Morgunblaðið - 27.05.2007, Síða 70
70 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Ford Mustang árg. ’98
Vél 4,6. V8. Ekinn 63.000 mílur. Auka-
felgur. Verð 1.200. Áhv. 350.000.
Uppl. í síma 866 0532.
Þessi glæsivagn er til sölu.
Sóltjald, sjónvarp, ísskápur,
örbylgjuofn, gaseldun, WC. Rúmgott
svefnpláss, 8 sæti. Upplýsingar í
síma 557 7160 og 693 2923.
Mercedes Benz C 320 árg. '03
500 þús. út + yfirtaka á láni. Ath.
skipti á ódýrari. Bíllinn er vægast
sagt geggjaður, sjón er sögu ríkari.
Hann er ekinn 88 þús. og hefur verið
þjónustaður af Öskju. Uppl. veitir
Hákon í síma 840 7508.
Mercedes Benz 200 Kompressor
Árgerð. 2004. Ekinn 51 þús km. Ssk.
Topplúga o.fl. Verð aðeins
3.493.255.
Upplýsingar í síma 899 8236.
BMW 75. R.S. 91, 750 cub.
lögguhjól til sölu. Ekið 25 þús. Verð
kr. 290 þús. . Uppl. í síma 847 9787.
Bens Vario 2001
árg. ‘01, ek. 130 þús. Ný sæti.
Verð kr. 4.400 þús.
Uppl. í síma 847 9787.
Bens Rúta 1120 , árg. ‘88, ek. 530
þús. Verð 1900 þús. Uppl. í síma 847
9787.
4x4 Sprinter 316 TDI
Hópferðabíll, 10 farþ. árg. ‘01, ek.
203 þús. Bill m/millikassa. Verð kr.
3.400 þús. Uppl. í síma 847 9787.
Listmunir
Einstakir listmunir
Einstakir listmunir til sölu.
Upplýsingar í síma 694 4277.
Bílar
Til sölu Suzuki Swift árgerð 1996
ekinn 155 þús. km. Verð 140.000 kr.
Upplýsingar í síma 695 2414.
Suzuki jimny árg. '99
ek. 77 þús. km. Mjög vel með farinn
Suzuki jimny og vel útlítandi. Einstak-
lega lítið keyrður miðað við árgerð.
Er að flytja til útlanda og vantar að
losna við bílinn sem fyrst.
Uppl. í síma 861 7927.
Hjólhýsi
Til sölu 35 fermetra risahjólhýsi
með öllu. Þrjú svefnherbergi , stofa,
eldhús, wc og bað. Stærð 35 x 10
fet. Árgerð 2002. Verð aðeins 1850
þús. Upplýsingar í síma 893 6020
milli kl. 13:00 og 18:00
Hobby hjólhýsi 720 UML, árg. 04/05.
L. 9150 cm, br. 2500 cm. Svefnpláss f.
6. V. 2.300 þús. Áhv. ca 2 millj. Glæsi-
legt hús. S. 892 8380 og 552 3555.
Hobby 540 UFE Excelsior m/leðri.
Til sölu stórglæsilegt hjólhýsi m/ljósu
leðri og fallegum innréttingum,
árgerð 2007. Fæst á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 660 4568.
Hjólhýsi til sölu! 2007
Hefurðu séð glæsilega Delta Euro-
liner kojuhúsið hjá okkur? Svefnpláss
fyrir 6. Verð 1.990.820 kr. Allt að
100% lán. Fortjald á hálfvirði
Sími 587-2200, 898-4500.
www.vagnasmidjan.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
BRAUTSKRÁÐIR voru 160 nemendur frá Borg-
arholtsskóla af ýmsum brautum laugardaginn 19.
maí sl. Þetta var ellefta starfsár skólans. Síðast-
liðið haust hófu um 1400 nemendur nám við skól-
ann í dagskóla, síðdegisnámi, kvöldskóla og dreif-
námi.
Margir nemendur fengu viðurkenningu við
skólaslitin. Hæstu einkunn hlaut Auður Viðars-
dóttir en hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir frá-
bæran námsárangur í sálfræði, þýsku, íslensku og
jarðfræði.
Við skólaslitin afhenti Kiwanisklúbburinn Höfði
í Grafarvogi starfsbraut skólans kr. 500.000 í
ferðasjóð fyrir nemendur brautarinnar.
Í ræðu sinni til útskriftarnema fjallaði Bryndís
Sigurjónsdóttir skólameistari m.a. um að láta
drauma sína rætast og vera ekki hrædd við að
taka áskorunum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Útskrift í Borgarholtsskóla
BRAUTSKRÁNING frá Fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ fór
fram laugardaginn 19. maí sl.
Alls voru brautskráðir 45 nem-
endur – 44 stúdentar og 1 nem-
andi á starfsbraut. Í hópi stúdenta
voru 6 sem luku námi eftir 3 ára
nám. Þeir voru í svonefndum HG –
hóp sem starfað hefur undir kjör-
orðunum Hópur – Hraði – Gæði.
Hópurinn er þjónusta við sterka
nemendur sem hefur skilað frá-
bærum árangri. Skv. upplýsingum
skólans hefur áhugi og dugnaður
þessara nemenda verið smitandi
fyrir alla nemendur skólans. Úr
HG – hópnum kom dúx skólans,
Edda Sif Pálsdóttir, stúdent á fé-
lagsfræðabraut. Hún lauk námi
með frábærum árangri með 9,63 í
meðaleinkunn. Gospelskór Jóns
Vídalíns söng í byrjun athafn-
arinnar. Þorsteinn Þorsteinsson
skólameistari greindi síðan frá
starfsemi skólans og afhenti nem-
endum skírteini. Í ávarpi til braut-
skráðra nemenda hvatti skóla-
meistari nemendur til að rækta
með sér sjálfsþekkingu og sjálfs-
virðingu og stunda sjálfsrækt.
Hann ræddi um ýmsar aðferðir til
að láta gott af sér leiða.
Inga Lind Karlsdóttir, formaður
skólanefndar, flutti ávarp og gat
þess að nú stæði til að byggja við
skólann vegna fjölgunar nemenda.
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri
Garðabæjar, flutti ávarp og Þór-
arinn Snorri Sigurgeirsson flutti
ávarp fyrir hönd nýstúdenta.
Brautskráning frá Fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ
MARIE Manthey, hjúkrunarfræð-
ingur og heiðursdoktor við Háskól-
ann í Minnesota flytur erindið: Aftur
til framtíðar – nýsköpun í hjúkrun 30.
maí kl. 15-16.30 í hátíðasal Háskóla
Íslands. Fyrirlesturinn er haldinn
á vegum Rannsóknastofnunar í
hjúkrunarfræði í samvinnu við Land-
spítala – háskólasjúkrahús.
Í fyrirlestri sínum fjallar Marie
Manthey um viðfangsefni stjórnenda
og leiðtoga í hjúkrun. Í fyrirlestrinum
horfir hún til framtíðar meðal annars í
ljósi fortíðar, skoðar þróunina og hvað
hefur áunnist. Hún segir að í síbreyti-
legu umhverfi stjórnandans verði til
mikil nýsköpun sem gefi tækifæri til
að taka með nýjum hætti á verkefnum
dagsins í dag, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Marie verður ennfremur gestur á
vordegi hjúkrunardeildarstjóra á
Landspítala – háskólasjúkrahúsi 29.
maí. 2007
Fyrirlestur
um ný-
sköpun í
hjúkrun