Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 55 Stærsta kvikmyndahús landsins Balls of Fury kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6 Með íslensku tali eeeee - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! „...prýðileg skemmtun sem ætti að gleðja gáskafull bíógesti...!“ Dóri DNA - DV Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.50, 8 og 10:10 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Verð aðeins600 kr. Með íslensku tali Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna                    ! " # $ %  &     '  %(' ) *  #    +  # (  &  &     (  #),& )  ) - &    ) ./ % #),& # 01 +,(&       23' )#' %'4 5 )  !  '  ) (  &  "6#  7 ,# " ) % ( (  #),&   888( & DÁLEIÐANDI, hrífandi, stórkost- lega fallegt, undravert og áhrifa- mikið, eru nokkur af þeim fjöl- mörgu lýsingarorðum, og flest ná þau efstastigi, sem höfð eru um hljómleikamynd Sigur Rósar Heima í öllum helstu tónlistar- tímaritum heims og dagblöðum. Kvikmyndin hefur nú þegar verið frumsýnd í New York, L.A. Lond- on, Danmörku, Hollandi, Belgíu, Grikklandi, Finnlandi, Íslandi, Ástralíu, Japan og á Írlandi og er óhætt að segja að myndin hafi slegið í gegn á hverjum stað. Eng- ar tölur um kvikmyndagesti eru enn fáanlegar en ef marka má þá dóma sem myndin fær víðast hvar, ættu þeir Sigur Rósar-menn ekki að geta kvartað. Þá eru dómar um hljómdiskinn Hvarf/Heim, sem inniheldur m.a. tónlistina úr kvik- myndina, ekki síðri og hér að neðan eru nokkur dæmi um þær umsagnir sem kvikmyndin og tónlistin fær frá erlendum fjölmiðlum. Heima er best Frá tökum á kvikmyndinni Heima um mitt síðasta ár. Heima-sigrar Sigur Rósar ERLENDIR DÓMAR: Q -  Mail on Sunday -  The Times - Time Out - Empire - Evening Standard - Mojo - The Independent - Daily Mail - ÞAÐ virðist enginn pottur fullur af gulli leynast við enda regnbogans ef marka má þá tilraun hljómsveit- arinnar Radiohead að leyfa fólki að ráða hvort það greiði fyrir niðurhal á nýjustu plötu sveitarinnar, In Rain- bows. Um 2⁄3 þeirra sem höluðu plöt- unni niður greiddu ekkert fyrir han, en fólk gat sjálft ákveðið verðið á henni. Fyrirtækið ComScore greindi frá þessu í fyrradag. Um 62% notenda á heimsvísu náðu í plötuna ókeypis. Þeir sem greiddu Radiohead fyrir létu að meðaltali um 6 dollara af hendi. Um 350 krónur. 62% borguðu ekki Tom Yorke, söngvari Radiohead.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.