Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 57 UNGLIST 2007, listahátíð ungs fólks, lýkur nú um komandi helgi. Hátíðin hófst föstudaginn 2. nóv- ember og hefur staðið yfir með miklu stuði þessa vikuna. Í kvöld í Austurbæ milli kl 20 og 23 standa verðandi útskrift- arnemar í myndlistardeild LHÍ fyrir ýmsum uppákomum á kvöldi sem nefnist 3. úrgangur/faraldur. Á morgun verður Bboying keppni í Norræna húsinu kl. 20. Sá sem sigrar hlýtur titilinn King of the Iceberg. Átta sterkustu hópum landsins hefur verið boðið að taka þátt. Unglist lýkur á keppninni Leiktu betur 2007 í Austurbæ kl. 20 á laugardagskvöldið. Þetta er framhaldsskólakeppni í leikhúss- porti þar sem skólarnir etja kappi í spunakeppni. Húsið opnar kl. 19:30 og frítt er inn. Verðlaunafhending í myndlist- armaraþoninu fer einnig fram á laugardaginn í Hinu húsinu kl. 16 en myndirnar, sem voru sendar inn í maraþonið, verða þar til sýn- is fram til 18. nóvember. Morgunblaðið/G.Rúnar Ungrokk Hljómsveitin We Made God tróð upp í Austurbæ á tónleikum í upphafi Unglistar 2007. Lokahelgi Unglistar Nánari dagskrá Unglistar 2007 má sjá á: www.unglist.is Fréttir á SMS Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands verður haldinn á Hótel Flúðum 15.-16. nóvember 2007 Dagskrá fundarins Fimmtudagur 15. nóvember Kl. 12:30 Hótel Flúðir - Afhending fundargagna Kl. 13:00 Setning aðalfundar - Pétur Rafnsson, formaður Kl. 13:10 Ávarp: Kristján Möller, samgönguráðherra Kl. 13:20 Ávarp: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hrunamannahrepps Kl. 13:30 Skipað í fastanefndir aðalfundar: Kjörnefnd-Kjörbréfanefnd-Fjárhagsnefnd Kl. 13:35 Erindi 1: Uppbygging markaðsstofa í landshlutunum – Skipulag Stefán Stefánsson, formaður FSA Kl. 13:45 Erindi 2: Uppbygging markaðsstofa í landshlutunum - Fjármögnun - Pétur Rafnsson, formaður FSÍ Kl. 13:50 Erindi: Þróun menntunar og öryggismála í afþreyingarferðaþjónustu Dr. Guðrún Helgadóttir, Háskólanum á Hólum Kl. 14:05 Umræður og fyrirspurnir Kl. 14:30 Kaffihlé Kl. 15:00 Aðalfundarstörf samkvæmt lögum FSÍ Kl. 17:00 Fundarlok Kl. 18:00 Móttaka Kl. 19:00 Kvöldverður og kvöldvaka Veislustjóri Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Föstudagur 16. nóvember. Kl. 10:00-12:00 Kynnisferð – Ferðaþjónusta á svæðinu Kl. 13:00 Rútuferð til Reykjavíkur Fundarstjóri: Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangá 1. Skráning á fundinn er í síma 898-6635 eða petur@icetourist.is 2. Bókun herbergja á Hótel Flúðum er á heimasíðu hótelsins, fludir@icehotels.is eða í síma 486 6630. 3. Bókun flugs til Reykjavíkur á aðalfund FSÍ á Flúðum: Hópadeild Flugfélags Íslands í síma 570 3075 virka daga frá kl 9-16 eða með e-mail hopadeild@flugfelag.is . Stjórn FSÍ Virðing og umhyggja Málþing á vegum Félags- vísindadeildar og rann- sóknasetursins Lífshættir barna og ungmenna verður haldið föstudaginn 9. nóvember kl. 13:30- 17:30 í Öskju Háskóla Íslands, stofu N-132. Nánari upplýsingar á www.hi.is Bók um mikilvægi þess að uppalendur, einkum í      og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og um- burðarlyndi í samskiptum fólks. Ákall 21. aldar MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 10:10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 SÍÐUSTU SÝN. B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK HALLOWEEN kl. 10:10 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 8 B.i. 16 ára VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára 3:10 TO YUMA kl. 10:10 B.i. 16 ára THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára GOOD LUCK CHUCK kl. 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 12 ára / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA - S.F.S., FILM.IS AKKA Nicole KIDMAN DaNiel CRAIG ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR CATE BLANCHETT OG GEOFFREY RUSH ÁSAMT CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIK- MYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eee MORGUNBLAÐIÐ eeee TOPP5.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.