Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 26
neytendur 26 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Bónus Gildir 8. - 11. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskir kjúklingabitar................... 292 404 292 kr. kg Bónus ferskt nautahakk........................ 699 899 699 kr. kg Nautahamborgarar, 10x120 g............... 899 1.198 749 kr. kg Ali ferskur úrbeinaður svínahnakki ......... 959 1.279 959 kr. kg KF hrossabjúgu gróf ............................. 306 398 306 kr. kg KF folaldakjöt saltað ............................ 382 573 382 kr. kg GK suðusúkkulaði, 300 g ..................... 198 239 660 kr. kg MH smjörlíki, 500 g ............................. 79 98 158 kr. kg Bónus smyrill, 300 g ............................ 69 89 230 kr. kg Pólarbrauð, 6 sn. ................................. 139 169 139 kr. pk. Fjarðarkaup Gildir 8. nóv - 10. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Svínahnakki sneiðar úrb. ...................... 998 1.398 998 kr. kg Svínabógsneiðar.................................. 598 798 598 kr. kg Svínalundir.......................................... 1.298 1.998 1.298 kr. kg Ali Cordon blu foreldað......................... 1.195 1.593 1.195 kr. kg Ali snitsel foreldað ............................... 1.184 1.579 1.184 kr. kg Matfugl lærileggur................................ 454 699 454 kr. kg Mangó ................................................ 199 267 199 kr. kg Cantaloupe-melónur ............................ 199 235 199 kr. kg Hagkaup Gildir 8. - 11. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Kjötb. lambalæri fyllt m. osti og kr. ........ 1.998 2.286 1.998 kr. kg Kjötb. lambahryggur............................. 1.298 1.571 1.298 kr. kg Kjötb. Svínakótilettur m. beini ............... 998 1.496 998 kr. kg Krónan Gildir 8. - 11. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Grísasnitsel í raspi ............................... 1.169 1.798 1.169 kr. kg Lambalærissneiðar .............................. 1.499 1.998 1.499 kr. kg Lamba sirloinsneiðar............................ 1.098 1.498 1.098 kr. kg Brúnegg vistvæn, 6 stk. ........................ 199 299 33 kr. stk. Goða kjötbúðingur ............................... 489 702 489 kr. kg Fjörfiskur ýsa.is roðlaus & beinlaus ....... 629 845 629 kr. kg Jó jógúrt 5 teg. 150 g........................... 29 49 193 kr. kg Líf smörlíki 2 fyrir 1 500 g..................... 63 127 127 kr. kg Native tea & water 4 teg. 750 ml .......... 79 99 105 kr. ltr Freschetta XL, 4 teg., 500 g.................. 349 440 698 kr. kg Nóatún Gildir 8. - 11. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Grísafille með ostafyllingu..................... 2.398 2.698 2.398 kr. kg Grísapanna í thai ................................. 1.298 1.798 1.298 kr. kg Lamba rib eye villikryddað .................... 2498 3198 2.498 kr. kg Móa kjúklingalæri magnpakkn. ............. 489 699 489 kr. kg Nóatúns hummus, 200 g...................... 161 189 805 kr. kg Nóatúns kartöflusalat, 200 g ................ 212 249 1.060 kr. kg Nóatúns kúskús með laxi, 200 g ........... 237 279 1.185 kr. kg Nóatúns kúskús með papriku, 200 g ..... 237 279 1.185 kr. kg Nóatúns kjúklingabaunasalat, 200 g ..... 212 249 1.060 kr. kg Nóatúns pastasalat grænt/rautt, 150 g . 168 198 840 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 8. - 11. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Kjötborð foldaldasnitsel ....................... 1.399 1.873 1.399 kr. kg Kjötborð foldaldagúllas ........................ 1.119 1.498 1.119 kr. kg Borgarnes hangiframpartur sagaður....... 998 1.337 998 kr. kg Borgarnes kindabjúgu .......................... 464 619 464 kr. kg Íslandsfugl læri með legg magnkaup ..... 425 609 425 kr. kg Ísfugl BBQ leggir .................................. 405 544 405 kr. kg Trópí 3 í pakka, appelsínu..................... 139 199 139 kr. stk. Myllan skúffukaka................................ 259 313 259 kr. stk. Mangó ................................................ 99 319 99 kr. kg Epli rauð í poka, 1,36 kg ...................... 199 234 199 kr. pk. Þín verslun Gildir 8. - 14. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Fjallagrasapaté í dós, 200 g ................. 359 449 1.795 kr. kg Stjörnu kartöflusalat, 390 g .................. 232 289 595 kr. kg Toffypops, 150 g.................................. 109 139 727 kr. kg Weetos-heilhveitihringir, 375 g.............. 299 353 798 kr. kg Findus kanelsnúðar, 420 g ................... 359 465 855 kr. kg Rice Crispies, 450 g............................. 309 359 687 kr. kg Pepsi Max ,2 ltr.................................... 109 167 55 kr. ltr Freyju Rískubbar, 340 g ....................... 369 469 1.086 kr. kg Merrild Senseo Dard roast, 125 g ......... 239 319 1.912 kr. kg Findus Oxpytt, 550 g............................ 339 425 617 kr. kg helgartilboðin Kúskús, kindabjúgu og kökur Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is U mhverfissvið Reykja- víkurborgar setti ný- lega af stað átak gegn svifryksmeng- un í borginni sem beinist gegn nagladekkjanotkun Reykvíkinga en mengunin getur haft slæm áhrif á heilsufar fólks. Yfirskrift átaks- ins er Ryklaus Reykjavík – keyrum á ónegldum dekkj- um. Við slagorð sem þetta vakn- ar spurning um hvað annað sé í stöðunni fyrir veturinn og auk- inheldur hvað menn hafi fyrir sér í baráttunni gegn nagladekkj- unum. „Skilaboðin eru að þar sem nagladekkin valdi það miklu svif- ryki í borginni beri okkur að finna aðrar leiðir því svifrykið veldur heilsufarsvanda sem vegur mjög þungt,“ segir Gunnar Hersveinn, upplýsingafulltrúi umhverfissviðs. „Það er ágæt þjónusta á götum borgarinnar, t.d. söltun, og bróð- urhluti borgarbúa þarf því ekki að keyra um á nöglum. Ókostirnir eru, auk svifryksmengunar, há- vaðamengun, meiri kostnaður vegna slits á götum og svo bendir mjög margt til þess í rannsóknum að nagladekkin séu ekki einu sinni best; að það sé ákveðin mýta. Við „Nagladekkin eru mýta“ Morgunblaðið/Ómar Nagla eður ei? „Ókostirnir eru, auk svifryksmengunar, hávaðamengun, meiri kostnaður vegna slits á götum og svo bendir mjög margt til þess í rann- sóknum að nagladekkin séu ekki einu sinni best,“ segir Gunnar Hersveinn hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar. Gunnar Hersveinn Nú þegar vetur verður ekki umflúinn er ráð að kíkja undir bílaflota landsmanna og athuga hvers konar hjólbarðar verða fyrir valinu fyrir „átök“ vetrarins. Gunn- ar Hersveinn hjá um- hverfissviði Reykjavík- urborgar er inntur eftir því hvað borgin vill helst sjá í þeim efnum. Vetrardekk Góð vetrardekk duga vel í hálku og snjóakstri. Þau eru úr vönduðu gúmmíi sem grípur vel og þau valda lágmarks loftmengun. Loftbóludekk Loftbóludekkin eru mikið skorin, mjúk og með stóran snertiflöt. Þau eru sögð hljóðlát og hagkvæm. Í hálku sjúga loftbólurnar vatn upp úr ísnum og snjónum sem verður þurr- ari og stamari auk þess sem það myndast sog- kraftur. Harðkornadekk Harðkornin (silicium carbide og aluminiumoxide) í dekkjunum eru sögð gefa gott veggrip í hálku og bleytu og vera rásföst, hljóðlát og valda margfalt minna vegsliti en nagladekk. Umfelgun er ekki nauðsynleg. Harðskeljadekk Harðskeljadekk valda minna vegsliti og er gúmmíblandan sögð grípa eins og sogskál. Talin góð við hemlun og í beygjum og eru hljóðlát. Valhnetuskeljabrot eru notuð í þessi dekk. Heilsársvetrardekk Heilsársdekk eiga að vera vandaðir hjólbarðar með góðu heilsársmunstri. Hægt er að fá dekkin með mismunandi skurði. Visthæfir hjólbarðar Nagladekk geta ekki feng- ið norræna umhverfismerkið Svaninn. Ónegld dekk sem eru laus við eitraðar úrgangs- olíublöndur á slitflötum, uppfylla kröfur um lágt viðnám, valda minni hávaða og eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ákveðnar kröfur hvað umhverfismál snertir, eru visthæf. Dekkjasokkur Dekkjasokkur er dekkjahlíf úr pólíester-þráðum með teygjuefni á endunum sem gerir það að verkum að það er auðvelt að setja hann á. Aðeins þarf að renna dekkjasokk yfir drifhjólin og bifreiðin er komin með gott grip í snjó og hálku! Hvað annað en nagladekk? *Til er gott úrval af vetrardekkjum af hinum ýmsu stærðum og gerðum. Ofangreint á að vekja athygli á nokkrum möguleikum sem standa til boða. Ökumenn eru hvattir til að skoða úrvalið og spyrja fagmenn ráða. Upplýsingar fengnar á www.rvk.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.