Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.12.2006, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 15 ERLENT              !                    " ! # $ %  ! &'! !$ ()* +! #  !$ #, & -.    #    %! $ %       $ #    . #$  ( /   0 - !  #   1  % 2 # !  !  2 %'  $  %$3 322 & - . #$  ( /   4 !  2     +     3 $  ( 2 5   %  %  $2  (  !2 % 23 %'  !  '     %  6  2     2   * ! #   &.  %3  - &    !$ '  #  ( 2 5   -  .  2   .  -  !3 &    !$ ' HERMENN sýna glæfrabragð á bifhjóli á sýningu ind- verska hersins í borginni Kolkata á Austur-Indlandi í gær. Sýningin var haldin til að minnast stríðsins milli Pakistans og Indlands árið 1971. Reuters Glæfrasýning á Indlandi Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞÁTTASKIL urðu í gær þegar þing Evrópusambandsins samþykkti lög um það hvaða hættuleg efni mættu nota í varningi sem seldur er í aðild- arlöndunum en samkvæmt þeim verður að skrá um 30.000 efni í gagnagrunn ESB um slík efni. Lög- unum er ætlað að auka öryggi fólks og vernda heilsu þess auk þess að vernda umhverfið fyrir spjöllum. Þá er vonast til að þau verði til að efla rannsóknir í sama skyni. Sala á fjölda hættulegra efna verð- ur bönnuð. Lögin eru einhver þau flóknustu og víðfeðmustu sem nokkru sinni hafa verið samþykkt í sambandinu en að venju var það framkvæmdastjórnin í Brussel sem samdi þau. Undanfarna áratugi hafa stjórn- völd og stofnanir þeirra orðið að sanna að efni væru of hættuleg ef þau vildu fá þau bönnuð. En nú verð- ur sönnunarbyrðinni snúið við, fyr- irtækin verða að sanna sjálf með til- raunum að þau noti ekki efni sem geti talist heilsuspillandi eða hættu- leg umhverfinu. Umhverfisverndar- sinnar hafa þrýst á ESB um slík lög í mörg ár en sumir þeirra gagnrýndu niðurstöðuna hart og töldu hana allt of væga gagnvart fyrirtækjunum. „Þetta er snemmborin jólagjöf handa efnaiðnaðinum, menn eru að launa honum fyrir ákafa og laumu- lega hagsmunagæsluna,“ sagði þing- maður græningja, Caroline Lucas. Um er að ræða málamiðlun sem hvorki umhverfissinnar né talsmenn fyrirtækja voru ánægðir með. Tals- menn hinna síðarnefndu óttast ekki síst að lögin verði að skrifræðishöml- um. Einnig kvarta fulltrúar samtaka smáfyrirtækja yfir því að þau hafi ekki afl til að framfylgja lagabók- stafnum. Hvatti talsmaður þeirra ríkisvaldið til að hlaupa undir bagga með smáfyrirtækjum. Lögin munu sennilega taka gildi um mitt næsta ár en aðildarríkin fá aðlögunartíma fram til 2018. Fyrirtækin sanni að þau noti ekki heilsuspillandi efni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.