Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 60
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 312. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Versnandi lánakjör  Fólk stendur frammi fyrir mun verri lánakjörum á húsnæðismarkaði en fyrir þremur árum vegna hærra fasteignaverðs, hærri vaxta og lækk- unar hámarksláns. » Forsíða Lögreglumenn vantar  Félagsfundur Lögreglufélags Suð- urlands skorar á stjórnvöld að endur- skoða fjárveitingar til embættis lög- reglunnar á Selfossi, en fimm manns vantar í það minnsta á vakt. » 2 Skotárás í Finnlandi  Päivi Kumpulainen, hjá íslenska sendiráðinu í Helsinki, segir Finna slegna óhug eftir skotárásina í bænum Jokela í gær þegar fyrrver- andi nemandi við menntaskóla skaut sjö ungmenni og rektor skólans til bana. Maðurinn reyndi að svipta sig lífi. Hann lést af sárum sínum í gær- kvöldi. »16 SKOÐANIR» Staksteinar: Milljarðaglampi í augum Forystugreinar: Er veizlunni að ljúka? | Kenninöfn og klunnaskapur Viðhorf: Miðlar í kreppu? Ljósvaki: Er það ekki bara þannig? UMRÆÐAN» Vönduð eða spillt blaðamennska Röggsöm bæjarstjórn á Akureyri Aðild Færeyinga að Norðurlandaráði Einkennil. námarekstur í Mosfellsbæ 66° N sækir í austur og vestur Á að baki 14 ár í fjármálageiranum Hvenær lýkur hundadögum? 35 yfirtökur hjá Oracle á síð. 8 árum VIÐSKIPTI» 2 2! 2 2! 2  !2   3 # *4$ - ) * 5    % #- !! 2  2 2! 2 2! !2! 2 2 2!! , 6'0 $  2  2 2! 2! 2 !2 2! 2! 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$66;C?: ?8;$66;C?: $D?$66;C?: $1<$$?E;:?6< F:@:?$6=F>? $7; >1;: 5>?5<$1)$<=:9: Heitast 5 °C | Kaldast -8 °C  V 5-10 m/s, talsvert hvassara austanlands. Stök él vestanlands síðdegis, annars létt- skýjað að mestu. » 10 Það er eitt að selja draslið sitt og annað að mylja allar eigur sínar í duft. Þó er ákveðin uppbygging í hvoru tveggja. » 54 AF LISTUM» Draslið selt eða mulið TÓNLEIKAR» Dóri komst að því að hann á góða vini. » 52 Tónleikamynd Sigur Rósar, Heima, hlýt- ur hvarvetna lof og stjörnufjöld sem og diskur með tónlist úr myndinni. » 55 KVIKMYNDIR» Sigrar Sigur Rósar FÓLK» Kossalæti og daður á veitingastað. » 53 TÓNLEIKAR» Ætla að flytja rokkslag- ara Bubba. » 59 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Íslendingur lést í Svíþjóð 2. Kryddpía berst við aukakílóin 3. Sjö myrtir í skotárás í Finnlandi 4. Clooney lenti í slag kr. aðra leiðina til E vrópu + Nánari upplýsingar og bókanir á www.icelandair.is Sölutímabil: 8. til og með 11. nóvember Ferðatímabil: 1. til og með 17. desember Takmarkað sætaframboð. Tilboðsverð frá KVENNSKÆLINGAR héldu í gær hinn árlega epladag hátíðlegan, sem er einn af hápunktum skemmt- analífsins í skólanum og hefur verið í ein hundrað ár. Sögu dagsins má rekja til þess tíma er aðeins voru stúlkur við nám í skólanum og á heimavist. Ekki komust þær allar heim um jólin og héldu þá til í skólanum um hátíð- irnar, héldu jólaskemmtun fyrir kennarana og hlutu epli að launum. Nú er hins vegar haldin eplavika með ýmsum uppákomum. Ýmsir skemmtikraftar koma þá í heim- sókn, nemendur taka í spil og fá sér kakó og vöfflur, svo eitthvað sé nefnt. Á myndinni má sjá prúðbúna þjóna færa svöngum nemendum ávöxtinn góða. Á sjöunda hundrað eplum útdeilt til nemenda Kvennaskólans Vegleg eplavika Morgunblaðið/Ómar „KARLARNIR uppnefndu stórar vinnuvélar, sem voru notaðar til að slétta tún, í höfuðið á henni og köll- uðu Bríetir. En það var bara tæki til framfara eins og hennar skref,“ sagði borgarstjóri í gær um bar- áttukonuna Bríeti Bjarnhéðins- dóttur, við afhjúpun minnisvarða Ólafar Nordal um hana við Þing- holtsstræti. | 18 Bríetarbrekka afhjúpuð Morgunblaðið/Ómar UNDANFARIÐ hafa birst fréttir af því að íslenskri tónlist sé dreift á ólögmætan hátt með aðstoð vef- setursins Torr- ent.is. Þannig óskaði Páll Óskar Hjálmtýsson eftir því að plata hans yrði ekki lengur aðgengileg í gegnum Torrent.is, en torrent-skrá sem vísaði á hana hafði þá verið að- gengileg í gegnum vefsetrið í ein- hvern tíma. Hunsuðu tilmæli lögmanna Á spjallhluta vefsetursins kemur fram að upphafsmaður þess telur líklegt að starfsemin fari á svig við lög, en hann ákvað að halda starf- seminni áfram þrátt fyrir tilmæli lögmanna samtaka rétthafa um að hætta að stuðla að ólögmætri dreif- ingu á höfundarréttarvörðu efni. | 52 Styr um Torrent.is Starfsemin líklega ólögleg að mati aðstandenda sem halda henni þó áfram Í HNOTSKURN »Þeir sem sækja höfund-arréttarvarið efni með tor- rent-tækni eru um leið að dreifa efninu á ólömætan hátt. »Tugir ef ekki hundruðmilljóna nota tæknina til að skiptast á efni. »Torrent.is vistar ekki efnien vísar á tölvur sem gera það. »Páll Óskar óskaði eftir þvíað Torrent.is hætti að vísa á plötu hans. Páll Óskar Hjálmtýsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.