Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 9
LÖGREGLAN á Vestfjörðum hefur
lagt hald á fartölvu vegna gruns um
að í henni sé að finna ólöglegt mynd-
efni. Í kjölfarið var ungur karlmaður
handtekinn og að lokinni yfirheyrslu
var honum sleppt. Málið er enn á
rannsóknarstigi og mun á næstu dög-
um fara fram rannsókn á innihaldi og
umfangi hins ætlaða ólöglega efnis.
Í tilkynningu frá lögreglunni kem-
ur fram að grunur um vörslu á ólög-
legu myndefni hafi vaknað þegar at-
hugulir nettengdir tölvunotendur
urðu þess varir að verið var að bjóða
myndefni í gegnum netið.
Lögreglan á Vestfjörðum vill
hvetja alla þá sem upplýsingar geta
gefið um vörslu á ólöglegu myndefni
til að hafa samband í síma lögregl-
unnar eða á netfang Barnaheilla,
abending@barnaheill.is.
Grunur um
ólöglegt
myndefni
í fartölvu
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
SPÖNGINNI S: 587 0740
MJÓDDINNI S: 557 1291
GLÆSIBÆ S: 553 7060
BORGARNESI S: 437 1240
www.xena.is
TÁP
HEILSUSKÓR
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
Henta mjög vel þeim
sem standa mikið
eða ganga á hörðum gólfum.
KRINGLUNNI - Sími: 568 9955
OPIÐ
TIL 9
FALLEGT DANSKT SKRAUT
TILBOÐSVERÐ fimmtud.-sunnud. frá aðeins kr 895.-stk
www.tk.is - mikið úrval af fallegu jólaskrauti
Jette
Frölich
Ný sending af
glæsilegum yfirhöfnum
Laugavegi 63 • S: 551 4422
M
bl
93
19
76
ÚLPUR OG KÁPUR
Suðurlandsbraut 50,
(bláu húsunum við Fákafen).
Endilega kíktu inn á www.gala.is
Opið 11-18 • 11-16 lau.
Sími 588 9925M
bl
9
06
56
3
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16
Nýjar vörur frá
Stórar
stærðir
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Ný sending
af kápum frá
iðunn
tískuverslun
Laugavegi 51, s. 561 1680
Kringlunni, s. 588 1680
H O S I E R Y
sími 568 1626
www.stasia.is
m
bl
9
26
92
8
20% afsláttur
af öllum
yfirhöfnum
alla helgina
fimmtudaginn - föstudaginn - laugardaginn - sunnudaginn
str. 36-56
Nýtt kortatímabil
Laugavegi 54,
sími 552 5201
Ný sending
Samkvæmiskjólar
Síðir og stuttir
Stærðir 34-46
M
bl
9
32
29
7