Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 51 Krossgáta Lárétt | 1 matvendni, 8 hjákonan, 9 kveðskap- ur, 10 miskunn, 11 steinn, 13 dýrið, 15 hreyfingar- lausu, 18 maður, 21 fersk- ur, 22 tími, 23 heiðurs- merki, 24 þrotlaus. Lóðrétt | 2 starfið, 3 rann- saka, 4 styrkja, 5 lengdar- eining, 6 hátíðlegt loforð, 7 hugboð, 12 þegar, 14 blása, 15 úrræði, 16 þvaðri, 17 snúin, 18 kuldastraum, 19 dánu, 20 magurt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sýkna, 4 felds, 7 skolt, 8 nagli, 9 tún, 11 aðal, 13 gróa, 14 ýlfur, 15 foss, 17 ódám, 20 hró, 22 læður, 23 rollu, 24 rómur, 25 rorra. Lóðrétt: 1 sessa, 2 krota, 3 autt, 4 fönn, 5 logar, 6 seiga, 10 útför, 12 lýs, 13 gró, 15 fúlir, 16 sóðum, 18 dulur, 19 maura, 20 hrár, 21 órór. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert gjafmildur í dag og ættir að njóta þess. Gefðu gjafir, bjóddu fólki í mat, en mundu að fólk vill vináttu þína fyrst og fremst – og helst mikið af henni. (20. apríl - 20. maí)  Naut Deildu draumum þínum og sýnum með öðru fólki, því þú hefur innsæi sem segir sex. Þú munt elska þegar fólk dáist að hversu næmur þú ert. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú þarft hvorki að segja né gera mikið til að fá þínu framgengt. Það er eins og verndarstjarnan þín, Merkúr, vinni yfirvinnu bara fyrir þig. Allir skilja þig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Í dag skaltu halda hlutunum fyrir þig og ekki láta neitt uppi. Vertu léttúð- ugur og – í guðanna bænum ekki tala um stjórnmál, siðferði eða smekk. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Er tilfinningalíf þitt þjakað af skuggum og þoku? Einfaldar gjörðir geta komið á jafnvægi. Fáðu þér blund, sturtu eða göngutúr. Þá léttir til. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Jafnvel bestu vinir upplifa það að vera ósammála. Ef þú þolir að heyra álit hins aðilans, hversu fáránlegt sem það er, muntu komast yfir ósættið. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Stundum er aðferðin til að endurnýja vinskap ekki að vera nánari og heiðar- legri, heldur fjarlægari og frumlegri. Haltu þínu striki og leyfðu heiminum að koma til þín. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Brátt færðu tækifæri til að sýna heiminum fjársjóðinn sem þú hefur falið. Leyfðu hugmyndunum að safna orku. Ekki segja þínum nánustu vinum frá. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Bættu tillitssömu og hjálp- sömu fólki við liðið þitt. Ef þú safnar sam- an í vinningslið, þarftu aðeins að gera hluta af því sem þú gerðir í seinustu viku. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Aðrir ætlast til að þú skapir eftir pöntunum. Ef þér tekst það færðu ótrúlega vel borgað. Ef þú færð dagsetn- ingu, geturðu rúllað þessu upp! (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ekki vera hissa ef þú ert mið- punktur athyglinnar. Þú færð jafnvel tækifæri til að tala opinberlega um þitt fólk. Í kvöld er undir þér komið að hefja partíið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Tengslanetið er eitt af þínum dýr- mætustu eignum. Þú brennir engar brýr að baki þér. Það er frekar að þú gerir við þær áður en þú ferð yfir þær. stjörnuspá Holiday Mathis Meistarataktar. Norður ♠K87 ♥K102 ♦8654 ♣G65 Vestur Austur ♠106432 ♠DG5 ♥85 ♥Á94 ♦G1073 ♦D ♣92 ♣KD10843 Suður ♠Á9 ♥DG763 ♦ÁK92 ♣Á7 Suður spilar 4♥. Hvað skilur meistarann frá áhuga- manninum? Breski höfundurinn Mark Horton leggur upp með þá spurningu í nýrri bók sinni, The Master versus the Amateur. Austur hefur komið lauflitnum á framfæri og vestur spilar út níunni gegn fjórum hjörtum. Bæði meistarinn og áhugamaðurinn drepa á ♣Á, spila trompi á kóng, sem austur tekur og skiptir yfir í ♦D. Enn spila þeir eins: taka á ♦Á og aftrompa vörnina. En þar skilur leiðir. Áhugamaðurinn leggur niður ♦K og sættir sig við að fara niður þegar tígullinn fellur ekki. Meistarinn leikur millileik – spilar laufi. Austur fær slaginn og spilar enn laufi. " Af hverju heldur austur ekki áfram með tígul? " spyr meistar- inn sjálfan sig og svarar í verki með því að hreinsa upp spaðann og endaspila vestur með litlum tígli. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Metfjöldi athugasemda barst vegna Bitruvirkjunar.Hversu margar? 2Minnisvarði var afhjúpaður í gær á horni Þingholts-strætis og Amtmannsstígs. Um hvern? 3 Nýtt verk íslensks danshöfundar verður frumflutt hjáKonunglega leikhúsinu í Stokkhólmi. Hver er dans- höfundurinn? 4 Hver er stærsti sigur í sögu Meistarakeppni Evrópu íknattspyrnu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Skýrsla um áhrif niðurskurðar þorskkvóta hefur mest áhrif á einum stað á landinu. Hvar? Svar: Í Grímsey. 2. Sérfræðingar Matís hafa fundið áður óþekktar lífverur. Hverjar eru þær? Svar: Hverabakteríur. 3. Kunn náttúruperla á höfuðborgarsvæðinu hef- ur verið friðlýst. Hver? Svar: Vífilsstaðavatn. 4. Eimskip hefur opnað nýja skrifstofu erlendis. Hvar? Svar: Í Víetnam. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/ÞÖK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni útbúa gómsætt súkkulaðikonfekt að franskri fyrirmynd. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is STAÐAN kom upp á heimsmeistara- móti 20 ára og yngri í Yerevan í Armeníu sem lauk fyrir skömmu. Rússneski stórmeistarinn Dmitry Andreikin (2.555) hafði svart gegn Guðmundi Kjartanssyni (2.324). 36. … Dxc6! 37. Bxc6 Hd1+ 38. Df1 Hxf1+ 39. Kxf1 Bxc6 svartur hefur nú léttunnið tafl enda biskupi yfir. Framhaldið varð: 40. g4 Kf8 41. Kf2 Ke7 42. f5 gxf5 43. gxf5 f6 44. e6 Kd6 45. Kg3 Be8 46. Kf4 Kc6 47. Ke4 Kxb6 48. Kd5 Kc7 49. Kc5 Bc6 50. e7 Be8 og hvítur gafst upp. Guð- mundur fékk 5½ vinning af 13 mögu- legum á mótinu og lenti í 57.–64. sæti. Árangur hans samsvaraði 2.214 stigum. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. dagbók|dægradvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.