Morgunblaðið - 27.05.2007, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
LÝÐRÆÐIÐ varð eftir í Dal-
víkurbyggð og við tók einræði. Á
öðrum aðalfundi LBL árið 2003,
þegar samtökin voru líka komin á
sitt annað ár á fjárlög ríkisins,
stóð núverandi formaður ásamt
núverandi varafor-
manni, Sveini Jóns-
syni á Kálfsskinni,
bónda úr Dalvík-
urbyggð, fyrir hall-
arbyltingingu í stjórn.
Í kjölfarið fylgdu
straumhvörf í allri
starfsemi samtak-
anna, sem fram að
þessu hafði gengið
mjög vel, og samtökin
LBL höfðu orð fyrir
að vera ópólitísk, lýð-
ræðisleg og spenn-
andi félagsskapur Það
þótti líka nýstárlegt
að hinum nýju heildarsamtökum
var stjórnað af kvenmanni úr
Reykjavík, stofnandanum.
Fyrstu tvö árin var höf-
uðáhersla lögð á verkefni, smá og
stór. Svipað því sem tíðkast í sam-
bærilegum félögum á hinum Norð-
urlöndunum ætluðum við okkur að
láta verkefnin tala.
Með konu í formannssætinu má
segja að Ísland hafi verið á undan
sinni samtíð. Í Evrópu var rétt að
byrja að konur sætu í forystu-
hlutverkum hugsjónafélaga um
framþróun byggða. En einstaka
bónda þótti erfitt að kyngja því að
hafa konu og það úr borginni sem
formann í sínu ríki. Þarna opn-
aðist tækifæri fyrir útsjónarsaman
pólitíkus, nýfluttan úr borginni, að
ýta undir þá skoðun, að auðvitað
ætti formennskan að vera í hönd-
um landsbyggðarmanna, ekki
Reykvíkinga. Til að
gera enn betur bauðst
Ragnar til að gerast
formaður í heildar-
samtökunum, LBL. Í
raun hefði þetta ekki
átt að koma á óvart,
vegna þess að einu ári
áður, árið 2001, þegar
undirrituð var að und-
irbúa stofnun nýs að-
ildarfélags að LBL í
Dalvíkurbyggð, sagði
Ragnar strax við mig:
„Ég get vel hugsað
mér að verða formað-
ur“, sem var all-
óvenjulegt á frumstigi málsins.
Hin óvænta breyting, sem fylgdi
í kjölfar hallarbyltingarinnar 2003
kom aðildarfélögunum í LBL úr
jafnvægi. Í staðinn fyrir að takast
á við spennandi verkefni, gerðust
þau sinnulaus, héldu ekki aðal-
fundi, vildu bíða og sjá, hvort ekki
kæmi betri stjórn og betri tíð. Í
fjögur ár hefur þessi staða haldist
óbreytt og því löngu tímabært að
skipta um stjórn og reyndar bein-
línis lífsnauðsynlegt að skipta um
formanninn.
Engir stjórnendur – hversu góð-
ir sem þeir eru – hafa gott af því
að geta gengið að völdunum vísum
eins og Ragnar hefur gert í skjóli
vinaklíku. Það endar með ósköp-
um. Það endar með enn meiri
klíkuskap, yfirlæti, sérhags-
munagæslu, einkavinavæðingu og
já-spillingu. Og það endar með
makalausum tíðindum eins og
þeim, sem gerðust á aðalfundi
heildarsamtakanna, Norges Vel-
forbund, sem haldinn var í
Tromsö í apríl sl. Til að dreifa
völdunum velja Normenn reynda
persónu til að gegna erlendum
samskiptum, sem síðan fær að
velja sjálf samstarfsmann sinn úr
dreifbýli.
Á aðalfundi LBL 2006 bar svo
við að undirrituð var valin fulltrúi
erlendra samskipta. Ráðríkur for-
maðurinn valdi sjálfur varafor-
mann sinn, Svein á Kálfsskinni,
mér til samstarfs. Þetta vissi hinn
norski fulltrúi erlendra samskipta
og sendi því aðalfundarboð f.h.
norsku heildarsamtakanna til mín,
Sveins og Ragnars. En í stað þess
að leyfa þeim, sem hafði umboð
landsfundar til að sinna erlendum
samskiptum að svara boðinu, til-
kynnti Ragnar, að hann einn kæmi
til norska aðalfundarins á vegum
LBL. Á hinum Norðurlöndunum
er það ekki álitamál, að landskjör-
inn fulltrúi hefur ávallt fyrsta rétt
til að sækja erlenda samstarfs-
fundi, ætli viðkomandi land sér á
annað borð að taka þátt. Þess
vegna tilkynnti ég þátttöku mína
fundinum í Noregi og sá sjálf um
að fjármagna þá ferð. Þessum
Hver er tilgangur samtak-
anna Landsbyggðin lifi?
Fríða Vala Ásbjörnsdóttir
skrifar um samtökin LBL » Það, að stjórnin veljisjálf uppstilling-
arnefnd er sama og að
ganga að völdunum vís-
um. Brýnasta málið
núna er að skipta um
formann og stjórn.
Fríða Vala
Ásbjörnsdóttir
Fréttir í tölvupósti
Sölusýning í dag kl. 14.00 - 15.00
530 1800
Verð. 28.900.000
Fallegt og vandað 102 fm 4ra herb. heilsárshús á steyptum grunni með gólf-hita.
6.700 fm kjarri vaxin eignarlóð til móts við Kerið. 140 fm verönd í kringum húsið.
Húsið er tilbúið til afhendingar strax. Möguleiki að taka íbúð uppí!
Einnig til sölu við Dvergahraun, tvær lóðir 10.800 fm og 11.700 fm sem liggja
saman.
Dvergahraun 18 - Miðengi - Grímsnesi
Akstursleið:
Fyrsta beygja til vinstri eftir að komið er framhjá Kerinu í Grímsnesi merkt
Miðengi – Ekið þaðan eftir merkjum Draumahúsa.
Upplýsingar gefur Ólafur í síma 824 6703.
Síðumúli 13, sími 569 7000
Til sölu - Helgafell
6586
Glæsilegar byggingarlóðir á útsýnisstað í landi Helgafells í Mosfellsbæ.
Hér er gott tækifæri fyrir verkaka og byggingarfyrirtæki að reisa glæsileg hús á
rólegum, eftirsóttum og fallegum stað. Ýmsir möguleikar, hæðir, raðhús, parhús
og einbýlishús. Kynnið ykkur málin.
Í boði eru t.a.m. eftirtaldar lóðir:
Ásta Sólliljugata 1-7 sem er 1.887 fm lóð undir 6 íbúðaeiningar, 2 parhús og 4
sérhæðir á 2 hæðum. Lóðin er byggingarhæf í ágúst 2007.
Uglugata 32-38 er glæsileg lóð undir 8 sérhæðir. Lóðin er 3.789 fm að stærð.
Snæfríðargata 9, 11, 13 og 15. Hér er gert ráð fyrir að á lóðum nr. 9 og 15 verði
byggð sérhæðahús á 2 hæðum. Á lóðum nr. 11 og 13 er gert ráð fyrir parhúsi.
Lóðirnar standa á skjólgóðum og sólríkum stað með fallegu útsýni.
Óskar R. Harðarson hdl. og lögg. fasteignasali Jason Guðmundsson lögfr. BA og lögg. fasteignasali
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
HREFNUGATA - GLÆSILEG EIGN
Vorum að fá í einkasölu þetta reisulega 305 fm einbýlishús á frábærum stað gegnt Kjarvalsstöðum,
þar af er 56 fm flísalagður bílskúr.
Húsið er nánast að öllu leyti endurnýjað frá grunni á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Allar lagnir,
þak, gluggar, gler, innréttingar, tæki og fl. eru nýleg ásamt því að bílskúrinn er nýlegur.
Kjallarinn er með sérinngangi og einnig er innangengt. Stór stofa, stórt herbergi, baðherbergi og
þvottahús. Miðhæðin skiptist í stórar stofur, gestasnyrtingu, hol, stórt eldhús og svalir með tröppum
niður í garðinn. Efri hæðin er með tveimur barnaherbergjum, stóru hjónaherbergi með suðursvölum og
fataherbergi. Glæsilegt baðherbergi og sjónvarpshol með svölum til norðurs.
Bílaplan með hitalögn og rafmagnshliði. EINSTÖK EIGN. SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur B Blöndal hjá fasteign.is GSM 6 900 811
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Boðahlein - Gbæ. Eldri borgarar
Sérlega fallegt, einlyft 60 fm, 2ja herb. raðhús, frábærlega staðsett við
Hrafnistu. Glæsilegt útsýni, m.a. út á sjó. Fallega ræktuð lítil hraunlóð á
bak við húsið. Óhindrað útsýni yfir Hafnarfjörð. Hellulagður gangstígur.
Þjónustusamningur við Hrafnistu. Verð 21 millj.