Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 86

Morgunblaðið - 29.04.2007, Síða 86
86 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ www.mpm.is Nýr og spennandi kostur fyrir þá sem hafa áhuga á mjög hagnýtu stjórnunarnámi. TVEGGJA ÁRA NÁM SAMHLIÐA STARFI MEÐAL NÁMSEFNIS Á 1. ÁRI • BA/BS/B.ed. eða sambærilegt • Minnst þriggja ára reynsla úr atvinnulífinu • Reynsla við verkefnavinnu æskileg Þ Á T T T Ö K U S K I L Y R Ð I : Alþjóðleg vottun í verkefnastjórnun í umboði alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga (IPMA). MEÐAL NÁMSEFNIS Á 2. ÁRI • Ferli og ferlisvæðing • Hópurinn og hópdýnamík • Stjórnandinn og skipulag • Fjármál verkefna • Stefnumótun • Áætlanagerð • Leiðtoginn og sjálfið • Samningar og deilur • Upplýsingatækni KYNNINGARFUNDUR Þriðjudaginn 3. maí kl. 17:00 í Elju sal Endurmenntunar HÍ, Dunhaga 3. Umsóknarfrestur er til 22. maí. FJALAKÖTTURINN sýnir þrjár myndir byggðar á sögum Astrid Lindgren nú um helgina, auk þess sem síðustu sýningar á myndum franska kvikmyndagerðarmannsins Raymonds Depardons fara fram. Þá verður boðið upp á úrval franskra stuttmynda. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, sem komst nýverið inn í leiklist- ardeild Juilliard-listaháskólans í New York, mun kynna barnamynd- irnar og bregða á leik með börn- unum. Frönsk kvikmyndagerð hefur ver- ið í forgrunni síðustu vikur vegna fransks vors og nú um helgina verð- ur endapunkturinn settur með því að sýna sex franskar stuttmyndir í tveimur hlutum. Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis leikur hlutverk í einni þeirra, Daydreamer, sem verð- ur sýnd í dag klukkan 19 ásamt tveimur öðrum myndum. Sunnudagur, 29. apríl 15.00 Ronja ræningjadóttir 17.00 Börnin í Ólátagarði 19.00 Franskar stuttmyndir I 1: Af- ter The Rain 2: Daydreamers 3: Life vest under your seat 21.15 Ketill Larsen (brot) og Blaða- menn (Reporters) Mánudagur, 30. apríl 17.00 Bróðir minn Ljónshjarta 19.00 Hvað er nýtt í Garet? (Quoi de neuf au Garet?) og Svipmynd úr sveitinni: Hið daglega líf (Profils paysans : Le Quoti- dien) 21.15 Franskar stuttmyndir II 1: Sale Boulot 2: Luluboy 3: DirtyHandz Barnvænn köttur Bróðir minn Ljónshjarta Snúður er kominn til Nangijala. Fjalakötturinn með fjölbreytta dagskrá ÞEIR Baggalútar hafa nú boðið upp á þá nýjung á vef sínum að gefa les- endum innsýn í blogg helstu mik- ilmenna íslenskrar samtímasögu auk Egils Skallagrímssonar. Þarna pára niður athugasemdir sínar ekki ómerkari menn en Jón forseti Sigurðsson, Einar Bene- diktsson, Jónas Hallgrímsson, Hall- dór Laxness og Hallgrímur Pét- ursson, svo fáeinir séu nefndir. Sr. Hallgrímur bloggar undir slóðinni uppupp.blogmasters.ru og veltir meðal annars fyrir sér hvers vegna ekki sé lögð meiri áhersla á málefni holdsveikra hér á landi. Reykjavíkurskáldið Tómas Guð- mundsson (tommiskald.blog.is) er trúr sínum heimaslóðum: „Mikið lif- andis ósköp er Reykjavíkin mín alltaf falleg. Vesturbærinn ilmar. Perluna ber við himin. Fuglar syngja. Það er vor í lofti. En mikið djöfulli sökkar Kópavogurinn …“ Jónas Hallgrímsson skrifar svo hjá sér minnispunkta: „Note to self: Ekki drekka rakspíra áður en mað- ur fer í rauðvínspartí í mennta- málaráðuneytinu.“ Elsti bloggarinn er áðurnefndur Egill og hann segir farir sínar ekki sléttar af bílastæðamálum: „Æi krapp! Ek hjó einn í morgun. Var frekar messí. Lagði í stæði vort. Skíthæll. Ek var alveg hellaðr. Far- ið hefr fé betra.“ Jóhannes S. Kjarval skrifar svo hugrenningar sínar á 2kkall- inn.blogspot.com og segir þar frá nýrri uppfinningu: „Það er allt ann- að líf að mála uppi á Þingvöllum, eftir að ég fékk mér iPodinn. Hlust- aði á Duran Duran á blastinu með- an ég málaði fullt, fullt af hrauni og tvær rjúpur …“ Hallgrímur Pétursson. Jón Sigurðsson. Jónas Hallgrímsson. Einar Ben bloggar Baggalútur vitnar í blogg sögufrægra einstaklinga baggalutur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.