Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 53 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 c5 7. d5 e6 8. Dd2 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 He8 11. a5 b5 12. axb6 Dxb6 13. Rge2 Rbd7 14. Ra4 Dc7 15. Rec3 Hb8 16. Be2 Re5 17. O-O Hb4 18. Ha3 Bd7 19. Hfa1 Heb8 20. Rd1 Rc4 21. Bxc4 Hxc4 22. Rac3 Bc8 23. Ra2 Rd7 24. Hb1 Bd4 25. De2 Re5 26. h3 g5 27. b3 f5 28. Rb2 Bxe3+ 29. Dxe3 f4 30. De1 Hd4 31. Rc4 De7 32. Rxe5 Dxe5 33. Dc3 h5 34. Da5 De7 35. Rc3 Hdb4 36. He1 g4 37. e5 dxe5 38. d6 Dxd6 39. Re4 Dd4+ 40. Kh1 Bf5 41. Rf6+ Kh8 42. Dc7 H4b7 43. Dxe5 Dxe5 44. Hxe5 Staðan kom upp á rússneska meist- aramótinu í Moskvu. Stórmeistarinn Er- nesto Inarkiev (2628) hafði svart gegn kollega sínum Denis Khismatullin (2583). 44... g3! 45. He1 hvítur hefði orð- ið óverjandi mát eftir 45. Hxf5 Hxb3. Í framhaldinu hefur svartur léttunnið tafl. 45... Hxb3 46. Hxa6 c4 47. Haa1 c3 48. Hac1 c2 49. Rxh5 H3b4 50. Kg1 Bg6 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Hættulegt útspil. Norður ♠84 ♥76432 ♦Á54 ♣ÁD6 Vestur Austur ♠KDG9 ♠73 ♥D105 ♥G9 ♦K108 ♦D963 ♣1073 ♣G9842 Suður ♠Á10652 ♥ÁK8 ♦G72 ♣K5 Suður spilar 4♥ og fær út spaðakóng. Úrvinnslan væri einföld með öðru útspili – sagnhafi gæti dúkkað tígul, tekið ÁK í hjarta, hent tígli í lauf og trompað tígul. En eftir spaðann út skapast hætta á uppfærslu í trompi. Segjum að sagnhafi dúkki spaðakónginn, taki næsta slag á spaðaás og gefi tígulslag. Vestur spilar þá spaða og austur trompar með gosa. Þessu er ekki hægt að mæta með því að taka fyrst ÁK í trompi, því þá tekur vest- ur þriðja trompið þegar hann kemst inn á tígul. Lausnin byggist á því að fría spaðann og fórna um leið laufslag fyrir innkomu. Sagnhafi tekur ÁK í hjarta og trompar spaða. Fer heim á laufkóng og trompar spaðann frían. Tekur svo laufás og trompar drottninguna með áttunni til að spila fríspaða og henda tígli úr borði. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kjarnyrtur, 8 skott, 9 gömul, 10 reið, 11 aumar, 13 ljúka, 15 sveigur, 18 sálir, 21 gró- inn blettur, 22 taldi úr, 23 hæfnin, 24 barátta. Lóðrétt | 2 stórfljót, 3 framkvæmir, 4 stétt, 5 snúin, 6 lof, 7 ljúka, 12 elska, 14 greinir, 15 svöl, 16 hindra, 17 spök, 18 ilmur, 19 féllu, 20 hljóp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strák, 4 kólfs, 7 lýgur, 8 sýpur, 9 net, 11 aurs, 13 hani, 14 úldna, 15 sver, 17 kröm, 20 orf, 22 felur, 23 lúður, 24 renna, 25 kerra. Lóðrétt: 1 sulla, 2 ragur, 3 korn, 4 kost, 5 loppa, 6 syrgi, 10 eldar, 12 súr, 13 hak, 15 sefur, 16 ellin, 18 ræður, 19 merla, 20 orga, 21 flak. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1West Ham á í viðræðum við AlanCurbishley um að verða næsti knattspyrnustjóri félagsins. Hvaða liði stjórnaði hann áður? 2 Kvikmyndin Börn er eftirsótt ákvikmyndahátíðir víða um heim. Hver leikstýrði myndinni? 3Magnús Kristinsson og KristinnBjörnsson hafa fært eignir sínar í FL Group inn í Gnúp fjárfesting- arfélag. Hver stjórnar félaginu? 4 Nýr rektor hefur verið ráðinn aðHáskólanum á Bifröst. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sögufræg bresk hljómsveit mun halda hér tónleika í lok næsta sumars. Hvað hljómsveit er þetta? Svar: Jethro Tull. 2. Barcelona er komið til Japan til þátttöku í móti. Hvaða mót er það? Svar: Heims- meistaramót félagsliða. 3. Barnaspítali Hringsins hefur fengið nýstárlega gjöf. Hver er hún? Svar: Ísbjörninn Hringur. 4. Hverjir eru ánægðustu viðskiptavinirnir í bankakerfinu? Svar: Viðskiptavinir SPRON. Spurt er… ritstjorn@mbl.is Heilsa og lífsstíll Miðvikudaginn 3. janúar 2007 fylgir með Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um heilsu og lífsstíl Meðal efnis er: ● Hreyfing og líkamsrækt. ● Jóga. ● Heilsubúðir. ● Lífrænt ræktaðar matvörur. ● Úttekt á heilsubókum. ● Hollar uppskriftir. ● Einkennilegar og nýjar íþróttir. ● Fullt af fróðleik, fróðleiks- molum og spennandi viðtölum. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 16 fimtudaginn 21. desember   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.