Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 55
Sýnd kl. 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16
Sími - 551 9000
40.000
MANNS!
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
- Verslaðu miða á netinu
Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 6
Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50 og 10.30
The Nativity Story kl. 8 B.i. 7 ára
Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.40 og 10.20
Borat kl. 8 og 10
eeee
S.V. Mbl.
eeee
V.J.V. Topp5.is
eeee
S.V. MBL.
UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA
eee
SV, MBL
Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leik-
stjóra What Women Want og Something´s Gotta Give.
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40
Sýnd kl. 5.20 ÍSLENSKT TAL
Cameron
Diaz
Kate
Winslet
Jude
Law
Jack
Black
Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL
JÓLAMYNDIN Í ÁR
Sýnd kl. 7 og 10 B.I. 14 ára
ATH! EINNIG ER HÆGT AÐ VERLSA MIÐA
Í FORSÖLU HJÁ KVIKMYNDAHÚSUNUM
eeee
V.J.V. TOPP5.IS.
www.laugarasbio.is
Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð
um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er
ævintýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár
sem hefst í skipi landnámsmanna og lýk-
ur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýn-
ingar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskyld-
una. Skemmtileg safnbúð og notalegt
kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga
kl. 11–17.
Bækur
Þjóðmenningarhúsið | Upplestrarserían
Jólahrollur í hádeginu fer fram í Þjóð-
menningarhúsinu kl. 12.15 dag hvern til
jóla. Í dag les Stefán Máni úr bók sinni
Skipinu. Súputilboð á veitingastofunni.
Safnbúð með forvitnilegum bókum og
öðrum gripum.
Uppákomur
Borgarleikhúsið | Hin árlega nem-
endasýning Kramhússins verður nú hald-
in í 24. skiptið. Í ár er Jólagleðin haldin í
Borgarleikhúsinu laugardaginn 16. des-
ember kl. 20.30. Fram koma um 280
dansarar, söngvarar og ýmis leyninúmer.
Forsala aðgöngugöngumiða er í Kram-
húsinu.
Þjóðminjasafn Íslands | Jólasveinninn
sem kemur til byggða 14. des. heitir
Stúfur og ætlar að kíkja í Þjóðminjasafn-
ið kl. 11. Hann er heldur lágur til hnésins.
Stúfur var líka kallaður Pönnuskefill, því
hann reyndi að hnupla matarögnum af
steikarpönnunni. Skemmtileg uppákoma
fyrir hressa krakka. Ókeypis inn.
Fyrirlestrar og fundir
Geðhjálp | Fundur í safnaðarheimili Nes-
kirkju 14. desember kl. 20. Fundarefni: 1.
Staða húsnæðismála geðfatlaðra og
hugsanlegar aðgerðir aðstandenda. 2. Sr.
Örn Bárður Jónsson fjallar um þá mynd
Biblíunnar af geðsjúku fólki að það sé
haldið illum öndum.
Seðlabanki Íslands | Málstofa verður
haldin í dag 14. des. kl. 15 í fundarsal
Seðlabanka Íslands, Sölvhóli. Málshefj-
andi er Turalay Kenc, prófessor í fjár-
málahagfræði við Bradford-háskóla, og
ber erindi hans heitið: The term struct-
ure of interest rates in Iceland (íslenska
vaxtarófið). Erindið verður flutt á ensku.
Fréttir og tilkynningar
Happdrætti bókatíðinda | Númer dags-
ins 14. desember er: 10799.
Börn
Dimmuborgir | Jólasveinarnir í Dimmu-
borgum, Mývatnssveit taka á móti gest-
um á Hallarflöt frá kl. 13 til 15.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Jóla-
sveinn dagsins kíkir í heimsókn í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinn í dag kl. 14.
Hann mun segja sögur af lífinu í fjöll-
unum og frá ýmsu sem á daga hans hef-
ur drifið. Fyrir þá sem vilja koma fyrir
hádegi er lesin jólasaga í fjósinu kl.
10.45. Kíktu í heimsókn. Opið frá 10–17.
www.mu.is.
Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í
Þjóðminjasafninu stendur yfir sýningin
Sérkenni sveinanna. Á sýningunni er lítið
jólahús og sitthvað sem tengist jóla-
sveinunum, svo sem kjöt fyrir Ketkrók
og bjúgu fyrir Bjúgnakræki. Sýningin get-
ur hjálpað börnunum til að skilja hin
skrýtnu nöfn jólasveinanna.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin frá
kl. 9. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Út-
skurðarnámskeið kl. 13. Myndlist kl.
13. Videostund, ýmsar myndir og
þættir kl. 13.30. Allir velkomnir.
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8-16
handavinna, kl. 9-16.30 smíði/
útskurður, kl. 9.30-10.55 boccia, kl.
10.30-11 helgistund, kl. 11 leikfimi, kl.
13.30 myndlist.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
fótaaðgerð, myndlist, bókband, blöð-
in liggja frammi.
Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Kíkið við, gluggið í Moggann og
hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi
hjá Erlu og Rósu. Jólahlaðborð kl. 17
föstudag 15. des. Uppl. 588 5533.
Handverksstofa Dalbrautar 21-27 er
opin frá kl. 8 til 16 virka daga.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Almennur félagsfundur
um framboðsmál verður haldinn í
Stangarhyl 4 í dag fimmtudag kl. 18.
Jólatónleikar í Dómkirkjunni í kvöld,
fimmtud. kl. 21. Félagar í FEB fá miða
á helmings afslætti. Uppl. í síma
588 2111.
Félag kennara á eftirlaunum | Bók-
menntaklúbburinn í Kennarahúsinu
kl. 14-16.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.15. Málm- og silf-
ursmíði kl. 9.30. Bókband kl. 13. Ár-
legt jólahlaðborð Gjábakka verður á
morgun, föstudag, 15. des. kl. 12.
Nemendur Kópavogsskóla flytja há-
tíðadagskrá. Skráningu í síma
554 3400 lýkur kl. 10 á morgun.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Handavinna kl. 9. Brids kl. 13. Handa-
vinna kl. 13. Jóga kl. 18.15.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Karlaleikfimi kl. 13 í Ásgarði. Vatns-
leikfimi í Mýri kl. 13. Opið í Garðabergi
kl. 12.30-16.30.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Börn úr Flataskóla koma í heimsókn í
Garðaberg kl. 12.40. Spiluð verður fé-
lagsvist og börnin verða með upp-
lestur og söng. Einnig er handa-
vinnuhorn eftir hádegi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón Ragnhildur Ás-
geirsd. djákni. Kl. 12.30 perlusaumur
og myndlist, umsjón Nanna Baldursd.
Sunnud. 17. des kl. 14 syngur Gerðu-
bergskórinn við guðsþjónustu í Fella-
og Hólakirkju. Mánud. 18. des. jóla-
hlaðborð í hádeginu í Kaffi Berg, börn
frá Ártúnsskóla koma í heimsókn
með hátíðardagskrá.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, postulínsmálun. Kl. 10
boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 12 útskurður. Kl. 14 fé-
lagsvist. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla
sími 894 6856.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Pútt á Keilisvelli kl. 10. Leikfimi kl.
11.20. Glerbræðsla kl. 13. Bingó kl.
13.30.
Hæðargarður 31 | Það eru allir vel-
komnir í félagsstarfið. Endilega kom-
ið við kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffi-
sopa! Tilvalið að bjóða allri
fjölskyldunni í síðdegiskaffi undir
stóra jólatrénu okkar. Fastir liðir eins
og venjulega og auk þess alltaf eitt-
hvað nýtt á hverjum degi! Maður er
manns gaman! Uppl. 568 3132.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá
Halldóru kl. 9-16. Boccia kl. 11-12. Böð-
un fyrir hádegi. Jólafélagsvist kl.
13.30. Matarkörfur í vinning. Súkku-
laði og meðlæti í hléi. Allir velkomnir.
Fótaaðgerðir og hársnyrting.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl.
9.30 er sundleikfimi í Grafarvogs-
sundlaug.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund og léttar æfingar kl. 10.30.
Handavinnustofur kl. 13. Postulíns-
málun kl. 13. Boccia kl. 13.30. Kaffi-
veitingar kl. 14.30. Jólabingó kl. 15.
Dagblöðin liggja frammi.
Norðurbrún 1, | Kl. 10 boccia, kl.
10.30 ganga, kl. 9 smíði, kl. 9-12 leir,
kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 13 upp-
lestur, kl. 13-16 leir. Jólaskemmtun
verður 15. des kl. 18. Sr. Sigurður
Jónsson flytur jólahugvekju, Hrönn
Hafliðadóttir syngur einsöng við und-
irlek Hafliða Jónssonar. Jólasaga.
Maria Einarsdóttir leikur undir sálma-
söng. Hátíðarkvöldverður. Uppl. í
síma 568 6960. Allir vekomnir.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14 aðstoð v/
böðun. Kl. 9.15-15.30 handavinna. Kl.
9-10 boccia. Kl. 10.15-11.45 enska. Kl.
10.15-11.45 spænska. Kl. 11.45-12.45
hádegisverður. Kl. 13-14 leikfimi. Kl.
13-16 kóræfing. Kl. 13-16 glerbræðsla.
Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30, bókband kl. 9, morgunstund kl.
9.30, boccia kl. 10, hárgreiðslu og
fótaaðgerðarstofur opnar allan dag-
inn, handavinnustofan opin kl. 9-
16.30, glerskurður kl. 13, frjáls spil kl.
13-16.30. Félagsmiðstöðin er opin fyr-
ir alla og alla aldurshópa. Uppl. um
starfið í síma 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund
og samvera. Kl. 13 opinn salur. Kl. 14
bingó (annan hvern fimmtudag).
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Samhygð, samtök
um sorg og sorgarviðbrögð, kl. 20.
Áskirkja | Kl. 10 foreldramorgun með
hugvekju í umsjá sóknarprests. Kl. 14
söngstund með Kára Þormar, org-
anista, gestur stundarinnar Jóhann
Friðgeir Valdimarsson, tenór. Kl. 17
Klúbbur 8 til 9 ára og kl. 18 TTT-
starfið. Dagskrá beggja fundanna:
litlu jólin. Allir koma með pakka að
andvirði 300 kr.
Bústaðakirkja | Foreldramorgunn
alla fimmtudaga kl. 10-12. Upp-
byggileg samvera með fræðslu og
hressingu. Nánari dagsskrá á kirkja-
.is. Umsjón Berglind og Lisbeth Borg.
Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl.
10 í fræðslusal. Bænastund kl. 12.
Barnastarf 6-9 ára kl. 17.15. Unglinga-
starf fyrir 13 ára kl. 19.30-21.30, loka-
fundur fyrir jól. www.digraneskirkja.is
Dómkirkjan | Opið hús alla fimmtu-
daga 14-16. Heitt á könnunni og létt
spjall. Allir velkomnir.
Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og
bænastund með altarisgöngu kl. 12-
12.30. Takið frá stund í erli dagsins og
eigið notalega stund í samfélagi við
guð. Kyrrðar- og bænastundirnar eru
í Kapellu safnaðarins að Laufásvegi
13. Allir velkomnir.
Garðasókn | Kyrrða- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví-
dalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka
deginum og undirbúa nóttina í kyrrð
kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur
sínar og gleði. Tekið er við bæn-
arefnum af prestum og djákna. Boðið
upp á kaffi í lok stundarinnar.
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar
samverustundir, ýmiskonar fyr-
irlestrar. Alltaf kaffi á könnunni, djús
og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn
10-12 ára í Víkurskóla kl. 17-18.
Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6-9
ára starf, er í Hjallakirkju á fimmtu-
dögum kl. 16.30-17.30.
Kristniboðsfélag kvenna | Jóla-
fundur í dag að Háleitisbraut 58-60.
Fundurinn hefst með kaffi kl. 16. Mar-
grét Hróbjartsdóttir kristniboði sér
um efni fundarins. Allar konur vel-
komnar.
Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð-
arstund í hádegi. Kl. 12.30 er hangi-
kjötsveisla í safnaðarheimilinu. Kl. 14
Jólafundur eldriborgara. Þórunn
Valdimarsdóttir rithöfundur kynnir
bók sína um sr. Matthías Joch-
umsson. Börn og unglingar frá Tón-
skóla Sigursveins leika. Kaffiveitingar.
Kl. 17 Adrenalín gegn rasisma.
höfðu leikið níu tónleika í röð áður en
þeir stigu á Rosenberg-sviðið. Hljóm-
sveitin er feikilega vel samæfð, þétt
og kraftmikil. Þungur rokktaktur
ræður oft ríkjum undir frjálsum
spuna og lög þeirra Pauli hins finnska
og okkar manns, Sigurðar Rögn-
valdssonar, eru hrynföst og full
ákefðar meðan Joe Berger hinn
norski er angurværari og draum-
kenndari í tónverkum sínum. Tvö ný
verk voru á efnisskránni; Gold eftir
Jo Berger, ljóðrænt í upphafi en
kraftmikill hrynurinn æstist er á leið
og hámarkinu var náð í tenórsólói
SAMRORRÆNA hljómsveitin La-
ser kom mér svo sannarlega á óvart.
Þeir léku hér á djasshátíðinni í sept-
ember en þá átti ég þess ekki kost að
hlusta á þá en heyrði upptöku RÚV af
tónleikum þeirra. Nú eru þeir á tón-
leikaferðalagi um Norðurlönd og
Pauli Lyytinen, svo og sérdeilis
skemmtilegur ópus eftir saxistann,
Papa Hardcore, sem upphófst á ýlfr-
andi tenór og gítarspili uns þéttur
rokktaktur réði ríkjum undir hráum
sólóum. Pauli er fínn tenóristi og ekki
síðri sópranleikari og það var gaman
að hlæjandi sópraninum í ópusi hans,
Vitlök med Siggi, þar sem brá fyrir
Balkanblæ eins og víðar þetta kvöld.
Í tóni Pauli mátti heyra jóelsk gæði
og mikils er að vænta frá þessum 23ja
ára saxista. Sigurður átti marga
ágæta sólóa en fyrst og fremst er
hann sterkur í hrynleiknum. Bassa-
leikur Jo Berger var um margt
spennandi og frjáls og sama má segja
um Andreas Werlin hinn sænska en
eins og margir ungir frjálstrommarar
með rokkaðan bakgrunn færist hon-
um oft of mikið í fang – en með aldr-
inum læra menn betur að hlusta og
styðja sólistana.
Það eru ungir menn sem skipa La-
ser og ef þeir halda áfram að spila
saman af sama þrótti og nú einkennir
þá munu þeir, með auknum þroska,
ná langt. Þeir eru björt von í norræn-
um djassi.
Frjálst og rokkað
TÓNLIST
Café Rosenberg
Sigurður Rögnvaldsson gítar, Pauli Lyyt-
inen sópran- og tenórsaxófón, Jo Berger
Myhre bassa og Andreas Werlin trommur
8. desember 2006 kl. 23.
Laser
Vernharður Linnet