Morgunblaðið - 17.12.2006, Side 8

Morgunblaðið - 17.12.2006, Side 8
8 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ef þið vilduð gjöra svo vel, herrar mínir, að vera nú samtaka og reyna einu sinni enn að loka þverrifunni í sekúndubrot svo ná megi þöglu eintaki af þessum furðufuglum, fyrir þjóðina. VEÐUR Sú var tíðin, að Framsóknarflokk-urinn hafði mikil völd og áhrif, bæði í viðskiptalífi og pólitík. Svo misstu þeir áhrif sín í viðskiptalíf- inu með falli Sambands ísl. sam- vinnufélaga og kaupfélaganna en Halldór Ásgrímsson endurreisti pólitísk áhrif þeirra í 12 ára stjórn- arsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.     Nú virðist semFinnur Ing- ólfsson, fyrrum þingmaður og ráðherra flokks- ins, sé að byggja viðskiptaveldi framsókn- armanna upp á ný miðað við fréttir Morgun- blaðsins í gær.     Það er ljóst að þessi innsti kjarniFramsóknarflokksins ræður nú Icelandair (er ekki hægt að breyta nafninu aftur í Flugleiðir?) í sam- starfi við Engeyinga og nú hafa þessir aðilar keypt sig inn í Straum og eru þar með komnir í samstarf við þá feðga Björgólf Guðmundsson og Björgólf Thor Björgólfsson.     Það hefur þurft býsna mikla út-sjónarsemi til þess að koma þessu í kring.     Og þar með ljóst að jafnvel þóttFramsóknarflokkurinn fari illa út úr kosningum og missi pólitísku völdin, sem vel má vera, eru áhrif hans mikil í viðskiptalífinu.     Þessi áhrifastaða byggist á fjár-málaveldi Samvinnutrygginga en m.ö.o. hver á Samvinnutrygg- ingar?! Áhugaverð spurning sem margir vilja fá svar við.     Hvað sem þeirri spurningu líðurfer ekki á milli mála að Finnur hefur sennilega meiri áhrif í þjóð- félagsmálum með þeirri stöðu, sem hann hefur nú á vettvangi við- skiptalífsins, en hann hefði fengið ef hann hefði orðið formaður Fram- sóknarflokksins. STAKSTEINAR Finnur Ingólfsson Valdamenn Framsóknar SIGMUND                        !"    #$%  & '                          ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                                 /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &           !            "  8  ("9:;##                   !  " #      !  !  $  " ( "" 9 (  $ % & #  #% #     !' <0  < <0  < <0  $& #( ) *#+  , :=  +         <  -%' # %  # #  %  .#/) #% # #!0  # #). 4 0      -%' # # # %  #  %&  1#  # 2#  % ) . - #% ## ## . 9  $ #23#* # #   #) #% %  1# # )  & # # 0# 44# 0 . -#  %  . 50 # # 44  #! #6  ! #( ) 1%23>2 >(<3?@A (B,-A<3?@A *3C.B',A 1 1 . 3. . .   .  3.  .       .  .3 . 1 1 3. . 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1            afnotarétt af íþróttaaðstöðu, starfs- mannaaðstöðu, list- og verkgreina- stofum, bókasafni, útileiksvæði og annarri sameiginlegri aðstöðu. Garðabær greiðir framlag með hverjum nemanda sem hefur lög- heimili í Garðabæ í samræmi við samþykkt um framlög til einkaskóla en Alþjóðaskólinn greiðir kostnað af rekstrartengdum afnotum. Átján nemendur Í Alþjóðaskólanum eru 18 nem- endur í vetur. Hann starfar sam- kvæmt alþjóðlegri námskrá og kennsla í honum fer fram á ensku. Nemendur skólans fá einnig kennslu í nokkrum námsgreinum svo sem íþróttum, tónlist, listum, smíði og textílmennt með nemendum Sjá- landsskóla eftir því sem rými leyfir. ALÞJÓÐASKÓLINN og Garðabær hafa undirritað samning um sam- starf og gildir hann frá 1. ágúst 2006 út júlí 2008. Fimm til þrettán ára gamlir nemendur af ýmsu þjóðerni stunda nú nám í Alþjóðaskólanum á Íslandi, sem tók til starfa í Sjálands- skóla í haust. Þetta er þriðja starfsár þessa einkaskóla, en hann var innan veggja Víkurskóla í Reykjavík sl. tvo vetur. Skólastjóri er Berta Faber. Markmið samstarfs Garðabæjar og Alþjóðaskólans er að gefa nem- endum skólanna tækifæri á fjöl- breyttari námskrá og námstækifær- um með gagnkvæmum samskiptum nemenda og kennara. Samkvæmt samningnum leggur Garðabær Al- þjóðaskólanum til aðstöðu í húsnæði Sjálandsskóla. Alþjóðaskólinn nýtir heimasvæði Sjálandsskóla og hefur Samningur við Alþjóðaskólann Morgunblaðið/Kristinn Samstarf Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, og Berta Faber skólastjóri undirrita samstarfssamninginn við Alþjóðaskólann. HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt tvo Perúmenn, búsetta í Danmörku, til að greiða sektir fyrir tollalagabrot en þeir komu til lands- ins með Norrænu í september með 1.323 geisladiska, og ullarflíkur í hundraðatali. Mennirnir voru með varninginn í sendibíl sínum sem skoðaður var af tollvörðum. Sögðust mennirnir ekki hafa ætlað að selja varninginn hér á landi, enda komnir sem ferðamenn. Ástæða fyrir varningnum í bílnum var sögð sú að þeir hefðu ekki yfir öðru geymsluplássi að ráða en sendi- bílnum. Dóminum þótti þessi framburður mjög ótrúverðugur og einnig þótti sá framburður annars mannsins ótrú- verðugur, að hann hefði ekki verið kunnugur alþjóðlegum reglum um græn og rauð tollhlið í ljósi þess að hann hefði sjálfur borið vitni um það að hann hefði ferðast á milli heima- lands síns Perú og Evrópu oftar en einu sinni. Annar maðurinn var dæmdur til að greiða 165 þúsund krónur í sekt og hinn 24 þúsund krónur. Varning- urinn var gerður upptækur. Ragnheiður Bragadóttir dóm- stjóri dæmdi málið. Verjandi var Gísli Auðbergsson hdl. og sækjandi Lára Huld Guðjónsdóttir sýslu- mannsfulltrúi. Dæmdir fyrir fata- smygl Panettone Ítalska jólakakan sem farið hefur sigurför um heiminn! n á t t ú r u l e g a Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi, Lágmúla & Selfossi Margar tegundir og margvíslegar umbúðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.