Morgunblaðið - 27.05.2007, Síða 83

Morgunblaðið - 27.05.2007, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 83 Síðasta námskeið fyrir sumarfrí! Þú ert það sem þú hugsar með Guðjóni Bergmann helgina 1. til 3. júní á Grand hótel Reykjavík Skráning og nánari upplýsingar á www.gbergmann.is og í síma 690 1818. BANDARÍSKI leikarinn Paul Newman hefur tekið ákvörðun um að hætta alfarið að leika í kvikmynd- um. Newman, sem er orðinn 82 ára gamall, ætlar í staðinn að einbeita sér að rekstri veitingahúss sem hann á nærri heimili sínu í Westport í Connecticut. „Ég hef verið að þessu í hálfa öld. Það er nóg. Ég get ekki lengur leikið með þeim hætti sem ég vil leika,“ sagði leikarinn í viðtali í sjónvarps- þættinum Good Morning America. Newman hlaut Óskarsverðlaunin árið 1986 fyrir leik sinn í The Color of Money þar sem hann lék Eddie Felson, fyrrum billjard-stjörnu sem kennir ungum manni að svindla. Síðasta myndin sem Newman lék í var Road to Perdition árið 2002, en þar lék hann á móti Tom Hanks og Jude Law. Hann talaði þó fyrir Doc Hudson í tölvuteiknimyndinni Cars sem frumsýnd var í fyrra. Þekktastur er Newman líklega fyrir hlutverk sín á móti Robert Redford í Butch Cassidy and the Sundance Kid og The Sting. Tveir góðir Newman ásamt Tom Hanks í Road To Perdition. Newman hættur að leika Fréttir í tölvupósti Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10 B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is kl. 12, 2, 4 og 6 Ísl. tal - 450 kr. ÞAÐ ER NIÐURSKURÐUR Á SKRIFSTOFUNNI! Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára ÓHUGNALEGA FYNDIN GRÍNHROLLVEKJA Í ANDA SHAUN OF THE DEAD eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Unknown kl. 3:40 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Fracture kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Condemned kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Spider-Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á SVAKALEG HASAR- MYND MEÐ TÖFFAR- ANUM VINNIE JONES. 450 k r. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 12, 3:15, 6:30 og 10-POWER B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM eeeee  S.V., MBL 10 Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett MAGNAÐUR SÁLFRÆÐITRYLLIR ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eee F.G.G. - FBL eeee S.V. - MBL 30.000 MANNS! 30.000 MANNS! D.Ö.J. - Kvikmyndir.com og VBL Sýningatímar gilda fyrir sunnudag 27.maí og mánudag 28.maí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.