAUSE 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
THE DEPARTED kl. 6 B.i. 16
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 - 3:40 LEYFÐ
JACKASS NUMBER TWO kl. 4 B.i. 12
ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
SANTA CLAUSE 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
ADRIFT kl. 10:10 B.I.12
THE LAST KISS kl. 8 LEYFÐ
THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8:15 - 10:30 B.i. 16
THE DEPARTED kl. 10:10 B.I. 16 DIGITAL
JÓNAS: SAGA UM... m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
BARÁTTAN UM
JÓLIN ER HAFIN
NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST
JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN!
JÓLASVEININN 3
Martin ShortTim Allen
M u n i ð a f s l á t t i n n
„THE WILD“
ÓBYGGÐIRNAR
Sýnd með íslensku tali !
ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA
Gómsæt og holl
teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna
JÓNAS, SAGA UM GRÆNMETI M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK OG KEF.
BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AK.
Jackass
númer tvö
ASNAKJÁLKAR 2 M/- ÍSL TAL. KL. 4 Í ÁLFABAKKA
Nýtt
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR MYNDIR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SparBíó* — 450kr
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það er sama með hverjum hrúturinn er,
hann laðar fram kröftugri hliðar fólks og
kímnigáfuna líka. Besta leiðin til þess að
komast í gegnum félagslegt annríki
dagsins er að taka einn hlátur í einu. Ást
og hlátur eru allt í kringum þig.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið vill halda öllum möguleikum opn-
um, en er hugsanlega að láta skyndilegt
frelsi í skiptum fyrir algera ófullnægju.
Það er einfalt en rétt: Áætlanir gera
manni kleift að áorka meiru. Fyrir
kvöldið: Sá sem tjáir sig best nælir í
herrann eða dömuna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vinnan krefst þess að tvíburinn sé skap-
andi og hann er svo sannarlega heppinn
að því leyti. Hann lumar á hugmynd,
sem þegar hefur verið mótuð og pakkað
fallega inn. Nú er bara að hrinda henni í
framkvæmd.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ekkert fer framhjá krabbanum þessa
dagana. Hann hefur spáð í tengslin inn-
an fjölskyldunnar um langt skeið, en í
dag er hugsanlega dagurinn er hann
„sér“ þau í fyrsta sinn. Deildu innsæinu
með besta vini þínum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sambönd einkennast af óleystum verk-
efnum og opnum loforðum. Sumir
myndu gera sig ánægða með lausa enda
sem bærast í vindinum. Ljónið vill hnýta
þá en þarf að teygja sig eftir lausnunum
til þess að ná þeim.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Himintunglin hjálpa meyjunni við að ná
undir yfirborðið. Því meiri innherjaupp-
lýsingum sem hún býr yfir, því meiri lík-
ur eru á því að henni takist vel upp. Hún
nær munnlegu samkomulagi við marga,
en tryggara er að fá það skriflegt.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Eftirvænting ástarinnar ljær öllum svið-
um lífsins rósrauðan blæ. Það er sama
hvort vogin er einhleyp eða í hjónabandi,
ein eða í hópi fólks, ást er ekki eitthvað
sem gerist. Hún kviknar innra með
manni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Fólk talar um hæfileika sporðdrekans,
hvort sem hann lætur þá í ljósi eða ekki.
Flestir hefðu ánægju af því, en sporð-
drekinn er svo einrænn í eðli sínu að að-
dáun vekur með honum furðulegar
kenndir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Að lifa vel er listform og bogmaðurinn
hefur náð fullkomnum tökum á því. Ef
bogmaðurinn verður gæfu aðnjótandi á
hann að grípa hana og halda áfram. Ljón
reynist bandamaður þinn, hversdags-
legar athafnir verða að einhverju mikil-
fenglegu. ef þið sameinið krafta ykkar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Uppfærðu óskalistann, þú ert vaxin upp
úr því sem þú hélst að þig langaði í. Ekki
einblína á það sem gengur illa, heldur
það sem gengur vel og byggðu á því.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn er í of mikilli nálægð við
nýjasta snilldarverk sitt til þess að vita
hvað hann á að gera næst. Taktu skref
afturábak og skoðaðu það af hlutlægni.
Eða, leggðu það frá þér fram á næsta
mánudag.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Aðstæður eða vinna sem fiskurinn er í
leiða honum fyrir sjónir að það sem hann
fæst við er tekið sem sjálfsagður hlutur.
Biddu um það sem þú átt skilið. Kann-
aðu hvað þeir sem eru í sambærilegum
viðfangsefnum gera.
Tungl í vatnsbera gefur
fyrirheit um samskipta-
helgi, fulla af hlátri, skrýt-
inna tenginga og áhuga-
verðra snertipunkta.
Maður kemst að raun um
að eiga undarlegustu hluti sameiginlega
með fólki sem á yfirborðinu virðist ekkert
líkt. Það er líka auðveldara að tala við
fólk – að þekkja einhvern er engin for-
senda góðra samræðna.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
ÞAÐ má segja að þessir drengir séu í
framvarðarsveit djasskynslóðarinnar
á Íslandi og hafa sótt sér menntun og
reynslu til ólíkra landa. Davíð Þór,
Eiríkur Orri og Helgi Svavar til nor-
rænna, Valdimar Kolbeinn til niður-
lendinga og Róbert til þýðverskra.
Davíð Þór, Valdi Kolli og Helgi Svav-
ar hafa unnuð saman í Flís lengi, en
fyrsta skífa þeirra kom út 2002 og var
undir nafni Davíðs Þórs þar sem
glæsilegur píanóleikur hans réði ríkj-
um. Síðan hefur mikið vatn runnið til
sjávar og Flís gefið út plötur með
verkum af efnisskrá Hauks Mort-
hens, lög Ingibjargar Þorbergs sem
hún syngur með þeim og kalypsó-
skífu með Bogomil Font. Ferill þeirra
þremenninga hefur þróast á allólíkan
hátt: Valdi Kolli orðinn einn besti og
fjölhæfasti djassbassaleikari, lands-
ins, Davíð Þór haldið í allar áttir,
píanóið á sínum stað en orgelið unnið
á auk þess sem hann leikur á allt sem
hendi er næst, lúðra sem annað.
Helgi Svavar er þunghentasti djass-
trommari landsins síðan Polli Bern-
burg var og hét og einsog svo margir
með Krupa-ásláttinn, sbr. Han Ben-
nik, fellur hann vel í frjálsa djassinn.
Fyrsta verkið á dagskrá, „Jazzhá-
tíð Reykjavíkur“, var eftir Reyni og
af boppættinni. Valdi var kominn
með boga og Davíð horn í næsta
verki, „The History of Bossa Nova“,
einnig eftir Róbert, en það var öllu
frjálsara að yfirbragði. „Wonderful
world of written music“ eftir Helga
var skemmtilega samið verk og vel
við hæfi að blanda á staðnum á eftir
prímasamspuna. Eftir hlé voru flutt
tvö verk eftir Róbert: „Patman 2“ og
„In The Sea“, og„Langi sandur surf“
eftir Akurnesinginn Davíð Þór.
„Regnbogahross“ var framlag Eiríks
Orra og svo var einn samspuninn
enn: „Dólgurinn“.
Þetta voru fínir tónleikar, þeir fé-
lagar þekkja hver annan og hér og
þar skutu þeir þekktum minnum inní
spunann, stundum ættuðum frá
Balkan eða úr rokkheiminum og
meirað segja jarðarfararstefi frá
New Orleans. Skemmtilegur frjáls
djass en í hefðbundnari kantinum.
Frjáls djass í hefðbundnari kantinum
JAZZ
Múlinn á DOMO bar
Eiríkur Orri Ólafsson trompet, flygilhorn,
Davíð Þór Jónsson rafpíanó o.fl., Róbert
Reynisson gítar, Valdimar Kolbeinn Sigur-
jónsson bassa og Helgi Svavar Helgason
trommur..
16. nóvember 2006 kl. 21.
Prímal Freeman
Vernharður Linnet