Morgunblaðið - 27.05.2007, Qupperneq 72
72 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Bæn. Dr. Sigurður Árni Þórð-
arson flytur.
08.10 Tónlist að morgni annars í
hvítasunnu eftir Franz Schubert.
Sónata í a-moll Arpeggione El-
ísabet Waage leikur á hörpu og
Peter Verduyn Lunel leikur á flautu.
Sönglög. Renée Fleming syngur
með píanóleikaranum Christoph
Eschenbach.
09.00 Fréttir.
09.03 Af húsum og fólki. Pétur Hall-
dórsson lítur inn í gömul hús.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Fíladelfíu.
Vörður Leví Traustason prédikar.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Auglýsingar.
13.00 Á þularvakt. Ævar Kjart-
ansson ræðir við Pétur Pétursson
útvarpsþul um störf hans við út-
varpið og fleira. (Frá árinu 1994)
14.00 Söngvamál. Brellni dreng-
urinn. Umsjón: Una Margrét Jónsd.
15.00 En gættu þess, að Kleppur er
víða. Kleppsspítalinn hundrað ára.
Rætt við Óttar Guðmundsson
lækni um Klepp og sögu hans.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.07 Tónleikar. Hljóðritun frá ein-
leikstónleikum Víkings Heiðars
Ólafssonar píanóleikara í Tíbrár-
röð Salarins hinn 11. þ.m. Á efnis-
skrá: Prelúdía í h-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Sónata op. 109
eftir Ludwig van Beethoven. Píanó-
svíta eftir Ólaf Axelsson - frum-
flutningur. Paganini-tilbrigði op.
35, fyrsta bók, eftir Johannes
Brahms. Sónata nr. 3 í h-moll op.
58 eftir Fréderic Chopin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Hrunadansinn. Matthías Jo-
hannessen les frumort ljóð.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Tvær barnasögur. Sírn sem
segir sex eftir Iðunni Steinsdóttur
og Ferðaföt eftir Þórð Helgason.
Katla Margrét Þorgeirsdóttir les.
19.30 Óskastundin. Umsjón: Gerður
G. Bjarklind. (e).
20.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Frá föstudegi).
21.00 Gefðu mér þúsund kossa og
síðan hundrað, svo hundrað til við-
bótar. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug
Einarsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Kristall -
kammertónleikaröð Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands Hljóðritun
frá tónleikum í Listasafni Íslands
hinn 19. þ.m. Flytjendur: Málm-
blásarasveit og slagverksleikarar úr
Sinfóníuhljómsveit Íslands. Um-
sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samtengdar rásir til morguns.
08.00 Morgunsjónvarp
barnanna
12.00 Í háloftunum Banda-
rísk fjölskyldumynd. (e)
13.30 Skoppi og vinir hans
(e)
14.55 Svifið um sviðið
(e)
15.55 Skrautskrift II
(e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís
18.06 Lítil prinsessa (15:30)
18.16 Halli og risaeðlufatan
(11:26)
18.30 Vinkonur (36:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Klappir og haf Kan-
adísk heimildamynd Ísland
og Nýfundnaland. Árið
1944 öðluðust Íslendingar
sjálfstæði en fimm árum
seinna kusu íbúar Ný-
fundnalands að verða hluti
af Kanada. Í myndinni
heimsækir rithöfundurinn
Lisa Moore eyjarnar tvær
og veltir því fyrir sér
hvernig þjóðunum sem
byggja þær hefur farnast
eftir umskiptin fyrir 60 ár-
um.
20.35 Georg Guðni/Viggo
Mortensen
21.00 LífsháskiAtriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
21.45 Lifi Blackpool (Viva
Blackpool) Bresk sjón-
varpsmynd, sjálfstætt
framhald þáttaraðar sem
sýnd var í desember 2005.
Meðal leikenda eru David
Morrissey og Sarah Parish.
23.15 Leikir kvöldsins
23.30 Austurlandströllið
00.15 Dagskrárlok
07.00 Myrkfælnu draug-
arnir (e)
07.50 Grallararnir
09.55 Batman
10.15 Galdrastelpurnar
(9:26)
10.35 BeyBlade
11.00 Froskafjör
11.05 The Young Black
Stallion
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Oprah
13.30 Sisters (12:24)
14.20 Neyðarfóstrurnar
(McRoberts Family) (6:16)
15.20 Doctor Dolittle
16.45 Two Brother
18.30 Fréttir
19.10 The Simpsons )
20.00 American Idol
(40+41:41)
22.20 Saved (Bjargað)
Rómantískir spennuþætt-
ir. Cole reynir að hjálpa
veikum presti en söfnuður
hans telur að presturinn sé
haldinn illum anda. (2:13)
23.05 Shark Stark sækir
mál á móti fyrrverandi
nemenda sínum en málið
virðist ekki flókið við
fyrstu sýn. Um er að ræða
morð á manni sem ýtt var
fram af svölum hjá kær-
asta eiginkonu sinnar.
(20:22)
23.50 Rome Stranglega
bönnuð börnum. (5:10)
00.50 Paul Newman Holly-
wood/s Cool Hand (Svalar
hendur Hollywood) Heim-
ildamynd um Paul Newm-
an einn ástsælasta leikara
allra tíma. Aðalhlutverk:
Paul Newman.
02.20 Las Vegas Banda-
rísk þáttaröð. (6:17)
03.05 Two Brother
04.45 The Simpsons
06.20 Tónlistarmyndbönd
08.40 Spænski boltinn
(Valencia - Villareal)
10.20 NBA - Úrslitakeppn-
in Útsending frá leik Cle-
veland og Detroit í úrslit-
um Austurdeildar NBA.
12.05 Spænski boltinn
(Sevilla - Zaragoza)
13.45 Coca Cola deildin
(Derby - W.B.A) Bein út-
sending frá úrslitaleiknum
í Coca Cola deildinni.
16.15 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur
16.45 Landsbankadeildin
2007 Bein útsending frá
leik Fylkis og ÍA í 4. um-
ferð Lansbankadeild-
arinnar í knattspyrnu.
19.00 NBA - Úrslitakeppn-
in (Cleveland - Detroit)
20.45 Þýski handboltinn
21.15 Spænsku mörkin
22.00 Landsbankamörkin
2007
22.30 Landsbankadeildin
2007 (Fylkir - ÍA)
00.20 Heimsmótaröðin í
Póker 2006
01.00 NBA - Úrslitakeppn-
in Bein útsending frá
fjórða leik Utah Jazz og
San Antonio Spurs í úrslit-
um Vesturdeildar NBA
körfuboltans.
06.15 Home Room Bönnuð
börnum.
08.25 Hvítir mávar
10.00 Not Without My
Daughter (e)
12.00 Ovosodo
14.00 Hvítir mávar
16.00 Not Without My
Daughter (e)
18.00 Ovosodo
20.00 Home Room Bönnuð
börnum.
22.10 Prophecy II Strang-
lega bönnuð börnum.
24.00 Ballistic: Ecks vs.
Sever Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Ring O Stranglega
bönnuð börnum.
04.00 Prophecy II Strang-
lega bönnuð börnum.
07.15 Beverly Hills 90210
(e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
16.00 Vörutorg
17.00 Game tíví (e)
17.30 Beverly Hills 90210
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Malcolm in the
Middle (e)
20.00 Bak við tjöldin -
Zodiac Þáttur um gerð
myndarinnar Zodiac.
20.25 On the Lot Ný raun-
veruleikasería.
21.00 Heroes (21:23)
22.00 C.S.I. (20:24)
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Jay Leno
00.05 Boston Legal (e)
00.55 The L Word (e)
01.45 Beverly Hills 90210
(e)
02.35 Melrose Place (e)
03.20 Vörutorg
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Girls Of The Playboy
Mansion Bönnuð börnum.
(8+9:15) (e)
20.00 Entertainment To-
night
20.25 Pussycat Dolls Pre-
sent: The Search (4:8)
21.15 Trading Spouses
(21:22)
22.00 Twenty Four Strang-
lega bönnuð börnum.
(19:24)
22.45 Joan of Arcadia
Þáttaröðin var tilnefnd til
Emmy verðlauna auk þess
sem hún hlaut Peoples
Choice Award fyrir bestu
dramaþættina. (7:22) (e)
23.30 Girls Of The Playboy
Mansion Bönnuð börnum.
(8+9:15) (e)
00.30 Entertainment (e)
01.00 Tónlistarmyndbönd
18.00 Ítölsku mörkin
19.00 Ítalski boltinn (e)
21.00 Ítölsku mörkin (e)
22.00 Þrumuskot (e)
24.00 Dagskrárlok
09.30 Robert Schuller
10.30 Tónlist
11.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
11.30 David Cho
12.00 Skjákaup
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
14.30 T.D. Jakes
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Skjákaup
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Samverustund
22.30 Benny Hinn
23.00 Global Answers
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
Uncovered 14.00 I Didn’t Know That 18.00 I Didn’t Know That Speci-
al 19.00 Megastructures 20.00 I Didn’t Know That Special 21.00
America’s Hardest Prisons
TCM
19.00 Casablanca 20.40 Mutiny on the Bounty 23.35 The Sea Hawk
1.45 The Women
ARD
07.25 Die Steinzeit-Kinder 07.55 Tagesschau 08.00 Gottesdienst
zum Pfingstmontag 09.00 Mädchen in Uniform 10.30 Tagesschau
10.40 Pompeji 11.40 Die große Schlacht des Don Camillo 13.15 Ta-
gesschau 13.25 Sportschau live 15.15 Tagesschau 15.25 Das Böse
unter der Sonne 17.15 Kein schöner Land 18.00 Tagesschau 18.15
Tatort 19.45 Steinzeit - Das Experiment 20.30 Tagesthemen 20.43
Das Wetter im Ersten 20.45 Happy End mit Hindernissen 22.20 Ta-
gesschau 22.30 Monpti 00.05 Tagesschau 00.10 Die Russen kom-
men! Die Russen kommen 02.10 Steinzeit - Das Experiment 02.55
Tagesschau 03.00 Die schönsten Bahnstrecken der Welt 03.30 Mor-
genmagazin
DR1
07.30 Viljens magt 09.10 Viljens magt 10.55 Martas tema 12.50
På den anden side af paradis 14.30 Tivolivarieté 2006 15.30 Den
lille brandskole 15.55 Gurli Gris 16.00 Når pythonslangen får skiftet
olie 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.10 Øreræve i Namibias
ørken 18.00 Cyklus 19.00 TV Avisen 19.15 Ni fod under 20.50 Fan-
tastiske mrs. Pritchard 21.45 OBS 21.50 Født uden ansigt 22.35 No
broadcast 04.30 Dyrene fra Lilleskoven 05.00 Rasmus Klump 05.10
Morten 05.30 NU er det NU 06.00 Elmers verden 06.15 Brum
06.30 Rabatten
DR2
13.00 Barbara Hendricks - en stjerne kommer til byen 13.45 Farvel
farmor 14.15 Født med to mødre 15.30 Hun så et mord 16.15 Nye
Danskere 16.50 Spot 17.10 Rejser til verdens ende 18.00 Spooks
18.50 Kys hinanden - portræt af Max Hansen 20.30 Deadline 20.50
Statsministeren 21.50 The Daily Show 22.10 Fisk og Sushi - I Arg-
entina 22.40 Startskud i Frilandshaven 23.10 No broadcast
NRK1
07.15 Robotgjengen 07.30 Bøtta og Hanken 07.35 Familien Pling
08.00 Som hund og katt 09.25 Norge rundt 09.50 Grønn glede
10.15 Høytidsgudstjeneste fra Storetveit kirke i Bergen 11.25
Bokseren 11.55 Jersey Girl 13.35 Å vente på lyset 14.25 Et mester-
verk 15.15 Jan i naturen 15.30 Tid for tegn 15.45 Mánáid-TV - Sam-
isk barne-tv 16.00 Barne-tv 16.25 Jack og Pedro 16.35 Min far er
ANIMAL PLANET
6.00 Animals A-Z 6.30 Monkey Business 7.00 Pet Rescue 7.30
Wildlife SOS 8.00 RSPCA 8.30 Emergency Vets 9.00 Miami Animal
Police 10.00 The Planet’s Funniest Animals 11.00 Animals A-Z
11.30 Monkey Business 12.00 Britain’s Worst Pet 13.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 14.00 Corwin’s Quest 15.00 Animal Cops
Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 The Planet’s Funniest Animals
17.00 Animals A-Z 17.30 Monkey Business 18.00 Cousins 19.00
Animals A-Z 20.00 Miami Animal Police 21.00 Up Close and Dan-
gerous 21.30 Emergency Vets 22.00 Animal Cops Phoenix 23.00
Cousins 24.00 Animals A-Z 1.30 Monkey Business 2.00 Animal
Cops Houston 3.00 Miami Animal Police 4.00 Growing Up... 5.00
The Planet’s Funniest Animals 6.00 Animals A-Z
BBC PRIME
6.15 The Roly Mo Show 6.30 Binka 6.35 Teletubbies 7.00 Passport
to the Sun 7.30 Spa of Embarrassing Illnesses 8.30 Trading Up 9.00
Masterchef Goes Large 9.30 Wild Australasia 10.30 2 point 4 Child-
ren 11.00 Kiss Me Kate 11.30 My Family 12.00 Miss Marple 13.00
The Inspector Lynley Mysteries 14.00 Passport to the Sun 14.30
Cash in the Attic 15.30 Bargain Hunt 16.00 Kiss Me Kate 16.30 My
Family 17.00 Worrall Thompson 17.30 The Life Laundry 18.00 The
Inspector Lynley Mysteries 19.00 Last Rights 20.00 Swiss Toni
20.30 3 Non-Blondes 21.00 The Inspector Lynley Mysteries 22.00 2
point 4 Children 22.30 Last Rights 23.30 Kiss Me Kate 24.00 My
Family 0.30 EastEnders 1.00 The Inspector Lynley Mysteries 2.00
Miss Marple 3.00 Trading Up 3.30 Balamory 3.50 Tweenies 4.10 Big
Cook Little Cook 4.30 Bits & Bobs 4.45 Smarteenies 5.00 Boogie
Beebies 5.15 Tweenies 5.35 Balamory 5.55 Big Cook Little Cook
DISCOVERY CHANNEL
6.15 Wheeler Dealers 6.40 Lake Escapes 7.35 Rex Hunt Fishing Ad-
ventures 8.00 Forensic Detectives 10.00 Stunt Junkies 11.00 Am-
erican Chopper 12.00 A Chopper is Born 12.30 Wheeler Dealers
13.00 Kings of Construction 14.00 The Greatest Ever 15.00 Stunt
Junkies 16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters
19.00 Kill Zone 20.00 Dirty Jobs 21.00 Engineering the World Rally
22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 24.00 Mythbusters 1.00
Stunt Junkies 1.55 Finding the Fallen 2.45 Lake Escapes 3.35 Rex
Hunt Fishing Adventures 4.00 Kings of Construction 4.55 The Grea-
test Ever 5.50 A Chopper is Born
EUROSPORT
6.30 Motorsports: Motorsports Weekend Magazine 7.00 Supersport:
World Championship in Silverstone 8.00 Tennis: Road to Roland Gar-
ros 8.15 Tennis: French Open in Paris 18.30 Tennis: Game, Set and
Mats 18.45 Football: Eurogoals 19.15 Football: Gooooal! 19.30 All
sports: WATTS 20.00 Fight Sport: Fight Club 21.00 Tennis: French
Open in Paris 22.00 Football: Eurogoals 22.30 All sports: Eurosport
Buzz 23.00 Tennis: Game, Set and Mats 23.15 Tennis: Road to Rol-
and Garros
HALLMARK
7.15 No Regrets 9.00 Everwood 10.00 Mcleod’s Daughters III 11.00
The Man From Left Field 12.45 No Regrets 14.30 Stone Undercover
16.00 Everwood 17.00 Mcleod’s Daughters III 18.00 West Wing
19.00 Midsomer Murders 20.45 Stone Undercover 22.30 Midsomer
Murders 0.30 Black Fox: The Price of Peace 2.15 Don’t Look Down
4.00 The Locket 5.45 Ambulance Girl
MGM MOVIE CHANNEL
6.55 One, Two, Three 8.40 Koyaanisqatsi 10.05 Twelve Angry Men
12.00 Eliminators 13.40 A Man of Passion 15.15 Three 17.00
Watch It 18.40 Rockula 20.10 Far North 21.40 The Billion Dollar
Hobo 23.15 Diplomatic Immunity 0.50 A Girl To Kill For 2.20 Not as
a Stranger 4.35 Caveman
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Genius Of The Vikings 9.00 Pyramids Of Death 10.00 Pyramids
Investigated 11.00 Roman Technology Investigated 12.00 Pompeii
bokser 17.00 Dagsrevyen 17.30 Geparden Toki alene i verden 18.20
Faktor: Den utålmodige aktivist 18.50 Slanke Sussie 20.30 Land-
eplage 21.00 Kveldsnytt 21.20 Poirot 22.55 Little Britain 23.25 No
broadcast 05.30 Sport Jukeboks 06.30 Jukeboks: Norsk på norsk
NRK2
12.05 Svisj hiphop 13.05 Anne fra Bjørkely 13.50 Dokumentar for
barn 14.05 Sinbads fantastiske reiser 14.30 Fabrikken 15.00 Krumt
nebb og skarpe klør 15.30 Bokbussen 16.10 Livet begynner 16.55
Festnachspiel 17.30 Login 18.00 Siste nytt 18.10 Hairy Bikers koke-
bok 19.10 20 spørsmål 19.35 Eksorsisten 21.30 Dagens Dobbel
21.35 Miami Vice 22.20 Dagdrømmeren 22.45 Svisj chat 01.00
Svisj 04.00 No broadcast
SVT1
07.30 Världen 10.00 Rapport 10.05 Agenda 11.00 Sportspegeln
12.30 Saltstänk och krutgubbar 14.00 Rapport 14.10 Gomorron
Sverige 15.00 Ramp 15.30 Krokomax 16.00 Charlie och Lola 16.10
Asta-Marie, det är jag 16.20 Brum 16.30 Evas funkarprogram 16.45
Dr Dogg 17.00 Skolbyte på prov 17.15 Planet Sketch 17.30 Rapport
18.00 Alice och jag 19.20 Radiohjälpen: Världens barn 19.30 Kobra
20.20 I sinnets våld 21.20 Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.40
Haute couture - En hemlig värld 22.40 Sändningar från SVT24 04.00
Gomorron Sverige
SVT2
07.30 24 Direkt 13.35 Gudstjänst 14.35 Landet runt 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt 16.15 Örter - naturens eget apotek 16.35 Grön
glädje 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Carin
21:30 18.00 Svarta eller vita 18.45 Trolla bort och trolla fram 18.50
Komma till skott 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fotbollsk-
väll 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Väder 20.30 Bara på skoj! 20.55 Premiär på Ber-
waldhallen 21.55 No broadcast
ZDF
07.35 Der Salzprinz 09.00 heute 09.03 ZDF-Fernsehgarten 11.25
Kanada, oh Kanada! 12.10 heute 12.15 Das indische Grabmal
13.50 heute 13.55 Curly Sue - Ein Lockenkopf sorgt für Wirbel
15.30 Das Licht von Afrika 17.00 heute 17.14 Wetter 17.15 Herr
der Himmelsscheibe 18.15 Mein Mann und seine Mütter 19.45
heute-journal 19.58 Wetter 20.00 Robin Hood - König der Diebe
22.15 heute 22.20 Die Brautjungfer 00.05 heute 00.10 Curly Sue -
Ein Lockenkopf sorgt für Wirbel 01.45 Heirate mich, Gauner! 03.15
Global Vision 03.30 Morgenmagazin
Everwood Eftir lát konu sinnar flytur lækn-
irinn Andrew Brown frá New York til smá-
bæjarins Everwood þar sem hann tekst á við
að ala börnin sín, Delia og Ephram, upp einn
síns liðs. Þátturinn er á dagskrá Hallmark kl.
9 og 16 í dag.
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Torg End-
urtekið á klukkustundar
fresti.
Það verður að viðurkennast að
ljósvaki dagsins hefur afskaplega
gaman af vísindaskáldskap og ját-
ar slíkt kinnroðalaust fyrir sam-
borgurum sínum sem jafnan horfa
á hann furðu lostnir, segja „Ha,
þú? Það getur ekki verið,“ um leið
og vorkunnarsvipurinn færist yfir
andlitið.
Það var því með vissri tilhlökk-
un sem sest var fyrir framan skjá-
inn þegar Ríkissjónvarpið sýndi
fyrsta þáttinn af Tímaflakki, eða
Doctor Who eins og hann heitir á
frummálinu – enda um verð-
launaða þáttaröð að ræða. Áhug-
inn hélst hins vegar ekki lengi, því
þó þættirnir séu vissulega vel
gerðir og tæknibrellurnar vel unn-
ar þá virðist aðdáun þessa ljósvaka
á vísindaskáldskap í sjónvarpi
vera þeim annmarka háð að því
eldri sem þættirnir eru, því betra.
Þannig skemmti þessi ljósvaki
sér hið besta við að fylgjast með
endursýningum á gömlum Doctor
Who þáttum í Bretlandi um árabil
og brosti blítt við ógurlegustu
óvinum doktorsins, Darlekunum.
Sömuleiðis lyftist jafnan brúnin
þegar félagarnir Spock og Kirk
kapteinn birtust á skjánum en Star
Trek þættir samtímans hreyfa lítið
við honum.
Nýtt er bara einfaldlega ekki
alltaf betra, líkt og endurgerðir á
kvikmyndinni Invasion of the
Bodysnatchers eru gott dæmi um,
ekki síður en seinni hluti Star
Wars myndbálksins. Betri saga og
frumstæðar tæknibrellur fortíðar
standa einfaldlega bara stundum
framar hraða, stíl og tækni sam-
tímans.
ljósvakinn
Doktor Who Þættirnir voru fyrst sýnir í sjónvarpi
1963.
Á fortíðarflakki
Anna Sigríður Einarsdóttir