Morgunblaðið - 01.04.2007, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 01.04.2007, Qupperneq 66
66 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Birtu Björnsdóttur og Jóhann Bjarna Kolbeinsson birta@mbl.is, jbk@mbl.is KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Íslands hefur gefið vilyrði fyrir styrkjum til fjölmargra kvikmynda og kvik- myndahandrita sem nú eru í vinnslu. Það þýðir að viðkomandi mynd fær styrk ef full fjármögnun næst að öðru leyti. Meðal þessara verka eru leiknar myndir í fullri lengd, stuttmyndir, heimildarmyndir og leikið sjón- varpsefni. Myndirnar eru úr ýmsum áttum og á lista yfir styrkþega má sjá nöfn á gömlum kempum í kvik- myndaiðnaðinum í bland við ný- græðinga. Hér að neðan verða nokkrar þess- ara mynda skoðaðar nánar. R.W.W.M. (Reykjavik Whale Watching Massacre) Leikstjóri: Júlíus Kemp. Framleiðandi: Kvikmyndafélag Íslands. Upphæð: 43.000.000. Stefnt er að því að hefja upptökur á myndinni í lok sumars eða snemma í haust. Ekki hefur verið ákveðið hverjir fara með aðalhlutverkin í myndinni sem verður frumsýnd á næsta ári. Handritið er frumsamið og er eft- ir rithöfundinn Sjón. Leikstjórinn Júlíus Kemp vildi lít- ið gefa upp um myndina, annað en kynningarlínu hennar sem er eft- irfarandi: „Hunting humans in the cold waters of Iceland.“ S.A.S. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Framleiðandi: Spiral, Friðrik Þór Friðriksson. Upphæð: 55.000.000. Friðrik Þór segir að S.A.S. sé ein- ungis vinnuheiti, myndin muni hugs- anlega heita Reykjavík – Rotter- dam. Óskar skrifar handritið ásamt oft nefndum spennusagnahöfundi Ís- lands, Arnaldi Indriðasyni. Baltasar Kormákur kemur til með að leika aðalhlutverkið en hann hef- ur undanfarin misseri verið iðnari við leikstjórn en leik. „Myndin fjallar um mann sem lendi í smáklemmu, og ætlar að redda fjárhagsvandræðum sínum með síðasta smyglinu,“ segir Friðrik og bætir við að um blöndu af spennu og gríni sé að ræða. „Þegar þessir tveir snillingar koma saman kemur eitthvað skemmtilegt út,“ segir Friðrik um samvinnu Arnaldar og Óskars. Tökur á myndinni hefjast í ágúst og stefnt er að því að frumsýna hana um áramótin. Rafmögnuð Reykjavík Leikstjóri: Arnar Jónasson. Framleiðandi: Zik Zak. Upphæð: 6.000.000. Hér er um að ræða heimild- armynd um sögu raftónlistar á Ís- landi. Kvikmyndamiðstöð Íslands veitir styrki og vilyrði til væntanlegra mynda Besta mynd allra tíma Sólveig AnspachÓskar Jónasson Þorfinnur Guðnason Friðrik ÞórFriðrikssonArnar Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.