Morgunblaðið - 27.05.2007, Side 3

Morgunblaðið - 27.05.2007, Side 3
Háskólanum í Reykjavík hafa aldrei borist jafnmargar umsóknir og í ár. Það er okkur mikið ánægjuefni að sjá hversu margir líta á HR sem fyrsta valkost þegar kemur að háskólamenntun. Háskólinn í Reykjavík leggur mikinn metnað í að undirbúa stjórnendur og sérfræðinga framtíðarinnar fyrir atvinnulífið. Það gerum við með því að bjóða upp á framúrskarandi kennslu, tengingu við innlent og erlent atvinnulíf og innsýn í framtíðina í gegnum brautryðjandi rannsóknir og virkt alþjóðasamstarf. Háskólinn í Reykjavík stefnir að því að vera fyrsti valkostur nemenda, starfsmanna og atvinnulífsins. Framtíðarsýn HR er að vera alþjóðlegur háskóli sem hefur mótandi áhrif á samfélagið og fyrirmynd framsækinna háskóla. Ef þú hyggur á háskólanám í haust, skaltu kynna þér námsframboð Háskólans í Reykjavík á heimasíðu skólans www.hr.is Það er opið fyrir umsóknir til 31. maí. METAÐSÓKN VERKFRÆÐI TÆKNIFRÆÐI TÖLVUNARFRÆÐI IÐNFRÆÐI FRUMGREINAR VIÐSKIPTAFRÆÐI LÖGFRÆÐI KENNSLUFRÆÐI LÝÐHEILSUFRÆÐI STÆRÐFRÆÐI ÍÞRÓTTAFRÆÐI F A B R IK A N 2 0 0 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.