Morgunblaðið - 27.05.2007, Page 80
80 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
DAGUR VONAR
Lau 2/6 kl. 20
Fös 8/6 kl. 20
Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fim 31/5 kl. 20
Sýningar hefjast að nýju í september
LÍK Í ÓSKILUM
Þri 5/6 kl. 20 FORS.
Fim 7/6 kl. 20 FORS.
Fös 8/6 kl. 20 FORS.
Lau 9/6 kl. 20 FORS.
Miðaverð 1.500
DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN
25 TÍMAR
Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500
Fös 8/6 kl. 20
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
LADDI 6-TUGUR
Þri 29/5 kl. 20 UPPS.
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Sun 3/6 kl. 14 UPPS.
Sun 3/6 kl. 20 UPPS.
Mán 4/6 kl. 20 UPPS.
Mið 20/6 kl. 20
Fim 21/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Fim 31/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20 UPPS.
Sun 3/6 kl. 20
Fim 7/6 kl. 20
Lau 9/6 kl. 20
Fös 15/6 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Mið 6/6 kl. 20 UPPS.
Sun 10/6 kl. 20
Fim 14/6 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
1/6 UPPSELT, 2/6 ÖRFÁ SÆTI LAUS,
7/6 UPPSELT.
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Sýningar hefjast kl. 20.00
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Þökkum samfylgdina á
frábærum leikhúsvetri!
Nýtt fjölbreytt og skemmtilegt leikár
verður kynnt í ágúst.
Áskriftarkortasala hefst þá. Vertu með!
ATVINNULEIKHÚS
Í BORGARNESI
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
fö. 1/6 uppselt, lau. 2/6 uppselt,
lau 9/6. kl. 15 uppselt,
lau 9/6 kl. 20 örfá sæti, fö 15/6 kl. 20,
mi 20/6 kl 20, fö 29/6 kl. 20
MÝRAMAÐURINN
- höf. og leikari Gísli Einarsson
mán. 28/5, fi. 7/6, fö 8/6 örfá sæti,
fi 14/6 - síðasta sýning
Leikhústilboð í mat:
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Miða- og borðapantanir í síma 437 1600
Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is
25. •
!
!
"# $ % &
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír
Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
FIMMTUDAGINN 31. MAÍ KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Sir Donald McIntyre
rauð tónleikaröð í háskólabíói
Svanasöngur
Sjostakovítsj
í Sunnusal Hótels Sögu kl. 17.30. Að loknum venjulegum
aðalfundarstörfum mun Karólína Eiríksdóttir kynna
efnisskrá kvöldsins. Boðið verður upp á súpu og kaffi.
Aðgangseyrir er 1.200 kr.
aðalfundur vinafélagsins
Þórður Magnússon ::: Það mótlæti þankinn ber
Richard Wagner ::: Valkyrjurnar, Kveðja Óðins
Dímítrí Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 15
MYNDLIST
Listasafn Reykjavíkur,
Hafnarhús
D-sýningarröðin, Rækt, Sigurður Guð-
jónsson,
Til 17. júní. Opið alla daga frá kl. 10-17.
Fullorðnir: kr 500, eldri borgarar og ör-
yrkjar 250, yngri en 18 ára ókeypis.
Ókeypis á fimmtudögum.
SALURINN er myrkur þegar inn
er komið, ókennileg hljóð og drama-
tísk tónlist berast til eyrna, þung
teppalykt fyllir vitin. Á tvo veggi er
varpað kyrrmyndum af svíns-
skrokkum, litrófið er dempað líkt og
17. og 18. aldar málverk, brúntónar
eru ráðandi. Á langvegg rúllar
myndin Rækt, en söguþráður henn-
ar er rakinn stuttlega í texta á vegg
áður en inn er komið. Þar segir af
svínarækt á nokkuð sérstakan máta.
Mynd- og frásagnarstíll Sigurðar
minnir á mynd David Lynch, Era-
serhead frá 1977 þar sem Henry
Spencer reynir á örvæntingarfullan
máta að lifa af í iðnvæddum hryll-
ingsheimi. Litanotkun og dramatísk
myndræn áhrif ljóss og skugga kalla
líka málverk Caravaggios frá 17. öld
upp í hugann. Sigurður er aug-
ljóslega aðdáandi hins gróteska og
þeirrar mótsagnakenndu fegurðar
sem kalla má fram með eins konar
upphafningu ljótleikans og hins
óhugnanlega. Grótesk myndlist hef-
ur birst á margvíslegan máta í gegn-
um aldirnar, en komst í tísku á
fimmtándu öld þegar rómverskar
rústir – grotte – fundust með kyn-
legum og flúruðum skreytingum af
mönnum og dýrum, síðan hefur hið
gróteska reglulega gengið í end-
urnýjun lífdaga, fyrr á öldum í mál-
verkum en á okkar tímum ekki síst í
kvikmyndum. Myndmál Sigurðar og
áherslan á tilfinningar og undir-
meðvitund minnir líka á verk
þekktra listamanna á borð við Matt-
hew Barney og hérna heima á Gabrí-
elu Friðriksdóttur. Sigurði hefur þó
tekist að skapa persónulegt og trú-
verðugt verk og framsetning þess er
með besta móti. Rækt nær tökum á
áhorfandanum og ljóst að list Sig-
urðar mun vekja athygli á komandi
árum.
Ragna Sigurðardóttir
Slátrari
býður upp
í dans
Slátrari „Á tvo veggi er varpað kyrrmyndum af svínsskrokkum, litrófið er
dempað líkt og 17. og 18. aldar málverk, brúntónar eru ráðandi.“
LEIKKONAN Kirsten Dunst ætlar
að setjast í leikstjórastólinn í fyrsta
skipti í sumar, en hún mun þá gera
stuttmynd. Um er að ræða drauga-
sögu sem Dunst skrifar sjálf, en er
byggð á bréfi sem lesandi Glamour
tímaritsins sendi til blaðsins.
Dunst, sem er 25 ára, segist fá að
ráða öllu sjálf. „Ég vel bréfið, skrifa
handritið og vel alla sem ég vil
vinna með. Það er frábært,“ segir
leikkonan unga.
Glamour tímaritið stendur að
verkefninu sem miðar að því að fá
konur til þess að gera myndir sem
byggðar eru á bréfum sem berast
til blaðsins. Meðal þeirra sem áður
hafa gert slíkar myndir eru Jenni-
fer Aniston og Robin Wright Penn.
Dunst gerir stuttmynd
Reuters
Fréttir á SMS