Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 53 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 U 10. sýn. Lau 10/11 11. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 24/11 12. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 13. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Ath. takmarkaður sýningafjöldi Leg (Stóra sviðið) Fim 8/11 35. sýn.kl. 20:00 U Þri 13/11 36. sýn.kl. 20:00 U Lau 17/11 aukas. kl. 16:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Aukasýning 17. nóv. 16.00 Óhapp! (Kassinn) Fös 9/11 kl. 20:00 U Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 Gott kvöld (Kúlan) Lau 10/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 13:30 Ö Sun 11/11 kl. 15:00 Sun 18/11 kl. 13:30 Sun 18/11 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Sun 11/11 kl. 20:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Ö Fim 29/11 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Leiksýning án orða Ívanov (Stóra sviðið) Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 10/11 fors. kl. 20:00 Ö Sun 11/11 fors. kl. 20:00 U Fös 16/11 frums. kl. 20:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 11/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 17:00 Ö Sun 18/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 17:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 17:00 Ö Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður og Ágúst Lau 17/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins þrjár sýningar! Land og synir - 10 ára afmælistónleikar Fim 8/11 kl. 20:00 Pabbinn Fös 9/11 aukas. kl. 21:30 Ö Lau 10/11 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 24/11 kl. 23:30 Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 8/11 9. sýn. kl. 14:00 Ö Fös 9/11 10. sýn.kl. 20:00 U Lau 10/11 11. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00 Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00 Sun 18/11 14. sýn. kl. 20:00 Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 3. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 4. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 5. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 6. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 7. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 9. sýn. kl. 20:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 U Fim 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 23/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 U BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 14/11 kl. 20:00 Ö Mið 21/11 kl. 20:00 Ö Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 11/11 kl. 20:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 10/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 Ö Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 8/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 10:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Hér og nú! (Litla svið) Fös 9/11 fors. kl. 14:00 Lau 10/11 fors. kl. 14:00 Sun 11/11 frums. kl. 20:00 Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Fim 8/11 kl. 20:00 Ö Sun 25/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 17:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 10/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 20:00 Ö Lík í óskilum (Litla svið) Fim 15/11 kl. 20:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Þri 20/11 kl. 18:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 09:00 Mið 21/11 kl. 10:30 Fim 22/11 kl. 09:00 Fim 22/11 kl. 10:30 Fös 23/11 kl. 09:00 Fös 23/11 kl. 10:30 Mán26/11 kl. 09:00 Mán26/11 kl. 10:30 Þri 27/11 kl. 09:00 Þri 27/11 kl. 10:30 Jólasýning Sönglistar Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Lau 10/11 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 9/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Fim 22/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansflokkurinn í Bandaríkjunum Fös 9/11 kl. 20:00 F stony brook ny Lau 10/11 kl. 20:00 F brooklyn ny Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 11/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 14/11 kl. 20:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 10/11 kl. 14:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 8/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 18:00 U aukasýn! Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 kl. 18:00 U aukasýn! Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 kl. 19:00 U ný aukas. Sun 2/12 kl. 15:00 U ný aukas. Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Sun 9/12 ný aukas. kl. 15:00 Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas. kl. 15:00 Fös 21/12 ný aukas. kl. 19:00 Fim 27/12 ný aukas. kl. 19:00 Fös 28/12 ný aukas. kl. 15:00 Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Fös 9/11 3. kort kl. 19:00 U Fös 9/11 4. kort kl. 22:00 U Lau 10/11 5. kort kl. 19:00 U Lau 10/11 aukas. kl. 22:00 U Mið 14/11 6. kort kl. 20:00 U Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 U Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Lau 17/11 ný aukas. kl. 22:00 Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 Ö Fim 29/11 12. kortkl. 20:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 kl. 22:00 U aukasýn! Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 ný aukas. kl. 22:00 Lau 22/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Ath! Aðeins þessar tvær sýningar. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U SVONA ERU MENN - KK og Einar Kárason (Söguloftið) Lau 10/11 kl. 17:00 Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 18/11 kl. 11:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 16/11 kl. 09:30 F Mið 21/11 kl. 14:00 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 14:30 F Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Mán26/11 kl. 09:15 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán26/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Þri 13/11 kl. 13:00 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F ÁSTARLÍFIÐ blómstrar í Holly- wood um þessar mundir sem fyrr. Nú sást til Mandy Moore og Matt- hews Perry kyssast. „Candy“- söngkonan er 27 ára en Perry 38, þekktastur af leik sínum í Friends- þáttunum. Þau sáust að snæðingi á veitingastað í Beverly Hills og tóku upp á því í miðri máltíð að kyssast og knúsa hvort annað. „Þau héldust í hendur og voru mjög náin alla máltíðina. Eftir að þau luku við matinn færði hún sig nær honum og þau fóru að kyssast. Þau virtust mjög hrifin af hvort öðru,“ sagði gestur á veitingahús- inu sem varð vitni að atlotum stjarnanna. Perry hefur áður átt í sambandi við Elizabeth Hurley, Heather Graham, Juliu Roberts og Meg Ryan. Moore hefur verið ein- hleyp síðan hún hætti með Scrubs- leikaranum Zach Braff. Reuters Knús Leikarinn Matthew Perry. Reuters Með Perry Mandy Moore. Amor hittir stjörnurnar LEIKARINN Sir Michael Caine trú- ir á endurfæðingu og vill snúa aftur sem sonur milljarðamærings. Caine trúir því að allir snúi aftur til jarðarinnar sem einhverjir aðrir eftir að þeir deyja og hann vonar að næsta líf verði honum auðvelt. „Allir vinir mínir eru gamlar sál- ir, þeir hafa verið hér áður. Ég vil gjarnan snúa aftur sem sonur millj- arðamærings, þá gæti ég bara hangið og gert ekki neitt. Ég hef lifað góðu lífi en þurft að vinna mjög mikið,“ sagði Caine á dögunum. Hann segir þó líklegt að leið- inlegt fólk hafi ekki lifað áður en- áhugaverðir einstaklingar hafi frekar gert það. Caine er sannfærður um að með- leikari hans í Sleuth, Jude Law, hafi lifað nokkrum sinnum. „Þessir áhugaverðu ein- staklingar vita margt sem aðrir vita ekki. Eins og Jude Law, hann er einn af því fólki sem maður hittir og sem virðist hafa verið hér áður. Ég held að við endurfæðumst ekki sem John D. Rockefeller eða Marilyn Monroe en við munum snúa til baka sem einhver.“ Reuters Endurfæðing? Sir Michael Caine Vill endur- fæðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.