Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 57 flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 - 10 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? Martin ShortTim Allen JÓLASVEININN 3 SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 9 - 10:10 B.i.12 ára DEAD OR ALIVE VIP kl. 5 - 8 - 10:10 SAW 3 kl. 8 - 10:20 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 10:30 B.i.16 ár FLY BOYS kl. 8 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ eeee Kvikmyndir.is Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. eeee V.J.V. TOPP5.IS. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Til þess að vera sá besti í því sem þú tekur þér fyrir hendur þarftu að fara inn á ókannaðar slóðir. Kannski sérðu ekki ávinning áhættunnar þegar í stað, en getur verið viss um að hann sé þarna. Trúðu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Allir geta stillt sig um að brjóta brýr en það þarf sérstaka persónu eins og nautið til að halda þeim í fullkomnu ásigkomulagi. Tengslanetið þitt er ein þinna verðmætustu eigna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Málið er ekki hvað er í vændum, held- ur hverjir - ekta og skemmtilegir ein- staklingar, frábær félagsskapur. Bón- us kvöldsins: Rómantíkin gerir þig ónæman fyrir kulda, hungri og bara hvaða óþægindum sem er. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vertu miðlari, þeir semja ekki aðeins um frið, heldur njóta alls þess besta sem lífið hefur að bjóða. Vertu fær um og til í að skilja það sem aðrir óttast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ef þú færð ekki það sem þú vilt út úr sambandi, skaltu slaka á eitt augna- blik og hugsa um þá sex milljarða manna sem þú deilir jörðinni með. Líklega getur einn þeirra uppfyllt þarfir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan dregur sig í hlé frá annríkinu og heldur svo áfram eftir nokkra klukkutíma. Sitt lítið af hverju hjálpar til við að jafna geðið. Lífið batnar ef þú helgar hverju verkefni tvo tíma í senn. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Leynileg áætlun vogarinnar er ekki svo leynileg lengur. Ef hún hefur unn- ið gegn sjálfri sér ómeðvitað, kemur hennar innri óvinur upp á yfirborðið svo hún getur glímt við hann með- vitað. Breytingar eru óumflýjanlegar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Forðastu hina athyglissjúku. Auðvit- að hefur þú ekkert á móti góðu drama, en þroskað einkalíf leyfir þér að beina orkunni að verulega spenn- andi verkefni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fólk vill falla þér í geð, eiga viðskipti við þig, vingast við þig. Kannski færðu yndislegt hrós en þarft samt að vera á varðbergi. Lof er eins og ilmvatn, til þess að þefa af, ekki gleypa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin lætur ekki duga að hjálpa, heldur gerir hún það óumbeðin. Á undan öllum öðrum. Það gerir þig að þannig vini sem fólk vill hafa sér við hlið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Nú liggur mikið við. Það er enginn tími til að að eyðileggja sjálfsmynd- ina, til dæmis með samviskubiti. Ef það lætur á sér kræla, skaltu veita sjálfum þér endurlausn. Ekki reyna að finna eitthvað nýtt til þess að svekkja sig yfir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er loksins í einrúmi eftir marga daga í fjölmenni - en gaman. Þú verð tímanum eins og einvera sé forréttindi. Aðrir eru upp með sér að mega vera í þínum félagsskap, af hverju ætti ekki það sama að gilda um þig? stjörnuspá Holiday Mathis Hugsum öll til félaga okkar og maka þegar tungl er í vog - ekki bara hins helm- ingsins, fjölskyldu og vina, heldur þeirra sem maður reiðir sig á á degi hverjum, eins og kassastarfsmannsins í nýlendu- vöruversluninni og bréfberans. Við erum öll liðsmenn í félagi mannkynsins og get- um alltaf gert eitthvað til þess að létta undir með öðrum. Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SJÓNVARPSMAÐURINN Frí- mann Gunnarsson, í meðförum Gunnars Hanssonar leikara, er orð- inn mörgum sjónvarpsáhorfand- anum kunnur í gegnum þættina Sigtið sem hafa verið á dagskrá Skjás eins í vetur. Nú er komið að leiðarlokum hjá Frímanni og er síð- asti þátturinn í annarri seríu Sigt- isins sýndur í kvöld. „Við erum búnir að gera tvisvar sinnum átta þætti af Sigtinu. Önnur serían var mjög ólík þeirri fyrstu þannig að við erum mikið að spá í hvort við gerum þriðju seríuna, það þyrfti að vera mjög sniðug hug- mynd því við viljum ekki endurtaka okkur. En ég veit að við munum gera eitthvað saman áfram hvort sem það verður um Frímann eða einhvað annað,“ segir Gunnar Hansson spurður hvort von sé á Frímanni aftur á skjáinn eftir kvöldið í kvöld. Ásamt Gunnari eru það leik- ararnir Friðrik Friðriksson og Hall- dór Gylfason sem koma að Sigtinu og svo er það bróðir Gunnars, Ragnar Hansson, sem leikstýrir þeim og sér um alla vinnslu. Frímann í Nevada Bob Það var í Nevada Bob-auglýsingu fyrir um fimm árum sem Frímann kom upphaflega fram. „Ég og Ragnar bróðir gerðum fimm stuttar auglýsingar fyrir golf- verslun Nevada Bob og þar varð þessi glataði gaur til. Auglýsing- arnar voru sýndar sjaldan því ég held að þeim hafi fundist þetta mjög súrt grín en okkur fannst þetta æðislega fyndið. Þessar aug- lýsingar eru á dvd-diskinum sem var að koma út með fyrstu þátta- röðinni af Sigtinu. Þar má sjá fæð- ingu Frímanns,“ segir Gunnar. Sigtið hefur fengið góðar við- tökur hjá áhorfendum Skjás eins. „Við tókum þá stefnu þegar við fórum út í þessa þáttagerð að okkar húmor yrði alltaf mælikvarðinn. Við vorum ekkert vissir um að mörgum öðrum þætti það sama fyndið og okkur en svo er að koma í ljós að það eru bara ansi margir sem hafa sama húmor og við. Ég held að fólk sjái pínulítið af sjálfu sér í Frí- manni, það hafa allir tekið sjálfan sig of hátíðlega á ákveðnum tíma- punkti og gert sig að fífli. Ég við- urkenni það fúslega að Frímann er stór hluti af mér en sem betur fer næ ég að ritskoða mig svolítið í dag- lega lífinu,“ segir Gunnar og hlær. „Frímanni finnst hann ekki vera neitt fífl og er alltaf alvarlegur þótt hann lendi í fáránlegum aðstæðum og það finnst okkur fyndnast.“ Lokabomba í kvöld Gunnar segir ýmislegt gerast í lokaþætti Sigtisins í kvöld og m.a „springi geðveiki Frímanns út eins og falleg rós“. „Þessi þáttur er algjör loka- bomba og eftir að á hann er horft sér fólk af hverju við erum ekki al- veg vissir hvort við gerum meira með Frímann.“ Fyrsta þáttaröðin af Sigtinu er nú komin út á dvd-mynddiski, stút- fullum af aukaefni eins og Gunnar orðar það. „Frímann og félagar munu árita dvd-diskinn í Pennanum/Eymunds- son í Austurstræti á laugardaginn milli kl. 14 og 15. Mögulega verður það í seinasta sinn sem fólk getur séð Frímann í eigin persónu.“ „Geðveikin springur út“ Sigtið Frímann kenndi nemendum í Háskóla Íslands í einum þættinum. Sjónvarp | Frímann Gunnarsson hverfur af skjánum í kvöld Voff Þótt hundurinn sé oft kallaður besti vinur mannsins er sjaldnast átt við leikfélaga. Það gæti þó átt við um þennan sem er svona sleipur að sippa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.