Morgunblaðið - 27.05.2007, Síða 53

Morgunblaðið - 27.05.2007, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 53 Við höfum verið beðin um að útvega raðhús í Fossvogi fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Verðhugmynd um 50 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Hákon Jónsson, lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali RAÐHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST Fallegt 99 fm einbýlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í austurborginni. Á neðri hæð eru forstofa, þvottaherb. með útgangi á lóð, geymsla, hol, eldhús og björt stofa/borðstofa. Uppi eru sjónvarpshol, 2 herbergi og baðherbergi auk geymslu. Suðursvalir út frá hjónaherbergi. Útgangur á suðursvalir úr hjóna- herbergi. Nýlegt járn á þaki. Verð 29,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, kl. 14-16. Verið velkomin. Sogavegur 20 Opið hús í dag kl. 14-16 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Viltu fjárfesta á einum áhugaverðasta og arðvæn- legasta fasteignamarkaði í Evrópu? Proxima Fin- ance kynnir Búlgaríu. Gullnar strendur, iðandi mannlíf, ódýrt að lifa og samkvæmt spám er landið að verða eitt mest sótta ferðamannaland í Evrópu. Kynntu þér málið á www.bulgaria.is og hafðu samband við trausta aðila sem hafa mikla reynslu af sölu og fjárfestingum í Búlgaríu. BÚLGARÍA – FRÁBÆRT TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA OG EINSTAKLINGA Proxima Finance ltd. í samstarfi við Akkurat fasteigna- sölu kynna vandaðar eignir við baðstrendur Svarta- hafsins í Búlgaríu. Proxima – þinn tengiliður við Búlgaríu! – www.bulgaria.is Við Svartahafið Villa Karen • 24 íbúðir • Sjávarútsýni • Við bæinn Sozopol • Einkasundlaug • Panorama-útsýni • Verð frá 7,9 milljónum ísl kr. Íslenskur byggingaraðili Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Sumarhús Kjalbraut 8a - Grímsnesi Kjalbraut 8a vandað heilsárshús á þessum frábæra stað í landi Vaðness í Grímsnesi. Húsið er 60 fm og er með öllum innréttingum, einnig fylgir innbú. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðher- bergi og geymsla. Rúmgóð verönd og heitur pottur. Gott aðgengi og frábær staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Svenni sölumaður á Hraunhamri í síma 866- 0160 HÚSIÐ ER Á EIGNARLANDI 1/2 hektari. Laust við kaupsamning. Verð 18,9 millj Sérlega falleg sérhæð í góðu tvíbýli á frábærum útsýnisstað í Setbergslandi í Hafnarfirði. Íbúðin er skráð 126,3 fm auk bílskúrs á neðri hæð, 36,3 fm, samtals 162,6 fm. Eignin skiptist þannig: rúmgóð flísalögð forstofa, rúm- gott hol, stór og björt stofa og borðstofa. Eignin er mikið endurnýjuð á smekklegan hátt. V. 39,8 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Klukkuberg - Hfj. Sérhæð NÚ um stundir fréttist af mikilli þorskveiði á vertíðarslóð undan Suð- urlandi. Aflabrögð eru svipuð og þau voru fyrir nokkrum áratugum. Hvað hefir gerst? Haustið 2005 fannst eng- in loðna og voru loðnuveiðar því sáralitlar þá um veturinn. Það er nú skýringin á bættu ástandi þorsk- stofnsins. Um 1980 „tíndist“ loðnan og var ekki veidd í tvö ár. Við það jukust þorskveiðar og fóru í 400 þús- und tonn. Loðnuveiðar hófust svo aftur af miklum krafti og þorskveiði dróst saman. Í Alaska ganga þorsk- veiðar vel, einnig veiðar á Al- askaufsa. Þar í landi eru veiðar á loðnu og síld bannaðar til að verð- meiri fiskur hafi nóg æti. Nú er sagt að fiskurinn í sjónum sé þjóðareign og þá skrýtið að þjóðin fái ekki að njóta þessarar eignar með sem arðbærustum hætti. Nú er það staðreynd að þorskveiðar minnka um 100 þúsund tonn fyrir hver 400 þúsund tonn af veiddri loðnu. Ís- lenska sauðkindin þarf að éta 27 kg af fóðri fyrir hvert kg af kjöti. Þetta mikla át er vegna þess að sauðkindin er á stöðugu ferðalagi að leita sér að fóðri. Svín sem geymt er í húsi þarf 8 kg af fóðri fyrir hvert kg af kjöti. Nýtn- astur af alidýrum er kjúklingurinn sem þarf 2,5 kg af korni fyrir kjöt- kílóið. Með þeim miklu loðnuveiðum sem hafa verið stundaðar linnulítið síðustu fjóra áratugi hefur þorsk- urinn verið hrakinn á vergang og er úti um allt að reyna að snapa sér eitt- hvað í svanginn. Forstjóri Hafró seg- ir slæmt ástand á þorskstofninum en þó sé það batamerki að nú hafi fund- ist loðna í þorskmögum. Nú var það svo á þeim árum er þorskveiði var um og yfir hálfri milljón tonna að all- ir þorskmagar voru fullir af loðnu alla vertíðina, oft svo úttroðnir og harðir að maður hélt stundum að fiskurinn hefði étið grjót. Til að fá einhvern botn í þetta dularfulla mál ættu yfirvöld að leigja pláss í fiskeld- isstöð, hafa sjóinn svona sex stiga heitan, setja þorsk í kerin, og láta hann éta loðnu eins og hann lystir. Vigta svo fiskinn öðru hvoru og sjá hvað hann þyngist fyrir hvert kíló sem hann étur. GESTUR GUNNARSSON, Flókagötu 8, Reykjavík. Þorskveiðar Frá Gesti Gunnarssyni: NÚ hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum og sennilega komið fáum á óvart hversu fórnfús formaður Sam- fylkingarinnar varð, til að tryggja flokknum stólana. Mesta furðu mun þó sú ákvörðun vekja að hunsaður skyldi sá vilji, yfir 80% þjóðarinnar, að Ísland skyldi tekið út af lista hinna viljugu þjóða. Þetta sýnir að skoðanir foringjanna einar gilda. Ráðherralisti sjálfstæðismanna sýn- ir að einræði ríkir í flokknum. Jóhanna Sigurðardóttir er aftur orðin ráðherra félags- og velferð- armála og mun hún leggja mikið kapp á að bæta stöðu þeirra sem verst eru settir afkomulega séð. Hún mun þó vera minnug þess að þegar hún var síðast ráðherra voru flestar hennar tillögur til úrbóta í þessum málaflokk togaðar og teygðar þar til þær voru lítils virði fyrir þá sem njóta áttu og margir þeirra urðu óánægðir og sáðu slíkum fræjum út í þjóðfélagið svo hún hlaut lítinn hróð- ur af, en tjónsvaldarnir böðuðu sig í ljómanum, með bros á vör. Ekki er líklegt að Sjálfstæðisflokkurinn ætli Jóhönnu fremur nú að auka fylgi sitt með störfum í ráðuneytinu, hún má því beita allri sinni hörku og kænsku til að ná tillögum fram sem raungildi hafa fyrir þá sem njóta eiga. For- maður Samfylkingarinnar mun aftur á móti fyrst nú vera kominn heim. GUÐVARÐUR JÓNSSON, Hamrabergi 5, Reykjavík Ný ríkis- stjórn Frá Guðvarði Jónssyni BRÉF TIL BLAÐSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.