Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vantar yfirvélstjóra Vantar yfirvélstjóra til afleysinga í ca. 1 mán. (jafnvel lengur) á Arnarberg ÁR-150 sem gerir út á línu með beitningarvél frá Þorlákshöfn. Vélastærð 478 kW (649 hö). Upplýsingar í síma 898 3285. Mannafl ehf. Starfsmannaleiga Erum með rafvirkja, pípara, vélamenn, múrara, málara, smiði og almenna verkamenn frá Þýskalandi og Ungverjalandi klára í slaginn. Nánari upplýsingar veitir Daníel í síma 868 1616. Raðauglýsingar 569 1100 Bílar M. Benz GL 450 Til sölu M. Benz GL 450, árg. 2007 (okt 2006), V 8 bensín, ekinn 16000 km. 4 x 4 . Bifreiðin er hlaðin búnaði eins og DVD, bakkmyndavél, loftpúðafjöðrun. Hún er svört að utan og innan. Sjö manna. Fæst afhent eftir 4 vikur gegn greiðslu á kr. 7,8 milljónum, skoðuð og skráð athugasemdarlaus. Upplýsingar í síma 694 8575. Fundir/Mannfagnaðir Verður haldinn mánudaginn 12. nóvember n.k. kl. 17.00 á Grand hótel, Reykjavík Félagsfundur Dagskrá: 1. Undirbúningur kjarasamninga 2. Önnur mál HVERFISGÖTU 21 SÍMI 552 8755 FAX 562 3188 www.fbm.is fbm@fbm.is Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í undirbúningi nýrra kjarasamninga. Núgildandi kjarasamningar eru í gildi til 31. desember næstkomandi. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19.00 í sjálfstæðishúsinu Hlíðasmára 19. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Langholts- og voga- hverfi verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin. Listmunir Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna- uppboð sem haldið verður 2. desember n.k. Leitum helst eftir verkum eftir Jón Stefánsson, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur, Ásgrím Jónsson, Þorvald Skúlason, Þórarin B. Þorláksson, Kristján Davíðsson, Kristínu Jónsdóttur og Mugg. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 14. október 2007 kl. 10:30 á eftir- farandi eignum: Brúnalda 2, fnr. 226-2078, Rangárþing Ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brúnalda 4, fnr. 226-2090, Rangárþing Ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brúnalda 6, fnr. 226-2092, Rangárþing Ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brúnalda 8,fnr. 226-2094, Rangárþing Ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Helluvað, fnr.219-5376, Rangárþing Ytra, þingl. eig. Albert Jónsson, gerðarbeiðendur Síminn hf og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Mykjunes 2, Rangárþing Ytra, landnr.203928, þingl. eig. Mykjunes ehf, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Réttarfit 14 b, landnr.175531,Rangárþing Eystra, þingl. eig. Eignaskoð- un Íslands ehf, gerðarbeiðandi Rangárþing eystra. Strandarhöfuð, lnr. 196474. Rangárþing Eystra., þingl. eig. Albert Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Vestri Garðsauki, Rangárþingi eystra, lnr.164204 ehl.gþ., þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 7. nóvember 2007. Kjartan Þorkelsson, sýslumaður. Til sölu Bækur til sölu Ættir Þingeyinga 1-4, Ættir Síðupresta, Ormsætt 1-6, Reykja- hlíðarætt 1-3, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Niðjatal Jóns prests Þorvarðarsonar, Bergsætt 1-3, Kjalnes- ingar, Svarfdælingar 1-2, Deildartunguætt 1-2, Saga mannkyns 1-16. Upplýsingar í síma 898 9475. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfheimar 34, 202-1067, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Baldursgata 7a, 200-7132, Reykjavík, þingl. eig. Kári Sighvatsson, Sturla Sighvatsson og Garðar Hólm Birgisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Berjarimi 24, 203-9952, Reykjavík, þingl. eig. Sandra Björk Gísladóttir og Baldur Jónasson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátrygg- ingafélag Íslands hf, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 204-3218, Reykjavík, þingl. eig. Kvikkhúseign ehf, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 222-2985, Reykjavík, þingl. eig. Kvikkhúseign ehf, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Bragagata 33a, 200-7581, Reykjavík, þingl. eig. Nordic Workers á Íslandi ehf, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánu- daginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Breiðavík 4, 222-6063, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hafþór Magnús- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Brekkulækur 1, 201-6256, Reykjavík, þingl. eig. Heiðar Stanley Smára- son og Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Eiðistorg 3, 206-7235, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Anna Þóra Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Engjasel 84, 205-5536, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Kristmanns, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Engjasel 87, 205-5404, Reykjavík, þingl. eig. Finnur Hrafn Jónsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Fellsmúli 14, 201-5719, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Ríkharðs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Flugumýri 4, 208-3407, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stálsveipur ehf, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H Valdimarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Fýlshólar 4, 204-8465, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverris- son, gerðarbeiðendur Brimborg ehf og Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Fýlshólar 6, 204-8470, Reykjavík, þingl. eig. Áshólar ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Grensásvegur 12a, 227-0594, Reykjavík, þingl. eig. Baa ehf, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Grettisgata 5, 226-0999, Reykjavík, þingl. eig. Jens Hrómundur Valdi- marsson, gerðarbeiðendur Lýsing hf og Stafir lífeyrissjóður, mánu- daginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Grundarhús 11, 204-0713, Reykjavík, þingl. eig. Lovísa S Þorleifsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Háagerði 31, 203-4672, Reykjavík, þingl. eig. Ragna Huldrún Þor- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið ohf, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Háaleitisbraut 49, 201-5055, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Ágústsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg, Stafir lífeyris- sjóður og Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Hátún 27, 201-0125, Reykjavík, þingl. eig. Hversdagshöllin ehf, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Hraunbær 158, 204-5205, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Hraunbær 174, 204-5260, Reykjavík, þingl. eig. Rattana Hiranchot Knudsen, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Ríkisútvarpið ohf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Hulduborgir 1, 223-5117, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Ingi Vigfússon og Svala Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. október 2007. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551-8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Opið hús hjá Sálarrannsóknar- félagi Íslands, Garðastræti 8, Reykjavík, sunnudaginn 11. nóvember nk. frá kl. 16 - 18, húsið opnar kl. 15:30. Anne Pehrsson miðill og Sigrún Baldvinsdóttir verða á staðnum. Lesið í Tarotspil, spámiðlar, heilarar o.fl. áhugavert í boði. Aðgangur kr. 500. SRFÍ. Landsst. 6007110819 VIII I.O.O.F. 5  1888118  E.T.1. I.O.O.F. 11  1881188  0* Fimmtudagur Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun: Guðbjartur Guðbjartsson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Gleðilega páskahátíð! Tónlistarkvöld í Neskirkju í dag 8. nóv. kl. 20.30. Gestir: 30 manna lúðrasveit Hjálpræðis- hersins frá Noregi “Territor- ialt Hornorkester”. Fórn verður tekin. Tónleikar í Ráðhúsinu föstudag 9. nóv. kl. 18 með lúðrasveit Hjálpræðishersins. Samkirkjuleg bænaganga laugardag 10. nóv. kl. 14 frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Stórtónleikar laugardag kl. 18 í Laugardalshöll. Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.