Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 49 menning Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Þeir sem vilja leggja nefndinni lið vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 551 4349 eða á netfangið maedur@simnet.is. Einnig er hægt að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119. Umsóknir um jólaúthlutun eru dagana 6., 13. og 14. desember. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Hátúni 12b. Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Jólatónleikar LAUGARDAGINN 16. DESEMBER KL.14.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 16. DESEMBER KL. 17.00*– ÖRFÁ SÆTI LAUS Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einleikari ::: Hulda Jónsdóttir Kór ::: Gradualekór Langholtskirkju tónsprotinn í háskólabíói Leroy Anderson ::: Jólaforleikur Pjotr Tsjajkovskíj ::: Hnotubrjóturinn, 6 þættir Henryk Wieniawski ::: Polonaise brillante Franz Xaver Gruber ::: Heims um ból Jórunn Viðar ::: Það á að gefa börnum brauð Jórunn Viðar ::: Jól Hrafnkell Orri Egilsson ::: Jólasyrpa í boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar *tónleikar utan áskrifta Vönduð rit Stúdentaheimilinu v/Hringbraut – s: 5 700 777 á tilboðsverði í Bóksölu stúdenta Hér er kafað dýpra en vant er í íslenskum ævisögum - hvert Guðmundur sótti innblástur í verk sín, viðtökum og gildi þeirra nú. Vikið að sálfræðilegum hugmyndum, kenningunni um samúðarskilninginn, frumlegustu kenningu íslensks sálfræðings. Merkilegt er framlag Guðmundar til íslenskra menntamála sem aðalhöfundur laga um alþýðufræðslu 1907 er marka upphaf skólaskyldu á Íslandi. Ævisaga skapandi hugsuðar „Tímabær ævisaga merkilegs framfaramanns með áherslu á tillegg hans í sálfræði ... Það er gaman að lesa þessa bók ... góða, skemmtilega og vandaða ævisögu ... bókin er skrifuð á afar skýru og skiljanlegu máli ... með öllu laus við tilgerð eða upphafi ð málfar” Ingi F. Vilhjálmsson / Fréttablaðið Frá sál til sálar Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar eftir Jörgen L. Pind Okkar verð 4.792,- Almennt verð 5.990,- Þjóð og tunga Ritgerðir og ræður frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar. Ritstj. Baldur Jónsson Okkar verð 3.743,- Almennt verð 4.990,- Íslensk málpólitík og málræktarsaga birtist hér í 18 ritgerðum um íslenska tungu eftir 16 þjóðkunna menn frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar á árunum 1840-1940. www.boksala.is 6 s þessu. Á diskinum syng ég íslensk lög og ítölsk og nokkrar aríur,“ segir Snorri. Tónleikarnir kallast Snorri, Jón- as og leynigestir. Snorri segir að ekkert launungarmál sé hverjir leynigestirnir eru og nefnir nöfn Ólafs Kjartans Sigurðarsonar, TENÓRSÖNGVARINN Snorri Wi- um heldur söngtónleika í Salnum í kvöld ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara í tilefni af útkomu geisladisks með þeim félögum sem kallast Snorri Wium – Aríur og sönglög. „Þetta er fyrsti diskurinn minn og það er vissulega gaman að Bjarna Thors Kristinssonar, Auðar Gunnarsdóttur og Tryggva Bald- urssonar. „Við flytjum efni af diskinum en líka allt annað efni. Það á að vera létt yfir tónleikunum og við höfum því svolítið skemmtiefni með,“ segir Snorri. Snorri Wium syngur í Salnum Morgunblaið/RAXSöngleði Snorri Wium tekur lagið á æfingu með Jónasi Ingimyndarssyni. Í kvöld verður blásið til að-ventufagnaðar á Grand Rokk í Reykjavík en hátíðahöldin bera yfirskriftina Úrkynjuð að- venta. Um er að ræða tónleika, bók- menntavöku og almenna að- ventugleði sem hefst upp úr kl. 21.00, en þar koma fram Pétur Ben., Skakkamanage, Mr. Silla og Reykjavík! Milli laga og atriða munu svo fræknir fulltrúar Nýhil- samsteypunnar kynna inn- bundna jólaútgáfu sína auk þess sem plötufyrirtækið 12 tónar kynnir útgáfuskrá sína. Þess má geta að aðgöngumiði á herleg- heitin veitir afslátt af útgáfu- gripum þeirra í versluninni við Skólavörðustíg. Miðaverð er 500 krónur. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.