Morgunblaðið - 27.05.2007, Page 28

Morgunblaðið - 27.05.2007, Page 28
Morgunblaðið/RAX Utanríkisráðherrann Ingibjörg Sólrún segir oft búið að spá fyrir um pólitískt andlát sitt og klykkir út með: „Ég er hér enn.“ Þ að liggur vel á Ingi- björgu Sólrúnu Gísla- dóttur að morgni fyrsta heila vinnudagsins í ut- anríkisráðuneytinu. Enda Samfylkingin í ríkisstjórn í fyrsta skipti frá stofnun flokksins fyrir sjö árum. Ingibjörg Sólrún sest í voldugan hægindastól, hendir gaman að því hversu stór hann er, brosir fyrir ljósmyndarann og meðan á viðtal- inu stendur lærir hún hvernig á að opna glugga á skrifstofunni og hvert nýja netfangið er. Pólitíkina kann hún. Svo hlýtur fyrsta spurningin að vera hvort hún hafi farið heim með Hvorki kreddur til hægri né vinstri Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks. Pétur Blöndal talaði við hana, m.a. um stjórnarsátt- málann og tilvistarkreppu Samfylkingarinnar í vetur. stjórnmál 28 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ www.101skuggi.is H im in n og ha f/ SÍ A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.