Morgunblaðið - 20.04.2007, Qupperneq 64
GOTTI á tilboði
Nú færðu GOTTA-ost í sérmerktum kílóastykkjum á tilboði í næstu verslun!
20%
Afsláttur
FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 110. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Ákveðin gögn rannsökuð
Upptök eldsvoðans í miðborg
Reykjavíkur á miðvikudag eru enn
óljós. Ekkert er útilokað í þeim efn-
um og meðal annars er verið að
rannsaka hvort eldurinn hafi kvikn-
að af mannavöldum. » Forsíða
Um 10 þúsundum fleiri
221.368 kjósendur eru á kjör-
skrárstofnum vegna komandi al-
þingiskosninga en þeir voru 211.304
í kosningunum í maí 2003. Fjölgunin
nemur 10.064 manns. » 8
Skiptar skoðanir
Ekki eru allir á eitt sáttir um þá
ákvörðun NBC-sjónvarpsstöðv-
arinnar í Bandaríkjunum að birta
myndbönd og ljósmyndir frá náms-
manninum sem myrti tugi manns í
vikunni. » 18
Dýr kosningabarátta
Talið er að frambjóðendur verji
um einum milljarði Bandaríkjadala,
rúmlega 65 milljörðum króna, vegna
forsetakosninganna í Bandaríkj-
unum haustið 2008. » 20
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Áfram Eiríkur!
Staksteinar: Sjálfstæðisflokkur í sókn
Forystugreinar: Veitingahús og
vsk. | Refsiverðir fordómar
Af listum: Hið frjóa samfélag
UMRÆÐAN»
Innflytjendamál og kosningar
Þjóðkirkjan og staðfest samvist
Eru skilvirk vinnubrögð vandamál?
Málefni vegalausra
Sportlegri Honda CR-V
Hamilton og ásjóna Formúlu-1
BÍLAR»
Heitast 7 °C | Kaldast 2 °C
Hægt vaxandi A-átt,
þykknar upp og fer að
rigna S-lands. Víða 8–
15 m/s upp úr hádegi
og rigning. »8
Eyþór Ingi Gunn-
laugsson sem vann
Söngkeppni fram-
haldsskólanna segir
svínakjöt í uppá-
haldi. » 60
ÍSLENSKUR AÐALL»
Er að hlusta
á Neon Bible
HÖNNUN»
Fjórir hönnunarnemar
gerðu sviðsmynd. » 54
Vefmiðillinn Drown-
ed in Sound segir
tónlistarhátíðina
Aldrei fór ég suður
vera snilld og þar sé
lífsgleðin. » 57
TÓNLIST»
Rokkhátíð
alþýðunnar
FÓLK»
Garðar Thór kveikti ekki
í fótboltabullum. » 55
TÓNLEIKAR»
Síðan skein sól hélt
afmælistónleika. » 61
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Lampard: Eiður um Barcelona
2. Maðurinn kominn í leitirnar
3. 300 kútar af lofti notaðir í gær
4. Lögregla harmar að myndbönd…
KÁRI Steinn Karlsson úr Breiðabliki sigraði í
hinu árlega víðavangshlaupi ÍR þriðja árið í röð
og Íris Anna Skúladóttir úr Fjölni varð fyrst
kvenna í þriðja sinn á fjórum árum. Víðavangs-
hlaupið fór fram í 92. sinn í gær – fyrst var
hlaupið sumardaginn fyrsta 1916 – og hefur
Marteinn Guðjónsson ræst hlaupið frá árinu
1955 en á undanförnum árum hafa 200 til 350
manns tekið þátt í hlaupinu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Vanir sigurvegarar í víðavangshlaupi ÍR
Eftir Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
UM þrír af hverjum fjórum telja að
35,72% skattur sé of hár en um einn
af hverjum fjórum segir að hann sé
hæfilegur, samkvæmt nýrri síma-
könnun Capacent Gallup. 10% fjár-
magnstekjuskattur og 18% skattur á
tekjur og hagnað fyrirtækja er hins
vegar hæfilegur, að mati ríflega
helmings svarenda.
Í könnuninni, sem var gerð dag-
ana 10. til 16. apríl sl., kom fram að
74,1% taldi 35,72% skatt of háan,
24,4% sögðu hann hæfilegan og 1,5%
mátu hann of lágan. 69,8% karla
töldu skattinn of háan og 78,2%
kvenna.
61% þeirra, sem sögðust ætla að
kjósa Framsóknarflokkinn í kom-
andi kosningum, taldi skattinn of há-
an, 78,0% þeirra sem ætla að kjósa
Sjálfstæðisflokkinn, 72,3% kjósenda
Samfylkingarinnar, 64,9% kjósenda
Vinstri grænna og 76,3% kjósenda
annarra flokka. 95,1% aðspurðra tók
afstöðu.
Skiptar skoðanir
52,6% sögðu 10% fjármagnstekju-
skatt vera hæfilegan, 27,9% sögðu
hann of lágan og 19,5% of háan.
53,9% karla töldu hann hæfilegan,
32,1% of lágan og 14,0% of háan.
51,1% kvenna töldu skattinn hæfi-
legan, 25,2% of háan og 23,7% of lág-
an.
41,7% kjósenda Framsóknar-
flokksins töldu skattinn hæfilegan
en 36,1% of lágan. 67,9% kjósenda
Sjálfstæðisflokksins töldu skattinn
hæfilegan og 14,8% töldu hann of
lágan. 43,4% stuðningsmanna Sam-
fylkingar töldu skattinn hæfilegan
og 37,7% of lágan. Samsvarandi töl-
ur fyrir kjósendur Vinstri grænna
voru 36,1% og 44,6% og 58,3% og
22,2% fyrir aðra kjósendur.
58,2% töldu 18% skatt á tekjur og
hagnað fyrirtækja vera hæfilegan,
22,7% töldu hann of lágan og 19,1%
of háan. 59,6% karla töldu hann
hæfilegan, 21,5% of háan og 18,9% of
lágan. 56,8% kvenna töldu skattinn
hæfilegan, 27,1% of lágan og 16,2%
of háan.
Úrtakið í könnuninni var tilviljun-
arúrtak úr þjóðskrá. Í því voru 1.225
manns á aldrinum 18 til 75 ára og var
61,8% svarhlutfall.
Mikill meirihluti segir
35,72% tekjuskatt of háan