Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 26
daglegt líf 26 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Pottþétt jólagjöf Laugavegi 40 - Sími 561 1690 RALPH LAUREN Allt að 95% verðmunur var á nýjum jólabók- um þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í tíu bókaverslunum og stórmörkuðum á höf- uðborgarsvæðinu í gær, miðvikudag. Þýdda skáldverkið Gemsinn eftir Stephen King kostaði 1.804 krónur þar sem bókin var ódýr- ust, í Office 1, en 3.518 krónur þar sem hún var dýrust, í Griffli. Verslunin Office 1 var langoftast með lægsta verðið í könnuninni, 36 titlar af 37 sem kannað var verð á reyndust ódýrastir í Office 1. Mál og menning með hæsta verðið Á öllum titlum sem voru með í könnuninni reyndist yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði og í flestum tilvikum var verðmunurinn 60%–65%. Fram kemur í fréttatilkynningu frá verðlagseftirliti ASÍ að bókaverslunin Iða í Lækjargötu neitaði þátttöku í könnuninni. Hæsta verðið í könnuninni var oftast í Bóka- búð Máls og menningar við Laugaveg eða á 22 titlum af þeim 37 sem skoðaðir voru og í Pennanum Eymundsson var hæsta verðið á 21 titli af 37. 59% verðmunur á Konungsbók Sem dæmi um verðmun má nefna að Kon- ungsbók eftir Arnald Indriðason var ódýrust, 2.355 kr., í Nettó í Mjódd en dýrust, 3.750 kr., í Máli og menningu og Pennanum Eymunds- son sem er kr. 1.395 verðmunur eða 59%. Starfsetningarorðabókin í ritstjórn Dóru Hafsteinsdóttur kostaði 3.839 kr. í Office 1 þar sem hún var ódýrust en 6.980 kr. í Máli og menningu og Pennanum Eymundsson þar sem hún var dýrust sem er kr. 3.141 verð- munur eða 82%. Örar verðbreytingar Að sögn Hennýjar Hinz verkefnisstjóra hjá verðlagseftirliti ASÍ breytist verðið ört nú fyrir jólin og dæmi eru um að verðbreytingar séu gerðar mörgum sinnum á dag. Henný hvetur neytendur til að bera saman verð en einnig til að kynna sér skilareglur í verslunum. Hún bendir á að sumar verslanir taki þókn- un fyrir að taka við bókum eftir jól séu þær ekki sérmerktar viðkomandi verslun með gjafamiða. Þá bendir Henný á að mesti verðmunurinn hafi verið milli bókaverslana og stórmarkaða. „Bókaverslanir byggja afkomu sína á bók- sölu á meðan sumir stórmarkaðir bjóða tak- markað úrval bókatitla og þá einungis í kring- um jólin.“ Könnun verðlagseftirlits ASÍ var gerð í eft- irtöldum verslunum: Máli og menningu, Laugavegi, Pennanum Eymundsson, Kringl- unni, Bóksölu stúdenta, Hringbraut, Griffli, Skeifunni, Office 1, Skeifunni, Nettó í Mjódd, Hagkaupum, Kringlunni, Bónus, Kringlunni, Krónunni, Bíldshöfða og Samkaupum-Úrvali í Njarðvík. Verðlagseftirlit ASÍ vill taka fram að aðeins er um beinan verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu sölu- aðila. !"#!$!$%"&'#($ )     ! ""# $  %&' %    (") * "  $  %&' %    $  +, *! + -%&' ."- *+, -   /01 & + &""# 23 %&' ./.  4)0 5, *&0  23 %&' $   6  7 0"# $  %&' !-   -   .8 9  " ""# :!  !   +& ""# $  %&' !0     ;" *&0  3 < ,     -    *  +& += !  * ' >' 23 %&' 1 -    60  "  $  %&' 23&&!$%"&'#($ ,  4  2# # !# 23 %&' 5  * !  (&, $  %&' $    6  ? @  &&  *)1# ,  1 A +#B += 6' !758(95#&8(:  5)( ) -    4"  #& C#&) / """# + -%&' ."- "4 &4.  D ? E""# $  %&' !    /0 ""# 23 %&' 5 !   6F  /""# $  %&' ;  *&)0 A% (" "  23 %&' !  ! -  C    *&= "  + -%&'  8! <   C  $ 3 "  23 %&' "/;=)>6$8( ?-   -   " 2G""# $  %&' "4      *&0 2'""# 23 %&' 3:!)(>6$8( ;    /0 E!,  ! ""# $  %&' @  $ ('"# #&  /""# 23 %&' !      D"=, A  " "  23 %&' >)()A9585" 5)>6$8( 7   /0% &  $  %&' ?   (") & /"  $  %&' B        * *&"  $  %&' #-45   *&% $ =' $  %&' )  ?#-4C $# #  23 %&' #     !"#!  2# 23 %&' %C  + 2-&# #& C  $ =' $  %&' ) <D     2  /"8""# += >  6  E"# 23 %&' > 0H 8 0 IJ&" 8 0 J" 8 0 %$### 12   3 K --   K -- 8 0 - , , , ,  ,  , ,  , , ,  , ,  , ,  , , ,  , ,  ,  ,  , , , ,  ,  , , , , ,  ,  , , EFGH EIGH EEGH EGGH EGFH EIJH EFFH EFGH EGFH EGFH EGFH EKGH EGFH ELFH EGGH EGFH EGGH EFGH KGFH KEGH KGFH KLFH JGFH ELGH EMGH K*GH EKFH MGFH LEGH LEMH LJGH LGGH ELFH E*FH *GGH *IFH *EGH EFGH EIGH EEGH EGGH EGFH EIJH EFFH EFGH EGGH EGFH EGFH EFGH EGFH ELFH EGGH EGFH EGGH EFGH KGFH KEGH KGFH KLFH JGFH ELGH EMGH K*GH EKFH MGFH LEGH *GGH LJGH LJGH LFFH E*FH *GGH *IFH *EGH KLL* EL*F EJG* EIKK EIKK ELFE EHKL ELFE EHKL EHKL KHEL EJ*F KL*L LGJL EJFK KHEL KKG* KLL* K*FM KLL* KKFJ KKFL JLEJ LIMI EJG* EGGL KKFL MLFL LKL* LKL* LEGL LMG* LGJL LIFK LHM* *IFL *EK* ELFE EL*F LGGE EJ*H EJ*H ELFE EJ*H EJ*F EJ*F EJ*H EEMH EJ*F EJ*H EJ*F EEMH EEMH EIKE EJ*F KKFJ EIKE KKFJ EIEJ JLEJ LGGE EIKE K**H JLEJ LMGH LH*I LLKL LLKL LKMH LFEJ *I*I *KFJ ***F LJIG LEJG L*GJ LJIE LJIE LJIG LJIE LJIG LJHE LJIE LKMK LJIG LJIE *FHK LKMK LKMK LIKK LJIG ELFG LIKK ELFG LIEF EFEF LHLG L*GJ LIKK LIEF EFEG *KIG *KIG *MKK *MKK *FHK *G*E *LJG *HFG F*G LILH LIFG LJJK LEJJ LGGJ LILH LJLI LIFJ LJJK LILH EHKL LIMI LG*L LGKK LILH EEKG LIGK EFFI LGEF KHKF LFGK EHMG KJEI *MGJ *FFK *GHL L**I *KMM *LFI GJK EIKH EJGH LIFH EGIG EGIH EKFH EIKH EEIH EJ*H EGIH EEMH EEIH ELMH ELFH EHGH E*EH EKGH EEIH EGGH KLKH KIFH EEFH JGEH EJGH EMFH KLEH JEFH *FFH *GGH LJKH LLFH LGKH *GKH *MFH *LMH LILH LIFF LJJG E*FK EHLG LILH EHLG LILH LJIE EHLG LJFG LILH EH*G LIMI LJJE ELEG LILH EKHF LFKE EKMF LGMJ KHKF EL*L E*LE KJEM *JMH *MGG *FFG *GFG *GHL L*JK *KIG *LJK GML LIL* E*FJ LIL* LIL* LJIK LJGH LIL* E*LH LJJK LIL* EKHG LFKK EKMG KHKG EL*E E*LK *JM* *IHH *FFG *GHE L*JJ *LJJ GME ELFE ELFE ELIM ELIM E*EM E*EM EKFM KFFM KFFM *GGH , , , , ,  , , , ,  ,  , , , , , , , , , , , , , , , ,  , , ,  , ,  , , , ,  , , KLL* EIGH EJG* EGGH EGFH EIJH EFFH EFGH EGGH EGFH KHEL EFGH KL*L EJ*F EGGH KHEL KKG* KLL* KGFH KEGH KGFH KKFL JGFH ELGH EMGH K*GH KKFL MGFH LMGH LKL* LJGH LGGH ELFH E*FH LHM* *GGH *EGH LJIG LEJG L*GJ LJIE LJIE LEJJ LJIE LJIG LJHE LJIE LKMK LJIG LJIE *FHK LKMK LKMK LIKK LJIG ELFG LIKK ELFG LIEF EFEF LHLG L*GJ LIKK LIEF EFEG *KIG *KIG *MKK *MKK *FHK *G*E *LJG *HFG F*G MKN M*N MKN JJN JJN JGN J*N J*N JGN JJN MKN J*N MKN GJN MLN MKN MKN MKN J*N MHN J*N MKN JMN MLN MFN JEN MKN FLN FLN MKN JFN FLN FLN MMN MKN FEN IHN                                               !       !   "  #  !             #    % Jólabækurnar ódýrastar í Office 1 Morgunblaðið/Sverrir Verðmunur Á öllum bókatitlum reyndist yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.