Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 47 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi - Maddömurnar Mikið af fallegum munum í búðinni okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima- síðuna; www.maddomurnar.com. Opið mið.-fös. kl. 13-18 og lau. kl.11-14. Bækur eftir Guttorm Sigurðsson frá Hallormsstað. Skemmtisaga úr austfirskum raun- veruleika. Ætluð fyrir þá sem þiggja umhugsunarefni með afþreyingunni. Fæst í helstu bókabúðum. Snotra. Dýrahald Áhugavert Labrador-got Von er á súkkulaðibrúnum hvolpum undan Sölku Völku IS07959/04 og Llanstinan Lucas IS08110/04. Báðum foreldrum hefur gengið vel á sýningum HRFÍ. Spennandi ættir. Salka er undan Uncletom of Brown- bank Cottage (Úlla) sem er Íslands- og Norðurlandameistari. Lucas er undan Llanstinan Llewelyn sem er enskur meistari. Nánari upplýsingar í síma 699 8280 eftir kl. 13.00. Heilsa Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Lr- kúrinn í báráttunni við aukakílóin + Ég léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum. Hreint ótrúlegur árangur, á ótrúlega stuttum tíma. Þú kemst í jafnvægi, verður hressari, sefur betur og grennist í leiðinni. www.dietkur.is - Dóra - 869-2024. Hljóðfæri STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja- sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900. Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst, svartur og blár. Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125 www.gitarinn.is Húsgögn Notalegt setustofusett Glerðborð og 4 mjúkir stólar. Verð aðeins 22.000 kr. Upplýsingar gefur Haukur í síma 820 0864. Eldhúsborð og stólar Huggulegt IKEA sett með 6 stólum. Verð aðeins 18.000 kr. Uppl. gefur Haukur í síma 820 0864. Húsnæði í boði Hús til leigu á Sauðárkróki Fallegt einbýlishús 130 fm. 5-6 herbergi til langtímaleigu eða sölu. Sjá www.simnet.is/swany. Upplýsingar í síma: 845 3730. Húsnæði óskast 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði 4ra m. fjölskylda óskar eftir íbúð í Hafnarfirði til leigu, helst Setberginu frá 1. des eða áramótum. 100% skilvísar greiðslur, reglusemi og meðmæli. S: 693 2293. Atvinnuhúsnæði Hljóðver-Mússíkstúdíó-108 Rey- kjavik Til leigu æfingarhúsnæði sem skiftist í 5-6 full einangruð rými auk alrýmis með eldhúskrók.Sér inn- gangur+innkeyrsludyr.rúmir 200 fer- metrar.s. 6605440 Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Múrverk, flísalagnir, utanhúsklæðningar, viðhald og breytingar. Sími 898 5751. Námskeið Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799 Til sölu Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 19 87 - 2007 M b l9 32 63 5 Piparkvarnir Afmælistilboð 20% afsláttur af öllum vörum* 7.-10. nóvember Frá kr. 2500 Bláar, rauðar, hvítar, svartar og grænar *Gildir ekki á tilboðsvörum Pipar og salt 20 ára Þjónusta Sandblástur Granít- og glersandblástur gefur mun fínni áferð heldur en hefðbundinn sandblástur. Blásum boddíhluti - felgur - ryðfrítt efni og hvaðeina – smátt sem stórt. HK Blástur - Hafnarfirði Sími 555 6005. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt 580 7820 standar BANNER 580 7820 Þægilegir og góðir kuldaskór fyrir veturinn. Stærðir: 37 - 42. Verð: 5.685.- Vetrarstígvélin vinsælu komin af- tur. Margar gerðir og víddir. Stærðir: 37 - 42 Verð: 6.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Uppboð sun. 18. nóv. í IÐNÓ kl. 10.30-17.00. Frímerki, mynt, seðlar, listmunir og málverk. Á fyrsta uppboðinu verða meðal annars verk eftir Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar Guðnason og Kvaran. Allir velkomnir. Arnason & Andonov ehf, uppboðshús.S. 551 0550 www.aa-auctions.is Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Bílar EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Nú er hægt að færa eigendaskipti og skrá meðeigendur og umráðamenn bifreiða rafrænt á vef Umferðar- stofu, www.us.is. Útsala VW Passat árg. '99, ek. 196 þús. km. VW Passat til sölu ásett verð 490 þús. en fæst á 330 þús. staðgreitt. Góður bíll á gjafverði, fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar í síma 662-6371 Jóhannes. Frábær rúmgóður 7 manna bíll til sölu, Dodge Grand Caravan, árgerð 2000, ekinn 81 þús. mílur. Ásett verð 1490 þús. Gerðu tilboð. Uppl. í síma 821 3990. Fínasti bíll Cherokee Laredo, árgerð 2001. Grásprengdur virðu- legur bíll í fínu standi. Ásett verð 1.770.000 kr. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Bíldshöfða 5, s. 567 4949. Jeppar Nissan Doublecab, ek. aðeins 38 þús. km. Diesel 2004 2,5 TDI breyttur. Læstur aft., loftpúðar aftan, beinsk. stigbretti. Eyðsla 10 L/100 km. Einn eigandi, ekkert áhvílandi. Ásett verð 2.700 þús., 2.200 stgr. S. 840 2713. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá fjöl- skylduráði Hafnarfjarðar, en á fundi þess nýlega var samþykkt að leggja eftirfar- andi til við bæjarstjórn: „Bæjarstjórn Hafn- arfjarðar mælir eindregið gegn því að frumvarp til laga um sölu áfengis og tób- aks (sala léttvíns og bjórs), 6. þingmál, verði samþykkt. Reynsla annarra þjóða af auknu aðgengi að áfengi með afnámi einkasölu sýnir aukna neyslu, ekki síst með- al ungmenna og þar af leið- andi mikla fjölgun fé- lagslegra og heilsufarslegra vandamála. Þetta frumvarp stefnir því í þveröfuga átt eftir að náðst hefur mik- ilvægur árangur í for- vörnum gegn notkun áfengis og annarra vímuefna, með markvissri vinnu í Hafn- arfirði og víðar. Einnig er vakin athygli á að ekki hef- ur verið leitað formlegrar umsagnar þeirra aðila sem skv. frumvarpinu munu bera ábyrgð á framkvæmdinni.“ Frumvarp í öfuga átt ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyr- ir opnum fyrirlestri í dag, fimmtudaginn, 8. nóvember kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Í fréttatilkynningu segir m.a. að Andrew Cottey frá Cork-háskóla á Írlandi muni fjalla um íhlutun NATO í Afganistan og spyrja hvort bandalagið sé að tapa stríð- inu þar. Í fyrirlestri sínum skoðar Cottey þau vandamál sem blasa við NATO í Afg- anistan og setur fram tilgátu þess efnis að NATO standi í raun í þremur óskyldum og mótsagnakenndum stríðum í Afganistan. Þau eru stríðið gegn hryðjuverkum, stríð til að móta þjóð í ríkinu og stríð gegn eiturlyfjaframleiðslu. Sjá einnig á www.hi.is/ ams. NATO í Afganistan – stefnir í ósigur? Í TILEFNI alþjóðlega skipu- lagsdagsins (World Town Planning Day) í dag, 8. nóv- ember, stendur Skipulags- fræðingafélag Íslands (SFFÍ) fyrir morgunfundi þar sem umræðuefnið verð- ur „Breytt skipulag í breytt- um heimi“. Sigríður Kristjánsdóttir, formaður SFFÍ & lektor LbhÍ, flytur fyrirlesturinn „Landnám að fornu og nýju“. Trausti Valsson, skipulagsfræðingur og pró- fessor HÍ, flytur fyrirlest- urinn „Áhrif hnattrænnar hlýnunar á skipulag“. Þór Jakobsson veðurfræðingur flytur fyrirlesturinn „Sigl- ingar í Norður-Íshafi – Sigl- ingaleiðin norður til Kína“. Fundurinn verður haldinn í húsi Verkfræðingafélags- ins í Engjateigi 9 kl. 8.30-10 og er öllum opinn. Alþjóðlegi skipulagsdagurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.