Morgunblaðið - 27.05.2007, Síða 86
86 SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Hannes
Örn Blandonflytur.
08.15 Tónlist e. Johann Sebastian
Bach. Kantata BWV 82 Ich habe
genug. Peter Kooy, bassi, syngur
með La Chapelle Royal - sveitinni;
Philippe Herrewege stjórnar.
Konsert í d-moll fyrir óbó og strengi
og fylgirödd Matthias Birgir Nar-
deau leikur með Kammersveit
Reykjavíkur. Söngles og aría úr
Kantötu nr. 132, Bereitet die Wege,
bereitet die Bahn BWV 132. Yoshi-
kazu Mera, kontratenór, syngur
með Bach Collegium í Japan..
09.00 Fréttir.
09.03 Sellóið er vaxið saman við
manninn. Þáttur helgaður minningu
Mstislav Rostropovich sellóleikara.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Lotta í Wetzlar og Weimar. Far-
ið um slóðir skáldsögunnar Raunir
Werthers unga eftir Goethe. (3:3).
11.00 Guðsþjónusta Hjallakirkju.
Séra Magnús B. Björnsson prédikar
og séra Sigfús Kristjánsson þjónar
fyrir altari.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Ólafur og
Ingunn eftir Sigrid Undset í útvarps-
leikgerð eftir Per Bronken. Leik-
endur: Stefán Sturla Sigurjónsson,
Þórey Sigþórsdóttir, Harpa Arn-
ardóttir, Guðrún Ásmundsdóttir,
Sigurður Skúlason o.fl. (Frá 1991)
(6:7).
13.35 Sunnudagskonsert. Píanó-
konsert nr. 1 í b-moll ópus 23 eftir
Pjotr Tsjaíkovskíj. Denis Matsuev
leikur með Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands; Arvo Volmer stjórnar.
14.10 Eldhugi á tímamótum.
Tveggja alda minning Fjölnis-
mannsins Tómasar Sæmunds-
sonar. Frá málþingi í Þjóðarbók-
hlöðu 21.4. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
15.10 Gefðu mér þúsund kossa og
síðan hundrað, svo hundrað til við-
bótar. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.07 Listahátíð í Reykjavík 2007.
Hljóðritun frá tónleikum bassabarí-
tónsöngvarans Bryns Terfels og
Malcolms Martineau píanóleikara í
Háskólabíói sl. mánudagskvöld.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Mánaskin í Klettafjöllum. Jón-
as Árnason les. (Áður fl. 1984).
18.55 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Óperukvöld: Jevgenjí Onegin
eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug
Einarsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Tónlist flutt af Mstislav Rostro-
povich.
23.00 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samtengdar rásir til morguns.
08.00 Barnaefni
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending. Umsjón: Gunn-
laugur Rögnvaldsson.
14.05 Leitin að Adam
Bandarísk fræðslumynd.
(e)
15.00 Kvöldstund með
Jools Holland Í þessum
þætti koma fram Foo
Fighters, Black Eyed
Peas, Hard Fi, Arcade
Fire og Mariza. (e)
16.05 Svefnlaus í Seattle
(Sleepless in Seattle)
Bandarísk bíómynd frá
1993. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. (4:32)
18.25 Hænsnakofinn . (e)
(10:13)
18.35 Krakkar á ferð og
flugi (e) (4:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Hvítasunnutónleikar
Upptaka frá söngsam-
komu Hvítasunnusafn-
aðarins Fíladelfíu. Tónlist-
arstjóri er Óskar Einars-
son og einsöngvarar þau
Edgar Smári Atlason,
Fanny K. Tryggvadóttir,
Erdna R. Varðardóttir og
Hrönn Svansdóttir. Stjórn
upptöku: Björn Emilsson.
21.15 Meistari dýrahrings-
ins (Le Maître du Zodia-
que) Franskur sakamála-
myndaflokkur. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna. (3:10)
22.00 Vera Drake Bresk
bíómynd frá 2004.
24.00 Kastljós
00.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Fifi and the Flower-
tots 1
07.10 Barney
07.35 Töfrastígvélin
07.40 Véla Villi
07.50 Pocoyo
08.00 Addi Panda
08.05 Barney
08.30 Stubbarnir
08.55 Doddi litli og Eyrna-
stór
09.20 Könnuðurinn Dóra
09.45 Camp Lazlo 1
10.35 Tracey McBean 2
10.45 Ævintýri Jonna
Quests
11.10 Hestaklúbburinn
11.35 W.I.T.C.H.
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
14.30 Meistarinn (15:15)
15.25 Blue Collar TV
(25:32)
15.50 Mona Lisa Smile
17.45 Oprah (What’s Play-
ing On Your iPod Concert
With Mary J. Blige, Carl)
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Lemony Snicket’s A
Series of Unfortunate
events (Röð óheppilegra
atvika)
21.05 Twenty Four (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (19:24)
21.50 Rome Stranglega
bönnuð börnum. (5:10)
22.50 60 mínútur
23.35 Prime Suspect 7 -
The Final Act (Gerð Prime
Suspect)
24.00 Prime Supspect -
the final act Bönnuð börn-
um.
03.10 Strictly Confidential
Bönnuð börnum. (6:6)
04.00 Mona Lisa Smile
05.55 Fréttir
06.40 Tónlistarmyndbönd
07.40 Spænski boltinn
(Real Madrid - Deportivo)
09.20 Spænski boltinn
(Barcelona - Getafe)
11.00 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur
11.30 NBA - Úrslitakeppn-
in (Utah - San Antonio)
13.30 Evrópumótaröðin
Bein útsending.
16.30 Spænski boltinn -
upphitun
16.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Getafe)
18.50 Spænski boltinn
(Sevilla - Zaragoza) Bein
útsending.
20.55 Evrópumótaröðin
23.55 Götubolti
00.30 NBA - Úrslitakeppn-
in (Cleveland - Detroit)
Bein útsending.
06.15 Just For Kicks
08.00 Envy
10.00 Stolen Summer
12.00 Fever Pitch
14.00 Just For Kicks
16.00 Envy
18.00 Stolen Summer
20.00 Fever Pitch
22.00 Mystic River
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.15 Taking Lives Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 Kill Bill Stranglega
bönnuð börnum.
04.00 Mystic River
Stranglega bönnuð börn-
um.
10.10 Vörutorg
11.10 Ungfrú Ísland 2007
(e)
13.10 MotoGP - Hápunktar
14.10 One Tree Hill (e)
15.00 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 On the Lot (e)
18.55 Hack Mike (e)
19.45 Top Gear (15:20)
20.40 Robin Hood - NÝTT
Bresk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna.
21.30 Boston Legal (21:24)
22.30 The L Word (3:12)
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes . (e)
01.10 Jericho (e)
02.00 Vörutorg
16.00 Live From Abbey
Road (4:12) (e)
16.55 Pussycat Dolls Pre-
sent: The Search (3:8) (e)
17.45 Trading Spouses
(20:22) (e)
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir
(4:50) (e)
19.30 My Name Is Earl
(14:23) (e)
19.55 Kitchen Confidenti-
al (1:13) (e)
20.25 Young Blades (3:13)
(e)
21.15 Night Stalker
Bönnuð börnum. (3:10)
(e)
22.00 Boys Don’t Cry
Sannsöguleg kvikmynd
sem sópaði til sín verð-
launum og færði m.a. Hil-
ary Swank Óskarinn.
Stranglega bönnuð börn-
um. (e)
23.55 Kitchen Confidenti-
al (1:13) (e)
00.25 Tónlistarmyndbönd
„ÞÚ SETUR bara spóluna í gang
og kveikir svo á fimmtudeg-
inum...“
Einhvern veginn á þessa leið
voru auglýsingar sem hljómuðu
fyrir hátt í 30 árum og höfðu það
að markmiði að sannfæra land-
ann um hvílíkir kostagripir
myndbandstæki væru. Sá mögu-
leiki að varðveita sjónvarpsefni á
vídeóspólu var enda mikil bylting
frá því að þurfa að stilla sig eftir
stundatöflu Ríkissjónvarpsins.
Álíka bylting varð þegar Rás
tvö var sett á laggirnar og per-
sónuleg kasettuútgerð manns var
ekki lengur bundin við Lög unga
fólksins eitt kvöld í viku. Skyndi-
lega jókst framboðið af sjóðandi
heitri tónlist margfalt svo iðnir
unglingar gátu verið í fullri
vinnu við að taka upp. Að vísu
var dálítill galli á gjöf Njarðar
hvað nýir og frískir útvarpsmenn
voru málglaðir svo upptökurnar
urðu hálfampúteraðar fyrir vik-
ið. Fæstir létu það þó stöðva sig
heldur stóðu í stórbrotinni kas-
ettuframleiðslu nótt sem nýtan
dag.
Nú berast tilkynningar um
andlát kasettunnar utan úr
heimi. Þótt ég standi í flutn-
ingum get ég engan veginn feng-
ið mig til að henda gamla kas-
ettusafninu mínu þar sem m.a. er
að finna fyrstu útsendingu Rásar
tvö með ávarpi útvarpsstjóra „og
alles.“ Ég er líka búin að setja
niður myndbandsspólur í kassav-
ís þótt allt virðist benda til þess
að örlög þeirra verði þau sömu.
Það er ekki einber tilfinn-
ingasemi sem ræður. Sjónvarps-
tækið mitt er nefnilega svo gam-
alt að það er ekki nokkur leið að
tengja DVD spilara við það.
ljósvakinn
Bylting Svona fínar græjur voru ekki á hvers
manns færi að kaupa.
Kveikt á fimmtudeginum
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir
12.00 Ítölsku mörkin (e)
12.55 Ítalski boltinn Bein
útsending.
15.00 Tímabilið 2006 -
2007 (e)
16.00 Turninn í Charlton
16.30 Strákarnir í Reading
17.10 Eggert á Upton Park
18.00 Ítalski boltinn (e)
20.00 Mörk tímabilsins
2006 - 2007 (e)
21.00 Þrumuskot (e)
24.00 Dagskrárlok
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Skjákaup
13.30 Blandað efni
14.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
14.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
15.00 The Way of the
Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Skjákaup
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
22.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
14.00 Temple of the Tigers 15.00 Miami Animal Police
16.00 Corwin’s Quest Specials 17.00 Great Ocean
Adventures 18.00 Natural World 19.00 Orangutan
King 20.00 Animals A-Z 20.30 Search for Tigers 21.00
Miami Animal Police 22.00 In Search of the Giant Ana-
conda 23.00 Great Ocean Adventures
BBC PRIME
14.00 Florida Fatbusters 14.30 A Year at Kew 15.00
Antiques Roadshow 16.00 EastEnders 17.00 Child of
Our Time 18.00 Seven Wonders of the Industrial World
19.00 Ray Mears’ Extreme Survival 20.00 Phobias
21.00 Pele: World Cup Hero 22.00 EastEnders 23.00
Child of Our Time 24.00 Seven Wonders of the Ind-
ustrial World 1.00 Pele: World Cup Hero
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It?
16.00 Dirty Jobs 17.00 American Hotrod 18.00 Am-
erican Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Gold Digger
22.00 Dirty Jobs 23.00 Crimes That Shook the World
24.00 Sensing Murder - Norway
EUROSPORT
6.30 All sports 7.00 Gp2 7.30 Car racing 8.15 Cycling
8.45 Tennis 13.00 Cycling 15.30 Tennis 19.00 Table
tennis 20.00 Motorsports 20.30 Superbike 21.30
Beach volley 22.00 Beach volley 22.30 Volleyball
HALLMARK
7.15 Mama Flora’s Family 9.00 Escape From Wildcat
Canyon 10.45 Run the Wild Fields 12.30 The Rookies
14.15 Mama Flora’s Family 16.00 West Wing 17.30
Arabian Nights 19.00 Wild at Heart 20.00 3 Lbs
21.00 Ghost Squad 22.00 Little Oberon 24.00 Monte
Walsh 2.15 Arabian Nights 4.00 The Man From Left
Field 5.45 Johnny’s Girl
MGM MOVIE CHANNEL
6.25 Frankie and Johnny 7.50 Foxfire Light 9.25 Bran-
nigan 11.15 Smile 13.05 Doc 14.40 F.I.S.T. 17.00 The
Miracle Worker 18.45 Watch It 20.25 The Russians Are
Coming 22.30 Angel of Desire 0.05 Welcome to L.A.
1.45 Till the End of the Night 3.15 Red Dawn 5.05 Fol-
low That Dream
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Bible Uncovered 11.00 Monster Moves: Massive
Machines 12.00 I Didn’t Know That 13.00 Air Crash
Investigation 14.00 El Cid 17.30 Seconds From Death
18.00 I Didn’t Know That 19.00 Monster Moves:
Colossal Churches 20.00 Situation Critical 21.00
Situation Critical 22.00 San Quentin: Unlocked 23.00
Situation Critical
TCM
19.00 Get Carter 20.40 Behind the Scenes - Shaft:
Soul in Cinema 20.55 Shaft 22.40 The Best House in
London 0.15 The Merry Widow 2.00 Flight Command
ARD
13.45 Tagesschau 13.50 Tod auf dem Nil 16.05 Ich
bin kein Unterschriftenautomat 16.49 Ein Platz an der
Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00
Tagesschau 18.15 Ein unverbesserlicher Dickkopf
19.45 Steinzeit - Das Experiment 20.30 Tagesthemen
20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Helen, Fred und Ted
22.15 Tagesschau 22.25 Helen, Fred und Ted 23.55
Tagesschau 24.00 Jeanies Clique
DR1
12.00 Pinse gudstjeneste 12.50 I lære som stjerne
13.20 Hold masken 13.50 På den anden side af pa-
radis 15.30 Postmand Per 16.00 Søren Ryge - Herreg-
årdskarl på Samsø 16.30 TV Avisen med Sport og Vej-
ret 17.10 Landsbyhospitalet 18.00 Kløvedal i
Indonesien 19.00 TV Avisen 19.15 SøndagsSporten
19.40 Slip hestene løs 21.15 Cirkusrevyen 2006
22.00 Danger Beneath the Sea
DR2
12.20 Debatten 13.00 Barbara Hendricks - en stjerne
kommer til byen 13.50 Velkommen på forsiden 13.53
Skandalernes Danmarkshistorie 14.25 Skelsættende
14.40 Exit Brixtofte 15.05 Mediernes rolle 15.20 Ver-
dens værste skandaler 15.55 Overleverne 16.20 Spot
16.50 Dommedags-mysteriet 17.30 På Herrens Mark
18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Startskud i
Frilandshaven 19.00 Auschwitz - nazisterne og den
endelige løsning 19.50 De skabte Danmark 20.30
Deadline 20.50 Statsministeren 21.50 In and out
23.15 Smagsdommerne 23.55 Musikprogrammet
NRK1
13.00 Giro d’Italia 15.30 Trav: Elitloppet 16.00
Freddie og Leos eventyr 16.25 Sola er en gul sjiraff
16.35 Bare blåbær 17.00 Søndagsrevyen 17.30
Hemmeligheten 17.55 Nürnberg - nazister til doms
18.55 Jersey Girl 20.35 Festnachspiel 21.10 Kvelds-
nytt 21.25 Sykkelkveld fra Italia 21.35 Dok1: Et annet
Europa 22.35 Ingen grunn til begeistring 23.05 Larry
Sanders-show
NRK2
12.05 Urørt 13.30 Sport Jukeboks 14.15 Speedway:
Grand Prix-runde fra Sverige 15.15 Tilbake til framtiden
II 17.00 Søsken 17.30 Landeplage 18.00 Siste nytt
18.10 Stolthet og fordom 19.05 Hovedscenen: Mstis-
lav Rostropovitsj til minne 19.50 Hovedscenen: En
musikalsk norgesreise 20.45 Dagens Dobbel 20.50
Bilder fra en svunnen tid 21.50 Sporløst forsvunnet
22.30 Jazz jukeboks
SVT1
13.25 Poniente 13.50 Sport mit Simone 13.55 Värl-
den 14.55 Den globala miljöhistorien 15.25 Barnet
och orden - om språk i förskolan 15.55 Anslagstavlan
16.00 Pippi Långstrump 16.30 Vi i femman 17.00
Pip-Larssons 17.30 Rapport 18.00 Hundkoll 18.30
Sportspegeln 19.15 Agenda 20.10 De skapade histor-
ia 20.40 Vetenskap - människan avslöjad 21.10 Rap-
port 21.20 Hunter 22.20 Sändningar från SVT24
SVT2
13.50 Babel special 14.20 Carin 21:30 14.50 Daniel
Harding, chefdirigent 15.20 Aniara 15.50 Sportnytt
15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Bara
på skoj! 16.40 En film om hjärnan 17.00 Premiär på
Berwaldhallen 18.00 Bara du och jag 19.00 Aktuellt
19.15 Regionala nyheter 19.20 Six Feet Under 20.15
Kaffe är guld 21.35 Vetenskapsmagasinet
ZDF
13.35 Robinson Crusoe 15.00 heute 15.10 SPORTre-
portage 16.00 Zwischen Herrenhaus und Fischerkate
16.15 Mit Schwert und Kreuz 17.00 heute 17.10 Berl-
in direkt 17.30 Expedition 18.15 Wilsberg 19.45
heute-journal 20.00 Inspector Barnaby 21.40 ZDF-
History 22.25 heute 22.30 Die Akte
92,4 93,5
n4
12.15 Magasínþáttur
Mannlíf og menning á
norðurlandi. Endursýnt á
klukkutíma fresti til 10.15
á mánudag.
15.00 X-N4 Kosningar
2007. (e)
SLEEPLESS IN SEATTLE
(Sjónvarpið kl. 16.05)
Sonur ekkjumanns hringir í útvarps-
þátt til að reyna að finna nýja konu
handa pabba sínum, afleiðingarnar
láta ekki á sér standa. Lipur mynd
með notalegum stjörnum, lúmskri
fyndni. LEMONY SNICKET’S A SERIES OF UN-
FORTUNATE EVENTS
(Stöð 2 kl. 19.15)
Þrátt fyrir óhugnaðinn sem blasir
jafnan við í texta sem umhverfi í
heldur langdreginni grínhrollvekj-
unni, virðast börnin hafa lítið síður
gaman af en foreldrarnir. Carrey er
spaugilegur, Connolly og Streep
hitta bæði á réttar nótur og krakk-
arnir gera það sem fyrir þá er lagt.
Fjóla og Kláus eru ótrúlega sett og
róleg í öllum þeirra óhugnanlegu
hremmingum, en viðbrögðin eru
sjálfsagt í anda bókanna og Sunna
litla lífgar upp á grámann. Sagan og
húmorinn er yfirgengilega ýktur og
það virkar bærilega lengst af.
PRIME SUSPECT 7 & 8
(Stöð 2 kl. 23.35 og 01.35) Einstakt
tækifæri til að sjá lokaþætti hinna
frábæru sjónvarpsmynda um Djöful
í mannsmynd. Missið ekki af snilli
Mirren og mögnuðum sögum.
MYSTIC RIVER
(Stöð 2 bíó kl. 22)Voldugur harm-
leikur jafnast á við bestu verk leik-
stjórans sem er að venju óspar á of-
beldið, en notar það til að undirstrika
ljótleika þess og eyðileggingarmátt á
þolendur sem gerendur. SUNNUDAGSBÍÓ VERA DRAKE
(Sjónvarpið kl. 22)
Leigh á kunn-
uglegum slóð-
um fólks af
verka-
mannastétt,
sem hann
handleikur sem fyrr af alúð og
raunsæi en í dálítið einfölduðum
ramma. Virkjar leikaraliðið á ein-
stakan máta og unun að fylgjast
með frammistöðu Staunton í tit-
ilhlutverkinu, þessari sérstæðu per-
sónu sem gengur gott eitt til, en
reynist fullkomlega varnarlaus
þegar kemur að því að svara fyrir
gjörðir sínar gagnvart lögum
landsins. Sæbjörn Valdimarsson