Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 55 Sýnd kl. 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50 og 10.30 The Nativity Story kl. 8 B.i. 7 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.40 og 10.20 Borat kl. 8 og 10 eeee S.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is eeee S.V. MBL. UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA eee SV, MBL Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leik- stjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5.20 ÍSLENSKT TAL Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL JÓLAMYNDIN Í ÁR Sýnd kl. 7 og 10 B.I. 14 ára ATH! EINNIG ER HÆGT AÐ VERLSA MIÐA Í FORSÖLU HJÁ KVIKMYNDAHÚSUNUM eeee V.J.V. TOPP5.IS. www.laugarasbio.is Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er ævintýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýk- ur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýn- ingar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskyld- una. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Upplestrarserían Jólahrollur í hádeginu fer fram í Þjóð- menningarhúsinu kl. 12.15 dag hvern til jóla. Í dag les Stefán Máni úr bók sinni Skipinu. Súputilboð á veitingastofunni. Safnbúð með forvitnilegum bókum og öðrum gripum. Uppákomur Borgarleikhúsið | Hin árlega nem- endasýning Kramhússins verður nú hald- in í 24. skiptið. Í ár er Jólagleðin haldin í Borgarleikhúsinu laugardaginn 16. des- ember kl. 20.30. Fram koma um 280 dansarar, söngvarar og ýmis leyninúmer. Forsala aðgöngugöngumiða er í Kram- húsinu. Þjóðminjasafn Íslands | Jólasveinninn sem kemur til byggða 14. des. heitir Stúfur og ætlar að kíkja í Þjóðminjasafn- ið kl. 11. Hann er heldur lágur til hnésins. Stúfur var líka kallaður Pönnuskefill, því hann reyndi að hnupla matarögnum af steikarpönnunni. Skemmtileg uppákoma fyrir hressa krakka. Ókeypis inn. Fyrirlestrar og fundir Geðhjálp | Fundur í safnaðarheimili Nes- kirkju 14. desember kl. 20. Fundarefni: 1. Staða húsnæðismála geðfatlaðra og hugsanlegar aðgerðir aðstandenda. 2. Sr. Örn Bárður Jónsson fjallar um þá mynd Biblíunnar af geðsjúku fólki að það sé haldið illum öndum. Seðlabanki Íslands | Málstofa verður haldin í dag 14. des. kl. 15 í fundarsal Seðlabanka Íslands, Sölvhóli. Málshefj- andi er Turalay Kenc, prófessor í fjár- málahagfræði við Bradford-háskóla, og ber erindi hans heitið: The term struct- ure of interest rates in Iceland (íslenska vaxtarófið). Erindið verður flutt á ensku. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Númer dags- ins 14. desember er: 10799. Börn Dimmuborgir | Jólasveinarnir í Dimmu- borgum, Mývatnssveit taka á móti gest- um á Hallarflöt frá kl. 13 til 15. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Jóla- sveinn dagsins kíkir í heimsókn í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn í dag kl. 14. Hann mun segja sögur af lífinu í fjöll- unum og frá ýmsu sem á daga hans hef- ur drifið. Fyrir þá sem vilja koma fyrir hádegi er lesin jólasaga í fjósinu kl. 10.45. Kíktu í heimsókn. Opið frá 10–17. www.mu.is. Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóðminjasafninu stendur yfir sýningin Sérkenni sveinanna. Á sýningunni er lítið jólahús og sitthvað sem tengist jóla- sveinunum, svo sem kjöt fyrir Ketkrók og bjúgu fyrir Bjúgnakræki. Sýningin get- ur hjálpað börnunum til að skilja hin skrýtnu nöfn jólasveinanna. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin frá kl. 9. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Út- skurðarnámskeið kl. 13. Myndlist kl. 13. Videostund, ýmsar myndir og þættir kl. 13.30. Allir velkomnir. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8-16 handavinna, kl. 9-16.30 smíði/ útskurður, kl. 9.30-10.55 boccia, kl. 10.30-11 helgistund, kl. 11 leikfimi, kl. 13.30 myndlist. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, myndlist, bókband, blöð- in liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíkið við, gluggið í Moggann og hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi hjá Erlu og Rósu. Jólahlaðborð kl. 17 föstudag 15. des. Uppl. 588 5533. Handverksstofa Dalbrautar 21-27 er opin frá kl. 8 til 16 virka daga. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Almennur félagsfundur um framboðsmál verður haldinn í Stangarhyl 4 í dag fimmtudag kl. 18. Jólatónleikar í Dómkirkjunni í kvöld, fimmtud. kl. 21. Félagar í FEB fá miða á helmings afslætti. Uppl. í síma 588 2111. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbburinn í Kennarahúsinu kl. 14-16. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.15. Málm- og silf- ursmíði kl. 9.30. Bókband kl. 13. Ár- legt jólahlaðborð Gjábakka verður á morgun, föstudag, 15. des. kl. 12. Nemendur Kópavogsskóla flytja há- tíðadagskrá. Skráningu í síma 554 3400 lýkur kl. 10 á morgun. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9. Brids kl. 13. Handa- vinna kl. 13. Jóga kl. 18.15. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Karlaleikfimi kl. 13 í Ásgarði. Vatns- leikfimi í Mýri kl. 13. Opið í Garðabergi kl. 12.30-16.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Börn úr Flataskóla koma í heimsókn í Garðaberg kl. 12.40. Spiluð verður fé- lagsvist og börnin verða með upp- lestur og söng. Einnig er handa- vinnuhorn eftir hádegi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón Ragnhildur Ás- geirsd. djákni. Kl. 12.30 perlusaumur og myndlist, umsjón Nanna Baldursd. Sunnud. 17. des kl. 14 syngur Gerðu- bergskórinn við guðsþjónustu í Fella- og Hólakirkju. Mánud. 18. des. jóla- hlaðborð í hádeginu í Kaffi Berg, börn frá Ártúnsskóla koma í heimsókn með hátíðardagskrá. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, postulínsmálun. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 12 útskurður. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pútt á Keilisvelli kl. 10. Leikfimi kl. 11.20. Glerbræðsla kl. 13. Bingó kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Það eru allir vel- komnir í félagsstarfið. Endilega kom- ið við kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffi- sopa! Tilvalið að bjóða allri fjölskyldunni í síðdegiskaffi undir stóra jólatrénu okkar. Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitt- hvað nýtt á hverjum degi! Maður er manns gaman! Uppl. 568 3132. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9-16. Boccia kl. 11-12. Böð- un fyrir hádegi. Jólafélagsvist kl. 13.30. Matarkörfur í vinning. Súkku- laði og meðlæti í hléi. Allir velkomnir. Fótaaðgerðir og hársnyrting. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl. 9.30 er sundleikfimi í Grafarvogs- sundlaug. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Handavinnustofur kl. 13. Postulíns- málun kl. 13. Boccia kl. 13.30. Kaffi- veitingar kl. 14.30. Jólabingó kl. 15. Dagblöðin liggja frammi. Norðurbrún 1, | Kl. 10 boccia, kl. 10.30 ganga, kl. 9 smíði, kl. 9-12 leir, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 13 upp- lestur, kl. 13-16 leir. Jólaskemmtun verður 15. des kl. 18. Sr. Sigurður Jónsson flytur jólahugvekju, Hrönn Hafliðadóttir syngur einsöng við und- irlek Hafliða Jónssonar. Jólasaga. Maria Einarsdóttir leikur undir sálma- söng. Hátíðarkvöldverður. Uppl. í síma 568 6960. Allir vekomnir. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14 aðstoð v/ böðun. Kl. 9.15-15.30 handavinna. Kl. 9-10 boccia. Kl. 10.15-11.45 enska. Kl. 10.15-11.45 spænska. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13-14 leikfimi. Kl. 13-16 kóræfing. Kl. 13-16 glerbræðsla. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar allan dag- inn, handavinnustofan opin kl. 9- 16.30, glerskurður kl. 13, frjáls spil kl. 13-16.30. Félagsmiðstöðin er opin fyr- ir alla og alla aldurshópa. Uppl. um starfið í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera. Kl. 13 opinn salur. Kl. 14 bingó (annan hvern fimmtudag). Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, kl. 20. Áskirkja | Kl. 10 foreldramorgun með hugvekju í umsjá sóknarprests. Kl. 14 söngstund með Kára Þormar, org- anista, gestur stundarinnar Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór. Kl. 17 Klúbbur 8 til 9 ára og kl. 18 TTT- starfið. Dagskrá beggja fundanna: litlu jólin. Allir koma með pakka að andvirði 300 kr. Bústaðakirkja | Foreldramorgunn alla fimmtudaga kl. 10-12. Upp- byggileg samvera með fræðslu og hressingu. Nánari dagsskrá á kirkja- .is. Umsjón Berglind og Lisbeth Borg. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 í fræðslusal. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6-9 ára kl. 17.15. Unglinga- starf fyrir 13 ára kl. 19.30-21.30, loka- fundur fyrir jól. www.digraneskirkja.is Dómkirkjan | Opið hús alla fimmtu- daga 14-16. Heitt á könnunni og létt spjall. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og bænastund með altarisgöngu kl. 12- 12.30. Takið frá stund í erli dagsins og eigið notalega stund í samfélagi við guð. Kyrrðar- og bænastundirnar eru í Kapellu safnaðarins að Laufásvegi 13. Allir velkomnir. Garðasókn | Kyrrða- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví- dalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiskonar fyr- irlestrar. Alltaf kaffi á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10-12 ára í Víkurskóla kl. 17-18. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6-9 ára starf, er í Hjallakirkju á fimmtu- dögum kl. 16.30-17.30. Kristniboðsfélag kvenna | Jóla- fundur í dag að Háleitisbraut 58-60. Fundurinn hefst með kaffi kl. 16. Mar- grét Hróbjartsdóttir kristniboði sér um efni fundarins. Allar konur vel- komnar. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Kl. 12.30 er hangi- kjötsveisla í safnaðarheimilinu. Kl. 14 Jólafundur eldriborgara. Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur kynnir bók sína um sr. Matthías Joch- umsson. Börn og unglingar frá Tón- skóla Sigursveins leika. Kaffiveitingar. Kl. 17 Adrenalín gegn rasisma. höfðu leikið níu tónleika í röð áður en þeir stigu á Rosenberg-sviðið. Hljóm- sveitin er feikilega vel samæfð, þétt og kraftmikil. Þungur rokktaktur ræður oft ríkjum undir frjálsum spuna og lög þeirra Pauli hins finnska og okkar manns, Sigurðar Rögn- valdssonar, eru hrynföst og full ákefðar meðan Joe Berger hinn norski er angurværari og draum- kenndari í tónverkum sínum. Tvö ný verk voru á efnisskránni; Gold eftir Jo Berger, ljóðrænt í upphafi en kraftmikill hrynurinn æstist er á leið og hámarkinu var náð í tenórsólói SAMRORRÆNA hljómsveitin La- ser kom mér svo sannarlega á óvart. Þeir léku hér á djasshátíðinni í sept- ember en þá átti ég þess ekki kost að hlusta á þá en heyrði upptöku RÚV af tónleikum þeirra. Nú eru þeir á tón- leikaferðalagi um Norðurlönd og Pauli Lyytinen, svo og sérdeilis skemmtilegur ópus eftir saxistann, Papa Hardcore, sem upphófst á ýlfr- andi tenór og gítarspili uns þéttur rokktaktur réði ríkjum undir hráum sólóum. Pauli er fínn tenóristi og ekki síðri sópranleikari og það var gaman að hlæjandi sópraninum í ópusi hans, Vitlök med Siggi, þar sem brá fyrir Balkanblæ eins og víðar þetta kvöld. Í tóni Pauli mátti heyra jóelsk gæði og mikils er að vænta frá þessum 23ja ára saxista. Sigurður átti marga ágæta sólóa en fyrst og fremst er hann sterkur í hrynleiknum. Bassa- leikur Jo Berger var um margt spennandi og frjáls og sama má segja um Andreas Werlin hinn sænska en eins og margir ungir frjálstrommarar með rokkaðan bakgrunn færist hon- um oft of mikið í fang – en með aldr- inum læra menn betur að hlusta og styðja sólistana. Það eru ungir menn sem skipa La- ser og ef þeir halda áfram að spila saman af sama þrótti og nú einkennir þá munu þeir, með auknum þroska, ná langt. Þeir eru björt von í norræn- um djassi. Frjálst og rokkað TÓNLIST Café Rosenberg Sigurður Rögnvaldsson gítar, Pauli Lyyt- inen sópran- og tenórsaxófón, Jo Berger Myhre bassa og Andreas Werlin trommur 8. desember 2006 kl. 23. Laser Vernharður Linnet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.