Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 55
Stærsta kvikmyndahús landsins
Balls of Fury kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára
Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára
Miðasala á
Sími 530 1919
www.haskolabio.is
www.laugarasbio.is
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á HANN BEIÐ ALLT
SITT LÍF EFTIR
ÞEIRRI RÉTTU...
VERST AÐ HANN
BEIÐ EKKI VIKU
LENGUR
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 6 Með íslensku tali
eeeee
- S.U.S., RVKFM
eeee
- Á.J., DV
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
Gríðarstór
gamanmynd
með litlum
kúlum!
„...prýðileg
skemmtun sem ætti
að gleðja gáskafull bíógesti...!“
Dóri DNA - DV
Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.50, 8 og 10:10 B.i. 16 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR
HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG
SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA
BÚÐU ÞIG
UNDIR STRÍÐ
Verð aðeins600 kr.
Með íslensku tali
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- Á.J., DV
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Tilnefnd sem besta
heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL
Sagan sem mátti ekki segja.
11 tilnefningar til Edduverðlauna
! " #
$ % &
' %('
) * #
+ # (
&
&
( #),&
) ) - &
) ./ %
#),& # 01 +,(&
23' )#' %'4
5 ) !
' )
( & "6#
7 ,# " ) %
( ( #),&
888( &
DÁLEIÐANDI, hrífandi, stórkost-
lega fallegt, undravert og áhrifa-
mikið, eru nokkur af þeim fjöl-
mörgu lýsingarorðum, og flest ná
þau efstastigi, sem höfð eru um
hljómleikamynd Sigur Rósar
Heima í öllum helstu tónlistar-
tímaritum heims og dagblöðum.
Kvikmyndin hefur nú þegar verið
frumsýnd í New York, L.A. Lond-
on, Danmörku, Hollandi, Belgíu,
Grikklandi, Finnlandi, Íslandi,
Ástralíu, Japan og á Írlandi og er
óhætt að segja að myndin hafi
slegið í gegn á hverjum stað. Eng-
ar tölur um kvikmyndagesti eru
enn fáanlegar en ef marka má þá
dóma sem myndin fær víðast hvar,
ættu þeir Sigur Rósar-menn ekki
að geta kvartað. Þá eru dómar um
hljómdiskinn Hvarf/Heim, sem
inniheldur m.a. tónlistina úr kvik-
myndina, ekki síðri og hér að neðan
eru nokkur dæmi um þær umsagnir
sem kvikmyndin og tónlistin fær
frá erlendum fjölmiðlum.
Heima er best Frá tökum á kvikmyndinni Heima um mitt síðasta ár.
Heima-sigrar
Sigur Rósar
ERLENDIR DÓMAR:
Q - Mail on Sunday - The Times - Time Out - Empire - Evening Standard - Mojo - The Independent - Daily Mail - ÞAÐ virðist enginn pottur fullur af
gulli leynast við enda regnbogans ef
marka má þá tilraun hljómsveit-
arinnar Radiohead að leyfa fólki að
ráða hvort það greiði fyrir niðurhal á
nýjustu plötu sveitarinnar, In Rain-
bows. Um 2⁄3 þeirra sem höluðu plöt-
unni niður greiddu ekkert fyrir han,
en fólk gat sjálft ákveðið verðið á
henni.
Fyrirtækið ComScore greindi frá
þessu í fyrradag. Um 62% notenda á
heimsvísu náðu í plötuna ókeypis.
Þeir sem greiddu Radiohead fyrir
létu að meðaltali um 6 dollara af
hendi. Um 350 krónur.
62% borguðu ekki
Tom Yorke, söngvari Radiohead.