Morgunblaðið - 08.11.2007, Page 57

Morgunblaðið - 08.11.2007, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 57 UNGLIST 2007, listahátíð ungs fólks, lýkur nú um komandi helgi. Hátíðin hófst föstudaginn 2. nóv- ember og hefur staðið yfir með miklu stuði þessa vikuna. Í kvöld í Austurbæ milli kl 20 og 23 standa verðandi útskrift- arnemar í myndlistardeild LHÍ fyrir ýmsum uppákomum á kvöldi sem nefnist 3. úrgangur/faraldur. Á morgun verður Bboying keppni í Norræna húsinu kl. 20. Sá sem sigrar hlýtur titilinn King of the Iceberg. Átta sterkustu hópum landsins hefur verið boðið að taka þátt. Unglist lýkur á keppninni Leiktu betur 2007 í Austurbæ kl. 20 á laugardagskvöldið. Þetta er framhaldsskólakeppni í leikhúss- porti þar sem skólarnir etja kappi í spunakeppni. Húsið opnar kl. 19:30 og frítt er inn. Verðlaunafhending í myndlist- armaraþoninu fer einnig fram á laugardaginn í Hinu húsinu kl. 16 en myndirnar, sem voru sendar inn í maraþonið, verða þar til sýn- is fram til 18. nóvember. Morgunblaðið/G.Rúnar Ungrokk Hljómsveitin We Made God tróð upp í Austurbæ á tónleikum í upphafi Unglistar 2007. Lokahelgi Unglistar Nánari dagskrá Unglistar 2007 má sjá á: www.unglist.is Fréttir á SMS Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands verður haldinn á Hótel Flúðum 15.-16. nóvember 2007 Dagskrá fundarins Fimmtudagur 15. nóvember Kl. 12:30 Hótel Flúðir - Afhending fundargagna Kl. 13:00 Setning aðalfundar - Pétur Rafnsson, formaður Kl. 13:10 Ávarp: Kristján Möller, samgönguráðherra Kl. 13:20 Ávarp: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hrunamannahrepps Kl. 13:30 Skipað í fastanefndir aðalfundar: Kjörnefnd-Kjörbréfanefnd-Fjárhagsnefnd Kl. 13:35 Erindi 1: Uppbygging markaðsstofa í landshlutunum – Skipulag Stefán Stefánsson, formaður FSA Kl. 13:45 Erindi 2: Uppbygging markaðsstofa í landshlutunum - Fjármögnun - Pétur Rafnsson, formaður FSÍ Kl. 13:50 Erindi: Þróun menntunar og öryggismála í afþreyingarferðaþjónustu Dr. Guðrún Helgadóttir, Háskólanum á Hólum Kl. 14:05 Umræður og fyrirspurnir Kl. 14:30 Kaffihlé Kl. 15:00 Aðalfundarstörf samkvæmt lögum FSÍ Kl. 17:00 Fundarlok Kl. 18:00 Móttaka Kl. 19:00 Kvöldverður og kvöldvaka Veislustjóri Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Föstudagur 16. nóvember. Kl. 10:00-12:00 Kynnisferð – Ferðaþjónusta á svæðinu Kl. 13:00 Rútuferð til Reykjavíkur Fundarstjóri: Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangá 1. Skráning á fundinn er í síma 898-6635 eða petur@icetourist.is 2. Bókun herbergja á Hótel Flúðum er á heimasíðu hótelsins, fludir@icehotels.is eða í síma 486 6630. 3. Bókun flugs til Reykjavíkur á aðalfund FSÍ á Flúðum: Hópadeild Flugfélags Íslands í síma 570 3075 virka daga frá kl 9-16 eða með e-mail hopadeild@flugfelag.is . Stjórn FSÍ Virðing og umhyggja Málþing á vegum Félags- vísindadeildar og rann- sóknasetursins Lífshættir barna og ungmenna verður haldið föstudaginn 9. nóvember kl. 13:30- 17:30 í Öskju Háskóla Íslands, stofu N-132. Nánari upplýsingar á www.hi.is Bók um mikilvægi þess að uppalendur, einkum í      og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og um- burðarlyndi í samskiptum fólks. Ákall 21. aldar MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 10:10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 SÍÐUSTU SÝN. B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK HALLOWEEN kl. 10:10 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 8 B.i. 16 ára VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára 3:10 TO YUMA kl. 10:10 B.i. 16 ára THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára GOOD LUCK CHUCK kl. 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 12 ára / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA - S.F.S., FILM.IS AKKA Nicole KIDMAN DaNiel CRAIG ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR CATE BLANCHETT OG GEOFFREY RUSH ÁSAMT CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIK- MYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eee MORGUNBLAÐIÐ eeee TOPP5.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.