Morgunblaðið - 27.05.2007, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 27.05.2007, Qupperneq 84
84 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ eee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6:15 - 8 - 10 - 11:10 - 11:30 B.i. 10 ára DIGITAL GOAL 2 kl. 3:40 - 5:50 B.i. 7 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 1:50 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ DIGITAL 3D / KRINGLUNNI PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 1 - 2 - 4:30 - 6 - 8 - 10 - 11:30-POWER B.i.10.ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 VIP kl. 1:30 - 4:45 - 8 -11:10 ZODIAC kl. 6 - 8 - 9 - 11:30 B.i.16.ára THE REAPING kl. 5:50 - 10:10 B.i.16.ára SPIDER MAN 3 kl. 12:30 - 3 B.i.10.ára BLADES OF GLORY kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 B.i.12.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 LEYFÐ / ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is TÍMAR GILDA FYRIR 27. OG 28. MAI TÍMAR GILDA FYRIR 27. OG 28. MAI Heimsferðir bjóða einstakt tilboð á einn vinsælasta áfanga- stað Costa Brava strandarinnar við Barcelona, Lloret de Mar. Hótel með góðri aðstöðu, garði, sundlaug og veitingastað. Stutt í golf og á ströndina. Öll herbergi með baði, sjónvarpi og síma. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is VIKA MEÐ FULLU FÆÐI LIoret de Mar 15. júní frá kr. 49.990 Aðeins örfá herbergi í boði Verð kr. 49.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Netverð á mann. Flug, skattar og gisting í tvíbýli með fullu fæði á Hotel Ancla í 7 nætur, 15. júní Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞEGAR Tónlist.is fór af stað fyrir fjórum árum naut fyrirtækið velvilja hjá samtökum rétthafa í tónlist, enda litu menn svo á að nauðsynlegt væri að til yrði löglegur vettvangur til að afla tónlistar á vefnum sem mótvægi við ólöglega dreifingu. Þannig naut fyrirtækið þeirrar velvildar á upp- hafsárum að þurfa ekki að greiða rétthöfum fyrir tónlistarsölu, enda litu menn á Tónlist.is sem til- raunaverkefni, eins og Eiríkur Tóm- asson, framkvæmdastjóri STEFs, orðaði það í viðtali við blaðið í vik- unni. STEF gerði síðan formlegan samning við Tónlist.is 2005, en fyr- irtækið er einnig með samning við SFH, Samband flytjenda og hljóm- plötuframleiðenda. Niðurhal og streymi Á Tónlist.is er tónlist seld á tvennskonar hátt. Annars vegar geta áskrifendur hlustað á tónlist sem er streymt yfir Netið frá vefþjóni Tón- listar.is til tölvu viðkomandi notenda. Lögin eru ekki vistuð á tölvu þess sem hlustar og þegar laginu er lokið getur hann ekki hlustað á það aftur nema opna nýjan straum. Á hinn bóginn er síðan hægt að kaupa lög til að sækja beint á tölvuna á MP3-, AAC- eða WMA-sniði, hala þeim nið- ur, eins og það er kallað, og síðan getur viðkomandi afritað viðkomandi lag á spilastokk eða brennt það á disk sýnist honum svo. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins ganga samningar Tónlist- ar.is alla jafna út á það að sé plata eða lag seld sem niðurhal þá fær rétt- hafi 67% af smásöluverði að frá- dregnum virðisaukaskatti og STEF- gjöldum. Þegar tónlist er streymt, eins og lýst er að ofan, greiðir Tón- list.is rétthafa ekkert fyrir nema velta hans nái ákveðinni prósentu af heildartekjum Tónlist.is á viðkom- andi ársfjórðungi. Að þessu sögðu benda heimildir Morgunblaðsins til þess að Tónlist.is greiði fasta upphæð fyrir streymi á tónlist og því fé sé síðan skipt eftir spilun í Ríkisútvarpinu, þ.e. það hvaða lög eru spiluð í Ríkisútvarpinu ráða því hvernig greitt er fyrir spilun eða streymi á Tónlist.is. Ekki vildu menn gefa upp hve mikið fyrirtækið greiddi fyrir streymið, sumir sögðu það lítilræði, en það mun vera í fullu samræmi við samninga fyrirtækisins við rétthafa. Tónlistarmenn óánægðir Undanfarin ár hefur borið á óánægju meðal tónlistarmanna sem beinst hefur að Tónlist.is og sú óánægja kom upp á yfirborðið í vik- unni þar sem menn gagnrýndu harð- lega að ekki skuli hafa verið greitt fyrir þá sölu sem greinilega eigi sér stað. Í yfirlýsingu frá STEFi kom aftur á móti fram að Tónlist.is hafi staðið við alla sína samninga gagn- vart STEFi og eins lýsti Tónlist.is því yfir að fyrirtækið hafi staðið við samninga við alla rétthafa. Í áðurnefndu viðtali við Eirík Tómasson komu síðan í ljós ýmsar skýringar á því hvers vegna fé hafði ekki borist félagsmönnum samtak- anna; samnorrænu höfundarétt- arsamtökin Nordisk Copyright Bu- reau, NCB, sem sjá um að úthluta þessum greiðslum, hefðu „líklega beðið með að greiða þetta út“ þar sem þetta voru svo litlar upphæðir, einhver hluti af sölunni sé hugs- anlega skráður í grunni NCB sem sala á hringitónum og svo að STEF hafi „bara hreinlega ekki fylgst með þessu“. Hvað útgefendur varðar barst yf- irlýsing frá stærstu plötuútgáfu landsins, Senu, um að fyrirtækið hefði ekki greitt til sinna listamanna vegna streymis og lagasölu á Tónlist- .is vegna þess hve umfangið væri mikið og eins hefði Sena kosið að bíða með þessi uppgjör og láta þau safnast upp í hærri upphæðir vegna þess að um væri að ræða „afskaplega lágar fjárhæðir fyrir meginþorra lag- anna“. Selja fyrst, spyrja svo Annað sem menn hafa gagnrýnt er að lög þeirra og plötur séu til sölu á Tónlist,is án þess að þeir hafi verið látnir vita, en samkvæmt upplýs- ingum frá Tónlist.is hefur fyrirtæki samninga við samtök rétthafa um sölu á þeirri tónlist sem þar er til sölu, hvort sem er streymi eða nið- urhal. Samkvæmt upplýsingum frá Slæleg frammistaða samtaka rétthafa Deilur hafa staðið um vefverslunina Tónlist.is vegna meintra vanefnda fyrirtækisins á samn- ingum. Við nánari eftirgrennslan kemur þó í ljós að það eru aðrir sem ekki hafa staðið sig sem skyldi, þar á meðal hagsmunasamtök rétthafa. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.