Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning ÓFAGRA VERÖLD Fim 28/12 kl. 20 Forsýning Miðaverð 1.000 Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS. Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 21/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar Reykjavíkur og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Sun 14/1 kl.20 AUKAS. Lau 20/1 kl. 20 AUKAS. Lau 27/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar DAGUR VONAR Mið 10/1 kl. 20 Forsýning Miðaverð 1.000 Fim 11/1 Afmælissýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Allra síðustu sýningar Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Í dag kl. 9:30 UPPS. Fös 15/12 kl. 9:30 UPPS. Lau 16/12 kl. 13:0 Lau 16/12 kl. 15:00 Sun 17/12 kl. 13:00 Sun 17/12 kl. 15:00 Miðaverð 500 virka daga og 1400 um helgar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 30/12 kl. 14 Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 GJAFAKORT Gjafakort í Borgarleikhúsið, frábær jólagjöf. Gjafakortin gilda endalaust! Herra Kolbert Fös. 15.des. kl.19 Örfá sæti laus Lau. 16.des. kl.19 Örfá sæti laus - Síðasta sýn.! Ekki við hæfi barna. Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 16. des kl. 14 Nokkur sæti laus Lau 30. des kl. 14 Í sölu núna Síðustu sýningar! Styttri sýningartími – lækkað miðaverð! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf                                      ! "          #  $   "%   !  " # $  % # &'   #   ( ! " ) *  +! ,  !  +  '   - . / %     0 1 !2 & ! "! &&&     '    320 455 6788 9/  !*  ' / 5:/88 2 1 3 ; .* 2  2' :/  !*  ' / 78/88 2  !' (!! -  '/ 7/888 <!! / =/ ,/ ' / 78 ; !"'' >    (   )  ( ?@ -3  ; .  'A "  ; 3B@3 *   + )  ( ,    )  (  ) 3D@ ; CE FG -@E 3 Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus. BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Lau. 16/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 laus sæti, sun. 17/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1 Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is Fæst nú á geisladiski í miðasölu Þjóðleikhússins og Hagkaupum. bókasalur: Upplestur Í dag KL 12:15 Stefán Máni Skipið Blóðrauð rauðrófusúpa á veitingastofu Á MORGUN Stella Blómkvist Morðið í Rockville. Ólafía Hrönn Jónsdóttir les. MEÐ FYRIRVARA UM FORFÖLL Íslenska hljómsveitin Perla lék tilúrslita í keppninni Global Battle of the Bands (GBOB) í fyrrakvöld en keppnin fór fram í London Astoria. 25 lönd tóku þátt í lokarimmunni og var það bandarísk sveit, Heavy Mojo, sem var valin besta hljóm- sveitin. Félagarnir í hljómsveitinni Perlu, sem leika framsækið rokk, eru hæstánægðir með kvöldið þrátt fyrir að hafa ekki stigið á verðlauna- pall í þetta sinn. Perla er ekki gömul hljómsveit en hún var stofnuð þann 1. mars á þessu ári og eru hljómsveitarmeðlimirnir fimm á aldrinum 17 til 21 árs. Þeir urðu sigurvegarar GBOB hér á Ís- landi en úrslitakvöldið fór fram þann 24. nóvember sl. Sigurinn varð til þess að þeir félagar fengu tækifæri til að fara til London og etja kappi við 24 aðrar hljómsveitir sem komu víða að úr heiminum eða frá Taí- landi, Ástralíu, Bandaríkjunum og Mexíkó svo nokkur dæmi séu tekin. Fréttavefur Morgunblaðsins ræddi við Hilmir Berg Ragnarsson, bassaleikara Perlu, í gær er þeir fé- lagar biðu eftir flugi heim til Íslands eftir svefnlausa nótt. Hann segist hafa verið afar ánægður með kvöldið og keppnina í heild en Perla fékk átta mínútur og lék því tvö lög í gær- kvöldi. Keppnin hófst klukkan 18 og stóð til klukkan 23.30. Nokkur hundruð manns mættu á úr- slitakvöldið en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin. Verðlaunin voru ekki af verri endanum, 100.000 dalir og tækifæri til þess að fara í tónleikaferðalag um heiminn. Svo fengu sigurvegararnir Gibson-gítara að auki. Hilmir segir keppnina hafa verið frábært tækifæri fyrir ungar hljóm- sveitir til að koma sér á framfæri og kynnast tónlistarfólki frá öðrum löndum. „Þetta sýnir að við eigum erindi í tónlist,“ sagði Hilmir þegar hann var spurður út í viðtökurnar. En hvert er næsta skref hjá Perlu? „Nú er verður bara farið að æfa á fullu og gefa svo út plötu,“ segir Hilmir og vonast til þess að platan muni líta dagsins ljós snemma á næsta ári. Fólk folk@mbl.is Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.